Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 6
6 Fylltir tómatar með túnfisksalati Uppskriftin er fyrir 4, 6 stórir tómatar Túnf isksalat: 200 g agúrka 1 dós (u.þ.b. 65 g ) tún- fiskur 2 msk kapers 150—200 g. olíusósa (mayonnaise) uþ.þ.b. 1 tesk. þurrt sinnep u.þ.b. 1 tesk. franskt sinnep 2—3 matsk. smásaxað dill Salt pipar sitrónusaf i Skerið sneið af tómöt- unum þar sem stilkurinn er. Holið tómatana með teskeið, látið vökvann renna úr þeim. Afhýðið gúrkuna, skerið hana eftir endi- löngu og skafið kjarnann úr. Skerið agúrkuna í litla teninga. Hellið vökvanum af túnfiskin- um, skerið hann i litla bita. Hrærið oliusósuna með sinnepi, söxuðu dilli, salti pipar og sitronusafa. Blandið út í olíusósuna agúrkuteningunum, tún- fiskbitum og kapers. Skiptið salatinu í tómat- ana. Leggið diilgreinar á hvern tómat. Laugardagur 1. júli 1978 VISIR ST3ÖRNUSPA Kona i Krabbamerki stendur sjaldan uppi peninga- laus og henni er afar illa við að eyða peningum i óþarfa nema alveg sérstaklega standi á. Hún á alltaf einhversstaðar geymda aura sem hún hefur lagt til hliðar eða falið, ef ske kynni að eitthvað óvænt kæmi upp. Hún er einstaklega ástúðleg við sina nánustu en hefur minni áhuga á öðru fólki og tekur sjaldan fyrsta skrefið i kynnum við aðra, enda er hún að eðlisfari feimin. Hún þolir alls ekki gagnrýni og tek- ur mjög nærri sér allar aðfinnslur. Það brýtur niður sjálfstraust hennar ef hún telur að ástvinirnir henn- ar meti hana ekki að verðleikum. Ef þú ert að hugsa um að kvænast konu í þessu merki þá skaltu þess vegna ekkert vera sparsamur á gullhamra við hana. Hún mun vissulega kunna að meta það og mun á móti hugsa vel um þig og vaka yfir velferð þinni og hags- munum af óvenjulegri alúð. Hún hefur unun af að hugsa um heimili og börn og kann hvergi betur við sig en f eldhúsinu. Auk þess losar hún sig aldrei við það sem hún hefureinu sinni eignast. Hvort sem hún fær sér bollapar eða eiginmann, — þá er það til frambúöar. Þú heldur sambandi við Einhver sem þú treystir á einhvern á laun sem verður fyrir töfum eða verður þér happadrjúgt skiptir um skoðun. Aðrir og eykur velgengni þina. munu þó koma í staðinn Haltu sambandi við vin svo að þú þarft ekki að þinn sem þú hefur van- hafa áhyggjur. rækt lengi. Kvöldið getur orðið örlagaríkt. Nautið, 21. april — 21. mai: Umræður dagsins gætu orðið heitar á köflum en reyndu að forðast að komast í andstöðu við ættingja þína Mundu að það getur verið gott að eiga vin, þó að síðar verði. Þér verður boðið í skemmtilegt samkvæmi. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Næstu dagar verða mjög fróðlegir og skemmtileg- ir og farðu á listasýning- ar og fræðslukvöld. Þú ert fljótur að komast að kjarna málsins og leita því margir liðsinnis hjá þér. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni: Hafðu öll rök í sambandi við ákveðið mál á reiðum höndum í dag. Þú tekur þátt í skipulagningu nýs verkef nis á vinnustað eða í námi. Endurskoðaðu framtiðartakmörk þín og vertu viðbúinn að gjör- breyta þeim. Bogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des.: Það er ástæðulaust að láta aldrei neitt eftir börnunum, þau þarfnast þess stundum að fá óskir sínar uppfýlltar. Þú færð skemmtilega hugdettu hún er þess virði að farið sé eftir henni. Vinsældir þínar meðal Það er betra að standa félaganna eru með mesta við gefin loforð, þó þú móti. Verið gæti að þér hafir í mörgu að snúast. hlotnaðist upphefð. Vertu Þér gæti gefist gott tæki- þar sem þú getur um- færi á næstunni og nú er gengist áhrifarikt fólk. um að gera að gripa gæs- ina á meðan hún gefst. Ljóniö, 24. júli — 23. ágúst: Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb.: Dagurinn er vel fallinn til ferðalaga eða til að um- gangast vini sem búa fjarri þér. Andans efni eru þér hugleikin og er því ekki úr vegi að Ihuga trúmálin betur. Samræður í dag geta verið áhugavekjandi og eitthvað komið I Ijós sem þig hefur lengi langað að vita. Vertu vingjarnlegur við nýliða í starfinu og gerðu hlutina með bros á vör. M eyjan, 24. ágúst — 23. sept: Fiskarnir, 20. fqb. — 20. mars: Þú ættir að sýna miklar framfarir í dag, sérstak- lega ef þú lætur undir- meðvitundina njóta sín og ferð eftir hugboðum. Vertu ekki mikill með þig. Þetta er góður dagur til að gera goð kaup og það jafnvel á stórum hlutum. Allar dyr standa þér opn- ar og jafnvel þar sem þú áttir síst von á. Notaðu kvöldið til að kynnast ná- grönnum þinum betur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.