Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 1. júli 1978 VISIR BÍLAVARAHLUTIR Ford pickup '66 Volvo duet '65 Rambler American '67 Moskvitch '72 Chevrolet Impala '65 Skoda 100 '72 Cortina '67-70 ÓKEYPIS MYNDAÞJÓNUSTA Opið 9-21 Opið í hádeginu og á laugardögum kl. 9-6 Escort 1300 árg. 74, ekinn 36 þús. Litur blár. Mjög gott lakk. 2ja dyra. Sumar- dekk. I mjög góðu ástandi. Verð 1200 þús. kr. Lækkar við staðgreiðslu. Ford Transit 72, ekinn 35 þús. km. á vél. Dísel. Góð vetrardekk. Hvítur. Gott lakk. Mjög gott ástand. Bíll í sérflokki. Verð kr. 1600 þús. Samkomulag. Skipti. BÍLASALAN SPYRNAN VITATORGI milli Hverfisgötu og Lindargötu Símar: 29330 og 29331 Cortina 1600 L 74, ekinn 51 þús. km. 4ra dyra. Sumar og vetrardekk. Brún- sanseraður. Gott lakk. Mjög gott ástand. Skoðaður 78. Verð kr. 1550 þús. Lækkar við staðgreiðslu. Mazda 121 78, ekinn 9 þús. km. 2ja dyra, sumardekk, útvarp, segulband, rauður. Gott lakk. Mjög góður bill. Verð 3.950 þús. Vauxhall Viva 72, ekinn 75 þús. km. Ljósbrúnn. Gott lakk. 2ja dyra, sérstak- lega góður bíll. Óryðgaður, Sumardekk. Skoðaður 78. Verð kr. 700 þús. Samkomulag, skipti. Mercury Comet 73, ekinn 52 þús. km. 6 cyl. powerbremsur. Sumar og vetrar- dekk. 4ra dyra. Grænsanseraður. Gott lakk. Gott ástand. Verð 1800 bús. kr. HÆ KRAKKAR'. Umsjón: Anna Brynjulfsdottir Sítrón Hafið þið prófað að setja ávaxtasteina niður í blómapott? Þið getið líka notað skyrbox, jógúrtbox eða hálfar mjólkurfern- ur. Þið setjið i þær gróðurmold og næst, þeg- ar þið borðið epli eða appelsínu, getið þið sett niður einn stein i hvert box og sama gildir um sítrónusteina. Gætið þess svo að merkja boxin, svo Ásta og Jón Þór með kettlinginn McCloud. Þau búa út við sjó Ég hitti þessa krakka i Grindavík nýlega. Þau eiga heima á Víkurbraut 2, en það er gamalt hús, sem er alveg niðri við sjóinn. Þau sátu á tröppunum með litla kettlinginn sinn, þegar ég fór fram hjá. Krakkarnir heita Ásta, sem er 11 ára og Jón Þór, sem er átta ára. Og kisa litla heitir McLoud. Þetta er eini kettlingurinn, sem þau eiga, en svo eiga þau lika stóru kisu, mömmu hans og Jón Þór er með hana í fanginu á hinni myndinni. Þau Ásta og Jón Þór sögðu, að þeim þætti ósköp vænt um kisurnar sínar, og einu sinni hefðu þau gef ið afa sínum kisu, en hann er vitavörður í Reykjanesvita og heitir Óskar Aðalsteinn. Og afi hlýtur að hafa verið ánægður að fá lítinn fallegan kött til að hjálpa sér við störfin í vitanum. Jón Þór er átta ára og verður níu í desember. Hér er hann með stóru kisu sína, Mömmu hans McLouds. Myndir: AKB Jón Þór er 8 ára. Hér er hann með mömmu hans McClouds. ASN EYR Það var einu sinni gam- aII maður, sem keypti sér asna til að draga bátinn sinn niður skurð. Hann var ánægður með asnann sinn, sem hafði þau stærstu eyru, sem hann hafði nokkru sinni séð á asna. En svo komu þeir að lágri brú, sem lá yfir skurðinn og þá óskaði gamli maðurinn þess, að asninn væri ekki með svona stór eyru, því að hann komst ekki undir brúna. Asninn var svo þrjóskur að hann vildi alls ekki beygja löngu eyrun sín. Gamli maðurinn leitaði i bátnum að verkfærun- um sínum og fann hamar og meitil og byrjaði að meitla úr brúnni, svo að eyrun á asnanum kæmust i gegn. En þá kom löggan til hans og sagði: Ert þú að skemma brúna? Það er nú á móti lögunum. Litla kvö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.