Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 3
VISIR Laugardagur 1. júli 1978
3
kannast viö óánægju hjá sildar-
saltendum hérlendis né heldur
hjá erlendum kaupendum. Þessu
til stuðnings lagði Hans Kristján
fram vottorö Erlends Þorsteins-
sonar, sem var formaður Sildar-
útvegsnefndar á þeim tima sem
tunnurnar voru notaöar og starfs-
maður nefndarinnar i um 30 ár. I
vottorði Erlends kemur fram, að
sildartunnur þessar hafi i alla
staði reynst vel og að kaupendur i
Sviþjóð, Finnlandi og viðar hafi
aldrei haft neitt viðgæði þeirra að
athuga. Einnig lagði Hans fram
vottorð tveggja erlendra kaup-
enda þar sem sama álit kemur
fram.
Sagði Hans, að frá sinum
sjónarhóli væri skýrsla fram-
leiðslueftirlitsins mjög jákvæð og
þau atriöi, sem aö væri fundið
smávægileg og mjög auðvelt aö
lagfæra. Hins vegar hefði engin
beiðni komið fram um þaö. í
skýrslunni kemur fram m.a., að
blóðpækillinn hafi verið eðlilegri
og með heilbrigðari blæ i hol-
lensku tunnunum en þeim norsku.
,,Það er auðvitað ljóst”, sagði
Hans Kristján, ,,að Islendingum
er mikið hagræöi i þvi, ef hægt er
að kaupa sambærilegar tunnur að
verði og gæðum frá Portúgal og
frá Noregi, enda fæ ég ekki séð
hvers vegna einir reyndustu
tunnuframleiöendur i heimi ættu
ekki aö geta framleitt tunnur
fyrir íslendinga.
GREINARGERÐ FRÁ HANS EIDE H/F
Skilyröi
nefndar
Síldarútvegs-
Hans Kristján Arnason taldi þau
skilyrði Sildarútvegsnefndar sem
fram koma i samþykkt nefndar-
innar mjög ósanngjörn. Kvaðst
hann ekki einu sinni vita hverjir
hinir erlendu kaupendur væru,
sem Sildarútvegsnefnd óskaði
eftir yfirlýsingum frá og væri sér
þvi algjörlega fyrirmunað að afla
þeirra. Það skilyrði nefndarinn-
ar, að saltendur yrðu að gera
pantanir fyrir vertiðir áleit Hans
ekki sanngjarnt. Slikt hefði aldrei
tiðkast og væri einungis til þess
fallið, að fæla kaupendur frá
þessum viðskiptum. Að lokum
itrekaði Hans Kristján þá skoðun
sina, að ekkert hefði enn komið
fram, sem rennt gæti stoðum
undir að hollensku tunnurnar séu
ekki fyllilega jafngóðar öðrum.
Það væri þvi full ástæða til að
kanna vandlega tilboð Hollend-
inganna um að reisa verksmiðju
til tunnuframleiðslu f Portúgal ef
það mætti verða til að minnka
eitthvað viðskiptahalla Portúgala
gagnvart okkur.
—ÓM
Aður en sildveiðar lögðust niður
hér við ísland i lok siðasta ára-
tugs, var saitað árlega i tugi þús-
unda hollenskra tunna, — auk
norskra og islenskra, aðallega. A
þeim tima keypti Sildarútvegs-
nefnd (SÚN) tunnur, m.a. beint
frá Hollandi (úr portúgalskri
furu). Einnig útveguðu sumir er-
lendu kaupendanna á saltsild
s jálfir tunnurnar til söltunar á ts-
landi, m.a. frá hollenska fyrir-
tækinu. Þessi háttur er ekki
lengur tfðkaður, þ.e.a.s. aö er-
lendir kaupendur útvegi sjálfir
tunnurnar og eru tunnukaupin nú
eingöngu i höndum SÚN.
Þegar slldveiðar hófust að nýju
hér við land árið 1975 skrifaöi
SÚN hollenska fyrirtækinu og
óskaðieftiraðþeirbyðutunnur til
tslands.
Allt frá þeim tima hefur holl-
enska fyrirtækiö boðið SÚN tunn-
ur til kaups en þvi miður hefur
fram aðþessu ekkert oröið úr inn-
kaupum af hálfu nefndarinnar.
Tunnur eru aö vlsu frilistavara
en í reynd er um einkasölu á söl-
turnartunnum að ræöa. T.d. haföi
hollenska fyrirtækið samið beint
við hrognsaltendur um sölu á
nokkur þúsund tunnum árið 1976,
en þegar á reyndi var synjað um
gjaldeyrisyfirfærslu fyrir inn-
kaupunum. Sú skýring var gefin
aö SÚN legðist gegn þessum inn-
flutningi á þeim forsendum að
þeir hefðu nægar birgðir sjálfir.
(Skömmu siöar keypti SÚN svo
tunnur til landsins frá Noregi).
Að eigin sögn annast SÚN allan
innflutning, dreifingu og sölu á
sildartunnum samkvæmt ósk Is-
lenskra stjórnvalda.
Varðandi innkaup SÚN er gefin
sú skýring að gæði tunnanna frá
Hollandi séu diki jafngóð og hjá
þeim norsku. 1 viðræðum við SÚN
hefur okkur verið tjáö að
hollensku tunnurnar væru vel úr
garði gerðar en hinsvegar sé
viðurinn stökkari en i þeim
norsku og auk þess þoli þær ekki
jafnvel geymslu á milli ára. A
þetta höfum viö ekki getað fallist.
Okkur er ekki kunnugt um að
neinar kvartanir hafi borist til
SÚN erlendis frá þegar tunnurnar
voru notaöar hér fyrir nokkrum
árum. Til stuðnings þessari
skoðun okkar liggur t.d. fyrir
skrifleg yfirlýsing þáverandi
stjórnarformanns SÚN.
Við höfum ennfremur bent á aö
Hollendingar hafi liklega lengri
sögu og meiri reynslu en flestar
aðrar þjóðir i slldarviðskiptum og
talin
sildarneyslu, — þar með talin
smi"ði á sildartunnum.
Hollendingar hafa nú i áratugi
notaö portúgölska furu til tunnu-
framleiðslunnar (notuðu áður
m.a. skandinaviska furu). 1 bréfi
frá einuaf elstu og stærstu fyrir-
tækjum þeirra I sildarviðskiptum
kemur t.d. fram að reynsla þeirra
sé óaðfinnanleg af tunnum frá
hollenska fyrirtækinu sem þeir
hafa saltaö i sild og selt til fjölda
landa, — og annaö hafi þeir ekki
oröiö varir við hjá fyrirtækjum I
öðrum löndum I þessari atvinnu-
grein.
Þess má geta aö Sovétmenn eru
nú stærstu kaupendur tslendinga
á saltslld.
A siðustu slldarvertiö gerði
Framleiðslueftirlit Sjávarafurða
athugun á tunnum frá hollenska
fyrirtækinu en þá var saltaö hjá
Bæjarútgerð Reykjavlkur (BÚR)
I 100 hollenskar tunnur (úr
portúgalskri furu) ásamt með
norskum tunnum.
1 áliti Framleiðslueftirlitsins
segir m.a.:
„Ekki var hægt aö sjá að sfldin
verkaöist verr I hollensku tunn-
unum en þeim norsku. Eini
munurinnsem hægt var að greina
var sá að blóöpækillinn var eöli-
legri og með heilbrigðari blæ i
hollensku tunnunum. Það stafar
af þvi að þær eru þéttari og halda
þvi betur pækli.”
t sömu athugun framkvæmdi
Rannsóknarstofnun Byggingar-
iðnaðarins prófanir á tunnunum
og portúgalska efninu og segir i
greinargerð Framleiðslueftirlits-
ins um þær:
„Hvaö prófanir á efniseigin-
leikum viðar og tunnu snertir, svo
sem álagsprófun tunnustafa i
tunnu, f jaöurstuðulsmælingu
tunnuefnis og fall-lóösmælingu
tunnustafa, þá eru niöurstöður
hollensku tunnunum fremur i
hag.”
Ennfremur segir I athugun
Framleiðslueftirlitsins:
,,Miðaö viö þá reynslu er fékkst
af hollensku tunnunum hjá BÚR
og þær athuganir er geröar voru i
þvi sambandi, sjáum vér ekkert
þvi til fyrirstöðu aö salta sfld i
þær.”
Hvað varðar geymsluþol tunn-
anna á milli ára þá er rétt t.d. að
vitna I skriflega yfirlýsingu frá
verkstjóra einnar stærstu
söltunarstöðvarinnar á Suöur-
nesjum, þarsem greint er frá þvl
að þeir hafi áriö 1976, fengið um
300 hollenskar tunnur sem verið
Greinargerð fró
Síldarútvegsnefnd
t tílefni af greinarkorni, sem
birtist I „Oröspori” Frjálsrar
verslunar, 4. tbl. 1978, þar sem
segir aö ,,hermt sé” aö Sfldarút-
vegsnefnd hafi sett sig á móti
„tillögu” Hollendinga um að
reisa sildartunnuverksmiðju i
Portúgal til framieiðslu fyrir
íslenskan markað, þykir Sfldar-
útvegsnefnd rétt að koma á fram-
færi eftirfarandi athugasemd við
rangfærslur þærsem fram koma I
„fréttinni”.
1. Sildarútvegsnefnd hefir marg-
sinnis á þessu ári og einnig á
undanförnum árum tilkynnt
i'slenskum stjórnvöldum, bæöi
bréflega og munnlega, að nauð-
synlegt sé aö tslendingar geti á
ný hafiö sjálfir smiöi á sildar-
tunnum herlendis svo að lands-
menn séu ekki algjörlega háðir
erlendum framleiðendum um
tunnukaup. I þessu sambandi
má geta þess, að Tunnuverk-
smiðjur rikisins eiga allar þær
vélar, sem nauðsynlegar eru til
framleiðslu sildartunna.
2. Síldarútvegnefnd ber engin
lagaleg skylda til aö annast
innflutning, dreifingu og sölu á
sfldartunnumné heldur rekstur
birgðastöðva. Þessari
starfsemi er haldið uppi sam-
kvæmt óskum sildarsaltenda
og islenskra stjórnvalda.
3. Aður en tunnukaup eru ákveðin
hverju sinni, er leitað eftir til-
boðum frá öllum þeim verk-
smiðjum, sem framleiða
sildartunnur, sem fullnægja
gæðakröfum islenskra sfldar-
saltenda og kaupenda
Islenskrar saltslldar.
Tunnuframleiðendum hefur
fækkaö mjög síðustu áratugina.
A Norðurlöndum eru I dag t.d.
aðeins 5 tunnuverksmiöjur
starfandi, allar i Noregi, og
hefir SÚN siðustu árin keypt
tunnur af fjórúm þessara verk-
smiöja. Sú fimmta framleiðir
eingöngu fyrir heimamarkaö
og Kanada.
t Hollandi er starfandi ein
tunnuverksmiðja, sem fram-
leitt hefir slldartunnur úr
portúgölsku timbri. Sfldarút-
vegnefnd keypti i nokkur ár
takmarkað magn frá verk-
smiðju þessari en hætti þeim
viöskiptum vegna óánægju
sfldarsaltenda, auk þess sem
ýmsir erlendir sildarkaup-
endur hafa margsinnis tilkynnt
að þeir neiti að taka viö sild i
tunnum þessum.
Óskað hefir verið eftir þvi hvað
eftir annað, við verksmiðju
þessa, að hún bjóði tunnur
smíðaðar úr venjulegum
tunnuvið, sem viðkomandi aö-
ilar her og erlendis geta sam-
þykkt. Hinn 16. mars s.l. óskaöi
Sildarútvegsnefnd þó eftir til-
boði frá verksmiðju þessari
miðaö viö tunnur smiðaðar úr
mismunandi viðartegundum.
Eftir mikla eftirgangsmuni
barstloks svar hinn 17. maí þar
sem verksmiðjan tilkynnti að
hún gæti aðeins boðiö „10.000
eða 20.000” tunnur á komandi
vertið og að þetta óverulega
magn yrði eingöngu smlðað úr
portúgölsku timbri.
4. Samkvæmt upplýsingum frá
viðskiptaráöuneytinu og fleiri
aðilum, sem þátt tóku i viðræð-
um viö portúgalska viðskipta-
nefnd, sem hér var á ferð i
aprillok, þá er það algjörlega
rangt að nefnd þessi hafi á
hinum sameiginlegu fundum
minnst á þá hugmynd hinna
Islensku umboðsmanna
hollensku tunnuverksmiðj-
unnar aö hefja tunnufram-
leiðslu I Portúgal fyrir
islenskan markað.
5. Gjaldeyrisverðmæti tunna
þeirra, semnotaðarvoru vegna
síldarsöltunarinnar á s.l. ári,
nam tæpl. 400 milljónum króna.
Útflutningsverðmæti sildar-
innar, sem söltuö var á vertíö-
inni, nam hátt á fjóröa milljarð
króna.
höfði I mörg ár I vörugeymslu
SÚN I Keflavik og söltuöu þeir
hrogn I þær. Framleiðslan var
flutt út það sama ár og reyndust
tunnurnar ágætlega og voru sist
verri en norskar tunnur jafn-
gamlar.
Við teljum fullsannað að hér er
um fyrsta flokks framleiöslu að
ræða og byggjum viö skoðun okk-
ar á áliti margra innlendra salt-
enda, m.a. BÚR, auk m.a. ofan-
greindara atriða.
Eins og kunnugt er, hefur holl-
enska fyrirtækiö Houtindustrie
van Toor, B.V., að tillögu okkar,
fallist á að reisa verksmiðju i
Portúgal með útflutning til Is-
lands ihuga. Hollenska fyrirtækið
tæki samfara þessu á sig þá
áhættu sem ávallt fylgir sveiflu-
kenndri atvinnugrein, eins og
sildarsöitun er.
Það er augljós hagur okkar ts-
lendinga að stuöla sem mest og
best að stórauknum innkaupum
frá Portúgal. Það hefur sýnt sig
að það er hægara sagt en gert að
jafna viðskiptahalla þjóöanna á
skömmum tíma. Hér er einmitt
mál á ferðinni sem getur aukiö
innflutning okkar frá Portúgal
svo um munar og þar meö bætt
samningsstöðu okkar við Portú-
gala, sem nú er, eins og viö öll vit-
um á mjög viðkvæmu stigi og
okkar stærsti saltfiskmarkaöur
er þar I hættu. I þessu máli fara
saman hagsmunir saltfiskverk-
enda og sildarsaltenda, sem
a.m.k. I sumum tilfellum er sami
aðilinn.
Það er að nokkru leyti skiljan-
legt að ákveðin gætni sé höfð i
huga þegar breyta á innkaupa-
venjum I stórum mæli, a.m.k. I
sumum málum. Þar kann að
koma til, aö nokkru leyti, vana-
festa manna og tregða við
breyti.ngar.
I þessu máli er þó vart verið aö
boða neina byltingu, auk þess
sem nokkur timi liður frá þvi aö
hafist er handa um byggingu
verksmiðju sem þessarar og
þar til unnt verður aö anna
tunnuþörfum Islendinga að
mestu eða öllu leyti.
Að lokum má geta þess aö holl-
enska fyrirtækið hefur samþykkt
aö sendir veröi opinberir mats-
menn frá tslandi til Portúgals,
eftir að framleiðsla þár hefst til
aö tryggja að gæði þeirra tunna
sem sendar yrðu til tslands sam-
rýmist Islenskum óskum. Fram-
leiðsla verksmiðjunnar verður
ennfremur að vera fyllilega sam-
keppnisfær að verðiog gæðum viö
það sem tslendingar hafa, eða
heföu notaö. Við hönnun verk-
smiöjunnar yrðueingöngu hafðar
I huga sérkröfur hins Isienska
markaðar, t.d. hvaö varðarfram-
leiðsluaðferðir, vélakost og frá-
gang.
SEXríuœSEX NORÐUR
Regnföt á alla
fjölskylduna
SJOBUÐIN
CRANDACARÐI 7 - REYKJAVlK
SlMI 14114 - HIIMASlMI 14714