Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 13
VISIR Laugardagur 1. júll 1978 erindi til allra. Lesið um hjónabandið, kynnist nútíma viðhorfum til sambúðar. Frœðist um reynslu karla og kvenna. Takið 19. júní með í sumarfríið Blaðið fœst í flestum bóksölum og blaðsölum. Byrjunarlokkarnir eru Nú er þaðl rvlll ^ og sórsaukalaus örugg sótthreinsuð aðferð við eyrnagötun Leiðarvisir ó íslensku. Hvammstangi: KAUPFÉLAG VESTUR HÚNVETNINGA Borgarnes: ÍSBJÖRNINN Akranes: Hárgreiðslustofan ELLA olafsfjörður LIN Sigluf jörður ÖGN Höfn Hornafirði SILFURBERG Heiðarbraut 5 gaman af ýmsum furöulegum uppátækjum. Svo hef ég áhuga á iþróttum. A siöustu árum hef ég breyst á þann hátt aö nú er ég meira sjálfum mér samkvæmur. En ég er enginn dýrlingur. — Attu þá ekkert sameiginlegt meö Stefáni? — Jú, skellinööruna! Ég notaði hjóliö mitt i upptökunni. Kennarar í ættinni — Þetta hlýtur aö vera ætt- gengt. Móöir min er barnaskóla- kennari, faöir minn var skólasál- fræöingur og systkini min ætla að verða kennarar. En þaö er auðvitað ekki eina ástæöan. Ég vil vinna meðal fólks. En mig langar ekki aö kenna i æðri skólum. Ég vil hafa mina föstu skólastofu og fastan bekk. Þaö tel ég æskilegast. Hvers vegna var Stefán eins og hann var? — Pabbi hans var mjög ráö- rikur og eiginlega er drengnum vorkunn. Annars þekki ég Stefán ekki mjög vel, kynntist honum ekki fyrr en i niunda bekk b, og þess vegna get ég ekki lýst honum til hlitar. En Stefán á erfitt meö að orða hugsanir sinar. Hann þarf aö láta taka eftir sér og þess vegna þykist hann vera svona kaldur karl. Sauðárkrókur: BÓKA& GJAFAVÖRUBÚÐIN Akureyri: SKART Glerárgötu 20 SIGTRYGGUR OG PÉTUR Brekkugötu 5 Reyðarf jörður: VERSLUN GUNNARS HJALTASONAR Keflavík: KLIPPÓTEK Hafnargötu 29/ sími 92-3428 Egilsstaðir: Hárgreiðslustofan CLARISSA Eskif jörður: Rakarastofa TRAUSTA REYKDAL Dalvík: HÁRSKERINN Selfoss: ÚRSMIÐURINN Austurvegi 11 Ekki leikari Langar þig ekki aö veröa leik- ari? — Nei, ég held ekki aö ég hafi sérstaka leikhæfileika og ég veit hve erfitt er fyrir leikara aö fá at- vinnu. En ég hef þetta á bak viö eyraö og fæ tilboö ööru hverju. Reyndar er ekkert i deiglunni nú. Ha-nn litur á klukkuna til merkis um aö viötalinu sé lokið. Hann þarf aö læra heima, fara i badminton og siðan 1 hópvinnu. — Og svo þarf ég að ná mér i svolitinn svefn. Þaö var nefnilega gleöskapur hjá okkur i gærkvöldi. Maður finnur svolitiö fyrir þvi daginn eftir. Já, hann er enginn dýrlingur, drengurinn sá. En á hinn bóginn tekur hann ekki i vörina. Reykjavík Bankastræti 14 sími 10485 HALLDÓR Skólavörðurstígur 2 sími 13334 RAKARASTOFAN (Sjónvarpshúsinu) Laugavegi 176. Sími 20305 ósköp venjulegur Þú þykist ekki vera neinn dýrl- ingur. Ertu þá ekki alveg eins og Stefán? — Nei, biddu fyrir þér. Ég held ég sé ósköp venjulegur. Ég hef Kópavogur: SEVILLA Hamraborg 14 Dreifing: R. Guðmundsson, simi. 10485

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.