Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 14
Laugardagur 1. júli 1978 VISIR 14 SOJft BAUNA KJÖT NUTANA PRO er sojakjöt (unnið úr sojabaunum). Það bragðast líkt og venjulegt kjöt en inniheldur minna af fitu og meira af eggjahvítu- efnum. Flta: Kolvetni: Eggja- hvítuelni: NUTANAPRO 3% 38% 59% Uxakjöt 74% 0% 26% Svínakjöt 73% 0% 27% Venjulegur málsverður (um 150 gr.) af kjöti samsvarar um 410 hitaeiningum. Ef NUTANA PRO er notað í staðinn verður málsverðurinn aðeins 85 hitaeiningar! Góð keilsa ep gæfa feveps laaRRs Nauðungoruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á hluta i Kleppsvegi 16, þingl. eign Sveins Jónssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Veö- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri miövikudag 5. júlf 1978 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Krossamýrarblett 8, þingl. eign Landþurrkun fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 5. júli 1978 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 21. 22. og 24. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Markarflöt 35, Garöakaupstaö'þingl. eign Péturs Ó. Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöju- daginn 4. júli 1978 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö Smurbrouðstofan BJORNINIM Njálsgötu 49 ~ Sími 15105 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5. 7. og 9. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1977 á eigninni Háukinn 5. rishæö Hafnarfiröi, þingl. eign Bjarna Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Halldórs- sonar hdl. og Innheimtu rlkissjóös. á eigninni sjálfri miö- vikudaginn 5. júli 1978 kl. 3.00 e.h. Bæiarfógetinn i Hafnarfiröi JARÐVINNA Tilboð óskastiað grafa grunn fyrir út- varpshúsið við Háaleitisbraut, Reykjavik. Innifaliö i verkinu: Gröftur rippun, girð- ing o.fl. Heildarmagn graftar er um 27000 rúmm. Verklok 15. okt. 1978. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag- inn 10. júli n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 LAUST STARF Rafmagnsveitur rikisins auglýsa hér með laust til umsóknar starf endurskoðanda hjá stofnuninni. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 14. júli n.k. Upplýsingar um starfið gefur forstöðu- maður fjármáladeildar. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 116, 105 Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 14. 19. og 23. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1977 á eigninni Jófriöarstaöavegi 8A, Hafnarfiröi þingl. eign Brynjars Dagbjartssonar, fer fram eftir kröfu Inn- hcimtu Hafnarfjaröar og Guöjóns Steingrlmssonar hrl., á eigninni sjálfri miövikudaginn 5. júli 1978 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 16., 18. og 20. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á hluta i Alftamýri 52, talin eign Margrétar Jósefsdóttur fer fram eftir kröfu Gtvegsbanka tslands á eigninni sjálfri þriöjudag 4. júli 1978 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Fljótaseli 12, þingl. eign Gunnars Gunnarssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 4. júll 1978 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta i llrafnhólum 4, þingl. eign Frimanns Júllussonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk o.fl. á eigninni sjálfri þriöjudag 4. júll 1978 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta i Hofteig 36, talin eign Magnúsar Kjartanssonar fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 5. júli 1978 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð • sem auglýst var I 94., 97. og 100. tbi. Lögbirtingablaös 1977 á hluta i Kötlufelli 1, þingl. eign Einars Magnússonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni ■I sjálfri miövikudag 5. júli 1978 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavlk. Póstverslun Hljómplötufyrirtækiö Stiff var stofnaö áriö 1976 af David Robinson og Jake Riveria. Þeir höföu veriö umboðsmenn ýmissa einstaklinga og hljóm- sveita: Robinson var umboðs- maöur Brinsley Schwarz og Riveria umboðsmaður Dr. Feelgood og fleiri. Þeir voru orðnir þreyttir og óánægöir meö starfsemi hinna stóru hljómplötufyrirtækja og ákváöu stofna nýtt fyrirtæki sem byggöi starfsemi sina ekki á hinum heföbundnu — og að þeirra dómi steingeldu — aöferöum. Stiff Records hóf svo göngu sina i kjallaraholu og gaf út i fyrstu eingöngu tveggja laga plötur sem voru ekki til sölu i hljóm- plötuverslunum, heldur aðeins fáanlegar i gegnum póstverslun (mail order eins og tjallinn kallar þaö). En ekki leiö á löngu þar til eftirspurn Stiffplatna var oröin svo mikil, að hin stóru hljómplötufyrirtæki fóru að bjóöa þeim félögum dreifingar- samninga og var það Island records sem hreppti hnossið. Þá var hafist handa við að safna saman öilum þeim lögum sem Stiff hafði áður gefið út á tveggja laga plötum og þau sett á breiðskifur (Hits greatest Stiffs og Bunch ofStiffs). Fyrsta LP-platan sem var svo gefin út með nýju efni var „Damned, damned, damned” með hljómsvei(inni Damned, sem er fyrsta „nýbylgjuhljómsveitin” sem kom lagi á vinsældarlista. Stuttu seinna kom svo út platan „My aim is true” með Elvis Costello sem náði gifurlegum vinsældum og varð fyrirtækinu mikil lyftistöng. Leiðir skilja I, byrjun þessa árs klofnaði fyrirtækið. Jake Riveria hætti og stofnaði Radar records og tók með sér þá Nick Lowe og Elvis Costello. Þessi mikla blóðtaka virðist þó ekki hafa haft eins alvarlegar afleiðingar og ætla mætti. Maður kemur i manns stað eins og kerlingin sagði og þeir Ian Dury og Wreckless Eric hafa meir en fyllt það skarð sem Nick Lowe og Elvis Costello skildu eftir sig. Sérstaklega hefur Ian Dury gert það gott með plötu sinni „New boots and panties”, sem verið hefur i 22 vikur ofarlega á breska vinsældarlistanum yfir breiðskifur. Og þessa dagana er nýtt lag frá honum, „What a waste”, rétt við toppinn. Frumlegir starfshættir Það má lika gjarnan geta þess, að það hefur verið yfirlýst stefna Stiff Records frá upphafi, að verða aldrei stórt fyrirtæki. Þess vegna nota þeir svotil allan gróðann til að búa til eitthvað skemmtilegt i kringum hverja plötu s.s. heljarmiklar og óvenjulegar auglýsingar, gefa alls konar merki, blöðrur, mannhæðahá plaköt og ýmis- legt fleira. Hefur þetta bram- bolt þeirra haft mikil áhrif á auglýsingatækni i Bretlandi. Það sem fyrst og fremst vakir fyrir Stiff-mönnum er að gera rokkið skemmtilegra og liflegra fyrir alla aðilja sem hlut eiga að máli og þá ekki sist neytend- urna. Og það er óhætt að segja, að þeir fari oftast ótroðnar slóðir t.d. tóku þeir uppá þvi fyrir skömmu að safna saman á plötu hljómsveitum frá borginni Akron i Bandarikjunum. Sú borg gengur einnig undir nafn- inu Rubber City (Gúmmiborg) þar sem i þeim stað eru flestir hjólbarðar heimsins framleidd- ir, en borgin hefur aldrei fyrr verið bendluð viö popptónlist. A albúmi plötu þessarar er mynd af hjólbarða og gýs upp römm gúmmifýla ef hún er nudduð. Annað atriði einkennandi fyrir Stiff er að þeir gefa aldrei út tónlist sem þeir hafa ekki gaman af sjálfir og má þvi greina ákveðna tónlistarstefnu i gegnum allar plötur þeirra (Ian Dury þó e.t.v. undanskilinn). Þeir gera einnig mikið af þvi að kaupa gömul lög og gefa út aftur s.s. lög meö Mickey Jupp og 19. mai gáfu þeir út hin gam- alkunnu lög „The Letter” og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.