Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 7
VISIR Laugardagur 1. júli 1978
7
spurt A iKRDSSGffTAMi
GOTUNNI
Viö gengum fram á hana þar
sem hún sat alein á litla túnflet-
inum við tjörnina. Hún hvfldi
hökuna i lófa sér, og horföi fjar-
rænum augum á tvo agnar-
smáa andarunga, sem hring-
snerust um sjálfa sig á vatninu
eins og loönir boltar, og virtust
ekki enn búnir aö venjast
tjarnarlifinu. Viö höföum dálitiö
samviskubit yfir aö raska ró
hennar, en heiisuöum henni þó
og kynntum okkur hátiölega.
Hún sagöist heita Þóra Mjöll,
dóttir Guömundar pabba sins,
og vera átta ára gömul. Viö
spuröum hana hvaö hún væri aö
gera þarna ein og brauðlaus.
,,Æ, mér leiddist pinulitiö heima
og skrapp þessvegna i bæinn”
sagði hún. „Svo kom ég bara
hingað til þess aö horfa á end-
urnar. Það er einmitt sérstak-
lega gaman núna, þvi aö þær
eru nýbúnar aö eignast unga.
Mér finnst svo skrýtiö aö skoöa
hvernig þær synda fram og til
baka og slást um brauðmolana,
sem fólkiðþarna á bakkanum er
aö henda til þeirra. Ég vildi aö
ég heföi komiö meö brauö. Yfir-
leitt þegar ég kem hingaö meö
mömmu tökum viö meö okkur
brauð, en núna gleymdi ég þvi.
Það sem þær geta
skrækt
Rétt i þessu upphófst fjörlegt
kvak milli tveggja anda um
vænan franskbrauösbita, sem
vaggaði sér á vatninu rétt hjá
þeim, og hélt hvor um sig þvi
auðheyrilega fram, að bitinn til-
heyrði sér með réttu. „Það sem
þær geta skrækt” sagði Þóra
Mjöll, og fylgdist af áhuga með
rifrildinu og stympingunum um
aumingja franskbrauðsbitann.
„Stundum er alveg eins og þær
séu i alvöru að tala hver við
aðra”.
„Heldurðu að dýrin geti talað
saman eins og mennirnir?
spurðum við. Hún leit snögglega
af andahópnum á okkur og
kimdi dálitið yfir þessum
barnaskap. „Nei, ég hugsa það
nú ekki” sagði hún. „Ég hef les-
ið eitthvað i þessum Tarsanbók-
um þar sem allir geta talað
saman, — Tarsan skilur górill-
urnar og górillurnar skilja
sjimpansana, og svo auðvitað
pardusdýrin og allt hitt, en ég
trúi þvi nú bara alls ekki”.
Það var það. Nú varð iöng
þögn, og augu Þóru Mjallar
urðu sifellt fjarrænni. Ekki var
annaö aö gera en að varpa fram
annarri spurningu til aö halda
henni við efnið. „Hvað ætlaður
að gera i sumar, Þóra”? Við
þetta lifnaði yfir henni. „Ég fer
bráðum upp I sveit til ömmu
minnar. Hún er bóndakona á
Hraunbóli hjá Kirkjubæjar-
klaustri. Hún á bæöi hesta kýr
og lömb, og svo býr frændi minn
lika i sveitinni og við förum i
alls konar leiki saman”.
Blá önd, með bláan
haus
„Annars nenni ég varla að
vera að tala mjög mikið núna”
sagði Þóra eftir stutta þögn, og
leit á okkur afsökunaraugum.
„Það er nefnilega soldið erfitt
aö vera að hugsa mikið i þessum
kulda” bætti hún viö og hryllti
sig. Siðan héldum við áfram að
stara út á tjörn. Allt i einu vatt
sér að bakkanum næst okkur
stór, frekjulegur steggur, reisti
sig í vatninu svo að hann stóð
lóöréttur upp úr, og hóf að öskra
á okkur með miklum bæsla-
gangi, eins og hann væri aö rif-
ast yfir þvi að við skyldum
glápa svona á hann og félaga
hans, án þess að borga aðgangs-
eyrinn.
„Gætirðu ekki teiknað mynd
af honum fyrir okkur úr þvi þú
nennir ekki að tala?” spurðum
við. „Jú, jú, ég get svo sem
reynt ef þið endilega viljið, þótt
ég kunni ekkert að teikna” sagöi
Þóra tók við blaði og blýanti
stakk tungunni einbeitt út i ann-
að munnvikið, og tók ótrauð til
starfa. „Þetta er auðvitaö ekki
sama öndin þvi að min önd á að
vera blá, með bláan haus, og
svo er lika svo erfitt að teikna
önd framanfrá” sagði hún um
leið og hún rétti okkur myndina
aftur, og brölti á fætur. Sagði
siðan bless, og tók á rás eftir
strætó.
■AHO
Lausn krossgátu í
síðasta Helgarblaði
LU h- Q: — Qc 51 -J CK. U1 — o
cr • O o cr: -- cr U S) — Q_ cr rc cr
—1 - 5o o CE -4 Uj TZ o CE QC 2: ar Oá Œ —i
cn o CkE cr o —1 CE Œ h- o QC o QC —
cn vO H Uc Cfc Œ cr o/ cr
- - CtS -o »o 2 o QxS O cr \— h-
cO Q_ CE h- cc cr — QC u cx
«o Q_ o h- H- > CtL O Q— n O cr
CE Ll- UJ h- h- rs Qc CkC - 'S) cr vO cr T3 £P cr cv:
Uj sO O a: ^3 c*; S) Ui _i _J cr h- cr cc •21 a=
s; o u_ cr vT) -33 cr cO cr cr Q: —
»0 - Q_ =3 -J UJ CJ) <-D cr •Vc 3= O CuS 2:
cr c^: cr 5-í cr a: /O > CE
SKóu
£P0Tr
mii'oT
SrtíK
jSVfíKfíH
BÝK -1/
þ'o&MU
\JvqIT
þy KKtll
JfFiSKufi,
HOFltO';
fnr tv
SÆTI
r
E(xCl
rMÚLlfífí
Tfí'K*!
5 K'dOóW
nms-
f/E&
VEKK-
fHtii
LEYóTt
4
'úÉ/Ufh
fiftúóuC
DÝKmM
Tóo/fíf
BLEyr/trt
TPYUTfi
b !
Htmw
VoKVfí
HPkiHa
EiNS
SPÝTR
&/ fím:
LdÓMfí
v—
HldoHfí
M-Ot* I
öhH-Otk.
RTT
HfíVKKnE
i
H£ST
n
‘IL'RT
fiLOlfJ |
STfífuQ
**?
S&CmR.
hhtth1
VéIKI
W&lí
'qV'Jsr.
fí*T
becftft
j F'jft/?-
F-Wfí
•iSPlRfí
HRSfí-}
SflM-
ST/l-Cií?
f ufíefí
ÞIÐ
Hfí/tJU
TÓ'LH
SVlflÁ
IR
\KlfílP
i TlTT
BÓK
'ÓfLHt T
RÐfOR.
LítSfíST
HITT
KtlfíHl j
PJINPI
BiRTfí
V-
KfífíL-
O'ÍR
BIÍTfí
ST/HC.
TfíLR
MELUfíR
LfíUHR
iLjútfí
P P
EiNfíli.
HlJoO
HPVftfif
SVIK ,
TÓAfA/|
-------1-
HFfí
Tínii
f/\
\<////'■
r- // / / '
F30GUR-EITT
orðaÞraut.
M / tV /J
£ B T
M fí & /V
Þrautin er fólgin i
þvi að breyta þessum
f jórum orðum i eitt og
sama orðið á þann hátt
að skipta þrívegis um
einn staf hverju sinni i
hverju orði. i neðstu
reitunum renna þessi
f l'ögur orð þannig sam-
an í eitt. Alltaf verður
að koma fram rétt
myndað íslenskt orð og
að sjálfsögðu má þaö
vera i hvaða beyging-
armynd sem er. Hugs-
anlegt er að fleiri en
ein lausn geti verið á
slikri orðaþraut. Lausn
orðaþrautarinnar er að
finna á bls. 21.
SMÁAUGL ÝSINGASÍMI VÍSIS ER 86611 *