Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 19
19 m VISIR Laueardagur 1. iúli 1978 C Bílamarkaður VISIS — sími 86611 Eílasalan Höfóatuní 10 s.18881&18870 Frambyggður Rússi '73 Ijósblár, Peugeot disel vél, stólar, alls- konar skipti koma til greina og veö- skuldabréf. Verð 2-2,3 millj. 1 7N Ford XL '70 8 cyl, 351, sjálfskiptur með powerstýri og bremsum. Gulur, 2ja dyra. Verð kr. 1750 þús. Skipti á sparneytnari koma til greina. Citroen GS Pallas Club '76 sjálfskiptur, ekinn 23 þús. km. Brún- sanseraður. Litaðgler. árg. 76. Verð 2,6 millj. Chevrolet Vega '73 station Blá, sjálfskipt, powerstýri, ekinn 65 þús. miiur, sæmileg dekk, litaðgler. Út- varp/segulband. Verð kr. 1350 þús. Ath.: Höfum alltaf fjölda bifreiða sem fóst fyrir fasteignatryggð veðskuldabréf. Eftirtaldor notaðar Mazda bifreiðar til sölu: 121 Coupé 77 ekinn 24 þús. km. 929 Coupé 76 ekinn 31 þús. km. 929 station 76 ekinn 43 þús. km. 616 Coupé 76 ekinn 35 þús. km. 929 station 77 ekinn 27 þús km. 818 Sedan 77 ekinn 28 þús. km. BÍLABORG HF. SMIÐSHÖFÐA 23 — SÍMI 81264 Opið til kl. 7 Ekkert innigjald Ókeypis myndaþjónusta Ford Granada árg. '75, eins og þeir eru falleg- astir. Ljósblár. 6 cyl„ sjálfskiptur í gólfi með powerstýri og bremsum. Ný dekk. Fæst jafn- vel á skuldabréfum. Enn bjóðum viðsvotil nýja Mazda 121 árg. '77, þeir bera af öðrum japönskum bílum. Lítið keyrður, útvarp og segulband, ný sumar og vetrardekk. Bill í sérflokki. Toyota Corolla árg '72. Sá fallegasti af þessari árgerð. Gulur, nýyfirfarin vél og kúpling. Ný dekk. Mjög fallegt útlit. Komið og skoðið bíl- inn. Datsun 180 station árg. '74. Kraftmikill, öruggur ferðabill en mjög sparneytinn. Það eru góð kaup í japönskum station bilum. Þessi er auk þess mjög rúmgóður. Eru mennirnir vitlausir. Á virkilega að selja Willys Renegade árg. '76 með 8 cyl, 304 cub og 3ja gira, auðvitað á mjög breiðum dekkjum. Aðeins ekinn 33 þús. km. Skipti möguleg. Þessu má ég ekki missa af. Cortina 1300 árg. '74, ekinn 62 þús. km. Gulur og laglegur með viðkvæma sál. Vetrardekk fylgja. Kr. 1450 þús. :iwt rl Sérstök meðferð. Saab 99 2 L árg. '73 eins og nýr. Svona menn eiga skilið að eiga bil. Gulur og langglansandi. Kr. 1900 þús. Höfum kaupanda að Bronco árg. '77. B!EIjiiliijj|llliiÍÍ!iiiÍil|!.ii;illi t B.l LAKAU.P OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-5 Ath. Við erum fluttir í Skeifuna 5 Simi 86010 — 86030 J Bílasalurinn Síðumúla 33 Fíat 128 árg. 74 2 dyra. Mjög fallegur bíll. Grænn. Ekinn 72 þús. km. Verð kr. 850 þús. Mini 1000 árg. 74 Grænn, ekinn aðeins 52 þús. km. Verð kr. 750 þús. Volvo 145 '73 Mjög fallegur, blásanseraður, ekinn 130 þús. km. Sjálfsk. Verð 2,5 millj. Austin Allegro 77 Rauður, ekinn aðeins 19 þús. km. Verð 2.1 mill j. Range Rover 74 með vökvastýri ekinn aðeins 60 þús. km. Verö kr. 4,4 millj. Volvo 145 '74 Dökkrauður, ekinn 123 þús. km. Nýinnf luttur. Verð aðeins 2950 þús. kr. EKKERT INNIGJALD P. STEFÁNSSON HF. H9) SÍÐUMÚLA 33 SÍMÍ 83104 83105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.