Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 12
12 m Laugardagur X. júli 1978 VISIR SKYNDIMYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. barna&fjölsk/ldu- Ijósmyndir /usruRsreeiósíMi 12044 Hann langar að gerast kennari 19092 SIMAR 19168 Höfum til kaups og sölu allar gerðir og tegundir bíla Opið aila daga til kl. 7 nema suiinudaga. Opið i hádeginu. GRILL 12 geröir af grillum, einnig annað sem til þarf, viðarkol, kveikivökvi og fleira. Shl Tt\ itttnx Hjálparsveit skáta Reykjavik SNORRABRAUT 58.SIMI 12045 15 ÁR í FREMSTU RÖÐ Pierre Robert HERRASNYR TIVOR UR PIERRE ROBERT hefur á boðstólum allt, sem karlmenn þurfa til daglegrar snyrtingar. ÁRATUGA REYNSLA TRYGGIR GÆÐIN. PIERRE ROBERT Setur gæðin ofar öllu. c5ímerÚ3ka ” Sími 82700 Margir muna eftir pörupiltinum Stefáni í sænska myndaflokknum „Skóla- dögum" sem sýndur var i íslenska sjónvarpinu síðastliðið haust. Kennararnir réðu ekkert við þennan siðhærða, þrjóska pilt, sem tók í vörina í kennslustundum. Hann er svo sætur og töff, segja ungmeyjarnar. En hvað segir Stefán sem réttu nafni heitir Claes Parknas? „Mig langar að verða kennari! En ég hef enga lausn á því hvernig bæta má skólann". Siminn þagnaði ekki heima hjá Claes þegar Skóladagar hófu göngu sina i sænska sjónvarpinu. Kornungar stúlkur vildu fá að tala við „Stefán”, fá myndir af honum og eiginhandaráritun. — Fyrst i staö var þetta skemmtilegt, en siðan fór að verða þreytandi að gera ekki annað en tala i simann og svara bréfum. Langar að verða kennari Hvað ætlar þú að taka þér fyrir hendur þegar þú lýkur námi? — Mig langar að verða kennari en ætla ekki að gera það. Mynda- flokkurinn hefur engin áhrif á þá ákvörðun mina. Og ég get ekki skýrt hvernig má bæta skólann. Margir ætlast til að ég láti i ljós álit mitt á skólakerfinu eins og ég væri einhver stjórnmálamaður. Ég hef ekki önnur kynni af skól- anum en tiu ára námsferil. En ég held að það gæti orðið til batnaðar að hafa bekkina minni, sami kennari kenni margar námsgreinar og hver bekkur hafi sina ákveðnu stofu. Þannig var SSSSí þetta i barnaskólanum og gafst miklu betur. Hvers vegna langar þig að verða kennari? Claes sýnir að hann er ágætur leikari. Hann teygir handlegg- inga niður með siðum, þenur brjóstið og setur upp hátiðlegan svip: — Auðvitað til að breyta skólakerfinu! Eða er það vegna þess að kennarar fá svo langt sumarfri? Hann er gæddur góðri kimni- gáfu, drengurinn. Loks kemur rétta svarið. „Mig langar að verða kennari! En ég hef enga lausn á því hvernig bæta má skól- ann".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.