Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 26

Vísir - 01.07.1978, Blaðsíða 26
26 Laugardagur 1. júli 1978 VISIR SANDKASSINN ef tir Öla Tyne^ „LISTI LAUNAFÓLKS í REYKJAVIK”, stóö I fyrirsögn i Þjóðviljanum á sunnudaginn, yfir myndaröö af frambjóóendum Al- þýöubandalagsins. Og þaö var mikið rétt, þetta fólk hefur vlst alveg sæmileg laun. -0- Alexander Solshenitzyn hefur oft þrumaö yfir vestrænum þjóö- um og Morgunblaðiö gert oröum lians betri skil en aðrir fjölmiölar. t Mogganum á sunnudaginn er ein af ræöum skáldsins, undir fyrirsögninni: ,,TRO OG SIÐFERÐISSTYRKUR EINA VÖRNIN GEGN KOMMONISM- ANUM”. Miöaö viö úrslit kosninganna viröist stjórnarflokkana hafa skort hvorutveggja. -0- Stjórnarblööin dunduöu viö þaö fyrir kosningar aö telja upp ýmis stórvirki sem þau töldu hafa verið unnin á kjörtimabilinu. Moggin hreykti sér dálitiö af náttúruauölindunum á sunnudag- inn og sagöi: „VIRKJAÐUR JARÐVARMI HEFUR AUKIST UM 50 PRÓSENT A KJÖRTtMA- BILINU”. Þaö var skýrt frá þvi aö úr Sogsvirkjun fengjust niutiu megavött, ur Sigöldu hundraö og Búrfellsvirkjun tvöhundruö og tiu megavött. Þaö gleymdist hinsvegar alveg aö minnast á mesta afrekiö á kjörtimabilinu, Kröflu meö sjö mcgavött. -0- Þaö voru margir sem þrumu lostnir eftir kosningarnar og manna hissastur var Benedikt Gröndal, formaöur krata : „KOM MÉR MJÖG A ÓVART”. Kratar eru lika dálitiö ráövilltir þessa dagana, vita ekkert meö hverjum þeir eiga aö fara I stjórn, eöa hvaö þeir yfirleitt eiga til bragös aö taka. Þetta minnir á söguna um mennina tvo sem voru á bjarn- dýraveiöuni, annar i fyrsta skipti. Nýliöinn kom auga á bjarndýr og læddist undur varlega aftan aö þvl. Svo tók hann undir sig mikiö stökk upp á bak bangsa og greip heljartaki I feldinn. Björninn hristi sig og rumdi, en náunginn æpti: „Nú er ég búinn aö ná hon- um, en hvaö á ég aö gera viö hann?” -0 - t Timanum á sunnudaginn er grein meö f yrirsögn inni: „GAMAN AÐ FA HANA t HEIM- SÓKN”. Ekki var I fyrirsögninni nafngreindsú hæna sem veriö var aö tala viö, né sagt h vort hún ætti viö blaöamann Timans. -0- Kristján Friðriksson segir I grein I Timanum á sunnudaginn: „BRAÐUM KEMUR BETRI TtD”. Kristján er Hklega eini framsóknarmaöurinn sem sá örugglega fyrir úrslit kosning- anna. -0- Hrafnkell Helgason, læknir, segir i grein um Jón Skaftason, alþingismann, á baksiöu Timans á sunnudaginn: „HANN LÆTUR EKKI BINDA SIG A KLAFA GEGN BETRI VITUND”. Sjálfsagt er þetta alveg rétt, en eftir þvi sem ég kemst næst mun Jón hafa veriö eini þingmaöurinn sem taldi sig þurfa aö leggja I kosningarnar meö læknisvottorð. -0- Mogginn var meö stórfrétt á baksiðu á miövikudaginn: „FOR- SETINN KANNAR STJÓRNAR-, MYNDUN A MORGUN”. Sjálf- sagt mundi öllum landslýölétta ef þeim ágæta manni tækist aö mynda rikisstjórn. -0- Timinn er meö frétt frá Hólma- vik á miðvikudaginn: „OTLIT FYRIR AÐ LANGT VERDI t SLATT”. Ekki viröast þeir mjög spámannlega vaxnir á Hólmavik. Þaö er þvi miöur litil ástæöa til aö efast um aö leiðtogar landsins haldi áfram sláttuferðum sinum út fyrir landsteinana. -0- Mogginn skýrir á föstudaginn frá nýrri sjónvarpskvikmynd eftir Gisla J. Ástþórsson. Heitir hún „SKRÍPALEIKUR”. Gisli J. er tvimælalaust einn skemmti- legasti húmoristi á gervöllu iand- Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu tveir svefnbekkir, þvottavél sem þarfnast litilsháttar lagfæringar og lítiö slitiö gólfteppi ca 2x2 ferm. til sölu. Uppl. i sima 21578. Crvals gróðurmold Gróöurmold heimkeyrö Uppl. i simum 51732 og 32811. Nú borgar sig aö láta gera upp og klæöa bólstruöu húsgögnin. Falleg áklæöi. Muniö gott verð og greiðsluskilmála. As- húsgögn, Helluhrauni 10/Hafnar- firöijSimi 50564. Til sölu norskt borðstofuborð og 6 stólar úr tekki vel meö fariö einnigsófa- borö úr tekki. Uppl. I sima 76696. Sérstakt tækifæri. Sófasett 3sæta, 2 sætaog lstóll og sófaborðtil sölu. Hringdu strax, á eftir er þaö of seint. Uppl. i sima 85203. Til sölu allar pianó sónötur Beathovens á ónotuöum hljómplötum. Spilaöar af Daniel Barenboim. Uppl. i sima 54264 eftir kl. 6. Galvaniseraöir giröingastaurar til sölu. Uppl. i sima 42981. Ilvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu aö kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Vantar nú þegar i umboðssölu barnareiöhjól, bflaútvörp, bila og segulbönd. Seljum öll hljömtæki og sjónvörp. Sportmarkaöurinn umboössala. Samtúni 12 simi 19530 opiö 1-7 alla daga nema sunnudaga. Leikfangahúsiö auglýsir. Sindy dúkkur fataskápur, snyrtiborð og fleira. Barby dúkkur, Barby snyrtistofur, Barby sundlaugar, Barby töskur, Barby stofusett. Ken. Matchbox dúkkur og föt. Tony. Dazy dúkkur, Dazyskápar, Dazy borð, Dazy rúm. D.V.P. dúkkur. Grátdúkkur. Lone Ranger hestar kerrur. Hoppu- boltar. Ævintýramaöur. Jeppar, þyrlur, skriðdrekar, fallhlifar, Playmobil leikföng, rafmagsn- bilar, r a f m ag n s k r a n a r . Traktorar meö hey og jarð- vinnslutækjum. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10, s. 14806. Óskast keypt Notaö skrifborö óskast keypt. Uppl. i sima 83209. Hjólhýsi óskast keypt. Leiga kemur til greina. Simi 81006. Kafarar. Vil kaupa vatnslungu og kút eða kúta. Uppl. I sima 41155 eftir kl. 19. Notaöur kæliskápur Kæli-frystiskápur eða frystikista óskast til kaups. Einnig notað sófasett. Vinsamlegast hringiö I sima 94-3183 eöa 83714. Vantar nú þegar i umboðssölu barnareiðhjól. bila- útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sport- markaðurinn umboðssala. Sam- túni 12 simi 19530 opiö 1-7 alla daga nema sunnudaga. Húsgögn ^ ] Hjónarúm úr palesander til sölu, náttborð hillur og spegill fylgja. Uppl. i sima 44205 laugardags og sunnudagskvöld. Happy sófasett og tvö borö til sölu. Uppl. I sima 73411. Hljómtæki OOO óó Safnarabúðin auglýsir Erum kaupenduraö litið notuöum og vel meö förnum hljómplötum islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin, Verslanahöllinni, Laugavegi 26. M (Heimilistæki Vel meö farin isskápur áokast. Uppl. I 33266 eftir kl. 2 i dag. sima [Hjól-vagnar Til sölu Kawasaki 900 I topp standi, mikiö af varahlutum fylgir. Nýuppgerö. Uppl. I sima 23098 Jóhann. Meöalstórt dren g j are iö h jól óskast. Uppl. i sima 53502. Honda C.B. 50 árg. '76 til sölu. Uppl. i sima 44511. J Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15 Reykjavik, hefur ekki afgreiðslu- tima siðdegis sumarmánuöina frá 1. júni en svaraö I sima 18768 kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar veröog kjör og fengiö viötalstima áafgreiöslunnierþeim hentar, en forstööumaöur útgáfunnar veröur til viötals á fyrmefndum tíma nema sumarleyfi hamli. Flestar bækur útgáfunnar fást hjá BSE og Æskunni og flestum bóksölum úti á landi. — Góöar bækur gott verö og kjör. — Siminn er 18-7-68 9-11.30 árdegis. Safnarabúðin auglýsir Erum kaupenduraölitiö notuöum og vel meö förnum hljómplötum islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin, Verslanahöllinni, Laugavegi 26. Ódýr handklæöi, lakaefni, straufri 100% bómull 10 litir. Lakaefnin meö vaömáls- rönd. Köflótt dúka- og gardinu- efni. Bleyjur og bleyjuefni. Faldur Austurveri simi 81340. Prjónagarn Pattons, Saba, Angorina Lux, Fleur, Neveda combo-set, Sirene Tripla, Scheepjes superwash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, Peder Most, Cedracril, Vicke Wire. Urval prjónauppskrifta og prjóna. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Hannyröaverslunin Strammi höfum opnað nýja verslun aö óöinsgötu í simi 13130. Setjum upp púöa og klukkustrengi. Áteiknuövöggusettog puntuhand- klæöi, myndir I barnaherbergi. Isaumaöir rokókó st óla r , strammamyndir, Smyrna vörur, hnýtigarn, heklugarn og prjóna- garn. Velkomin á nýja staöinn. Hannyrðavörur Áteiknaðir kaffidúkar, mismun- andi stærðir, mörg munstur. Punthandklæði úttalin og áteikn- uð „Munstrin hennar ömmu” ásamt tilheyrandi hillum. Ódýr strammi með garni og ramma, fjölbreytt munstur fyrir börn og fullorðna. Heklugarn D.M.C., CB, Lagum, Merce, Lenacryl, Bi- anca, Mayflower og hið vinsæla Giant, Heklumunstur i úrvali. Hannyröaverslunin Erla, Snorra- braut. Nýkomiö mikiö úrval af rósóttum og einlitum efnum i pils ogblússur. Verslun Guörúnar Loftsdóttur, Arnarbakka, Breiöholti. Versl. Leikhúsiö, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer Price leikföng I miklu úrvali m.a. bensinstöövar, búgarður, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsiö, Laugavegi 1. simi 14744. Höfum opnað fatamarkaö ágamla Ioftinu aö Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góöu veröi. Meöal annars flauelsbux- ur, Canvas buxur, denim buxur, hvitar buxur, skyrtur, blússur, jakkar, bolir og fleira og fleira. Geriö góö kaup. Litiö viö á gamla loftinu um leiö og þið eigiö leiö um Laugaveginn. Opiö frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37. Fatnaður /g[|) ] Vilkaupa gamla peysufatakápu. Sími 16575.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.