Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 2
2 Þriöjudagur 11. júll 1978 VISIR Saknar þú sjónvarpsins? Karl Jóhannesson: Já, stundum geri ég þaö. Sjónvarpiö styttir manni stundir, einkum þar sem ég er einbúi. Ragnar Alfreösson, sjómaöur Já, ég sakna þess. Þaö er ekkerl annaö til aö horfa á. Þeir ættu aö sýna i júli og bæta bara viö starfs- liöi ef meö þarf. Arndls Sölvadóttir: Já, ég sakna sjónvarpsins, þó sérstaklega fréttanna. Þaö er dægrastytting I aö hafa sjónvarpiö. Benjamfn Magnússon sjómaöur: Nei, ég sakna þess ekki. Efniö i þvi er ekki upp á þaö marga fiska aö maöur sakni þess, þaö væri kannski annaö ef dagskráin væri betri. Eyþór örlygsson, söludrengur: Ég sakna þess dálitiö. Ég hlakka til þess aö fá þaö aftur I ágúst. Hvaða borg er þetta? Kaupmannahöfn. Leningrad Hong Kong. Hvar er □ Á Hornströndum. myndin □ Á Melrakkasléttu. tekin? □ 1 Borgarfirði. Settu kross i reitinn f raman við það svar, sem þú telur vera rétt, — undir hvorri myndinni um sig. Svo þarftu að skrifa hér fyrir neðan nafn þess á heimilinu, sem skráður er fyrir áskriftinni, eða ætiar að gerast áskrifandi. Auk þéss seturðu kross í viðeigandi áskriftarreit. — Svars eðilinn er rétt að senda okkur sem allra fyrst. Utanáskriftin er: Visir, Áskrifendagetraun, Síðumúla 14, Reykjavík. HINN BORGARALEGI SIGUR Hvaö sem liöur vandkvæöum á stjórnarmyndun og hvaö sem liöur tapi tveggja borgaralegra flokka I sföustu þingkosningum, þá er þaö staöreynd aö borgara- leg stjórnmálaöfl i landinu héldu velli. Kosningasigur Alþýöuflokksins ber þvi vitni, aö islenzkir kjósendur hafa ekki I hyggju aö veita Alþýöubanda- laginu fulltingi til aö leggja nú- verandi stjórnskipulag aö velli, hvorki 1986 eöa siöar, en þaö ár- tal er nefnt af þvi einn fulltrúi háskóla-rauöliöa lýsti þvi yfir um fyrir andmælendur. Hann breytir þó ekki þeirri staöreynd. aö borgaraflokkarnir veröa meö einhverju móti aö komast út úr þeirri sjálfheldu, sem verka- lýöshreyfingin setur þeim ann- ars vegar og atvinnurekendur hins vegar. Þaö nær bókstaf- lega engri átt aö láta peninga- öflin I þjóöfélaginu stefna lýö- ræöinu I hættu, og höföa veröur til hinna skynsamari manna innan verkalýöshreyfingarinn- ar um, aö enginn græöir á upp- lausn og stjórnleysi nema þeir, sem stefna aö ööru þjóö- skipulagi, þar sem engan þarf aö spyrja um kaup og kjör. Þótt sigur Alþýöuflokksins sé borg- aralegur i eöli sinu, er hann engu aö siöur aövörun um, aö þrýstihópunum veröur ekki liöiö aö stefna stjórnskipaninni f voöa meö aðgeröum, sem koma helftinniaf kjósendum ekki viö. Svarthöföi. nýveriö aö þá væri kominn tlmi til aö stofna SovéHsland. Kosn- ingasigur Alþýöuflokksins er þvi jafnframt sigur lýöræöisafl- anna I landinu, eins og hver sá sigur, sem borgaralegur flokkur vinnur f kosningum. Þetta er mikilsvert aö þeir athugi, sem nú telja aö öfgaöflin f þjóöfélag- inu hafi komiö umtalsveröu höggi á lýöræöisflokkana. Eitt gleggsta merki þess aö Alþýöuflokkurinn hefur skipaö sér I raöir lýöræðissinna á Vesturlöndum er afstaöa flokksins til varnarbandalags Vesturlanda og þátttöku tslands i þvf varnarbandalagi meö kvööum, sem endilega þurfa ekki aö vera okkur aö skapi, en eru samt óhjákvæmilegar á meðan þörf er á vörnum og varnarsamstöðu. Framsóknar- fiokkurinn má eflaust rekja hluta ófara sinna tii þeirrar spiiamennsku, sem flokkurinn hefur haft f frammi um þessi efni þann tfma, sem hann hefur haft nokkra valdaaöstööu.Sann- leikurinn er sá, aö um varnir Vesturlanda veröur ekki spilaö, og allra sist hér á tslandi, sem bæöi legu sinnar vegna og fjar- vista frá hernaöi f nokkrar aldir hefur I senn mikla þýöingu sem liöur f sjálfsagöri varnarkeöju, og er ófært aö bjarga sér sjálft f höröum heimi, þar sem allir veikir punktar eru notfærðir miskunnarlaust til aö koma á nýrri reglu I einu landinu á fæt- ur ööru. Atökin I Afrfku og Austurlöndum nær eru glögg dæmi um, aö enginn óvarin þjóö sleppur viö vopnuö innbyröis átök, sem stofnaö cr til af „rauöum frelsurum” mann- kyns, sem hafa aö kjöroröi: Betra er rauður en dauöur. Vegna samstööu okkar og Vesturlanda annarra hefur ekki tekist aö fara neina hraöferö I aöför aö hinu lýöræöisiega skipulagi á tslandi. Hugvits- samir pólitfskir leikir innan ramma lýöræöisins hafa þó fært fjandmönnum þess nokkra atkvæöaaukningu, sem sam- kvæmt spá háskólamanns á aö valda þvi, aö Sovét-tslandi veröi komiö á áriö 1986. En nú hafa kjósendur sýnt, aö þótt þeim um stundarsakir falli ekki máls- meöferö rikisstjórnarflokkanna tveggja, hafa þeir aö langmest- um hluta gætt þess, aö atkvæöi féllu ekki á flokk Sovét-tslands, þrátt fyrir gylliboö og glóru- lausan áróöur, þar sem menn eru viökvæmastir fyrir, án þess aö hiröa hiö minnsta um aö standa viö kosningaloforöin. Sigur Alþýöuflokksins sýnir, aö enn er langt i land aö kjós- endur láti ginna «ig til aö kjósa yfir sig cinhvern óskapnaö, er nefnast mætti Sovét-tsiand meö fangabúöum og geöveikrahæl- „Hvaö sem liöur vandkvæö- um á stjórnarmyndun og hvaö sem lföur tapi tveggja borgara- legra flokka I sföustu þingkosn- ingum, þá er þaö staöreynd aö borgaraleg stjórnmálaöfl i landinu héldu velli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.