Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 11. júli 1978 VISIR HREINUETISTÆKI fjölbreytt úrval Ármúla 21 slmi 86455 (ertþú FÓRNARLAMBSVITA?) Ef svo er, bendum við ó mjög góða og óhrifaríka lausn: PH ANTIPERSPIRANT Fœst í apótekum og snyrtivörubúðum 25 ml. og 60 ml. Einnig fótóburður 50 ml. pHarma medica a s JoneHolk ÞRJÁR NÝJAR HUGMYNDIR UM SHAMPOO FRÁ JANE HELLEN JANES shampoí , JANE’S-11 hampooj GLANS Sími 82700 Alltaf öðru hverju upplýsast fikniefnamál hér á landi. Þó hefur aö sögn Asgeirs Friöjóns- sonar, dómara við Fikniefna- dómsstólinn veriö nokkur lægö I þeim málum um skeiö, eöa siöan I febrúarmán. s.I. Þó kveöst Asgeir ekki þora aö setja þaö I samband viö minnkaöa neysiu fikniefna heldur telur hann, aö neysla og dreifing fari nú meira fram I þröngum hóp- um rnanna, sem stofnaö hafi e.k. klúbba um þetta áhugamál sitt. Sendibréf frá Kaup- mannahöfn Hér á eftir veröur stuttlega greint frá fógetamáli, þar sem deilt var um sendibréf frá Kaupmannahöfn, sem taliö var innihalda hass. Kraföist geröar- beiöandi, J., þess aö sendibréf áritaö til hans frá manni aö nafni I. yröi fengiö sér meö inn- setningargerö. Tollstjórinn i Reykjavik kraföist þess aöal- lega aö synjaö yröi um gerö- ina, en til vara aö synjaö yröi um geröina, aö svo stöddu. 1 innsetningarbeiöni segir J. svo frá, aö sér heföi borist til- kynning frá Tollpóststofunni i Reykjavik um aö hann ætti þar sendingu, en er hann kom á vettvang hafi hann fengiö aö vita, aö um væri aö ræöa sendi- bréf frá I., sem sent var frá Kaupmannahöfn. Hafi sér veriö ljóst, aö innihaldiö væri mikil- væg skjöl, og lægi sér mikiö á aö fá bréfiö. En fulltrúi Tollpóst- stofunnar heföi neitaö aö af- henda bréfiö, nema þaö yröi fyrst opnaö i hans viöurvist. J. kveöst hafa neitaö aö veröa viö þessu og segist nú veröa aö krefjast þess, aö fá bréfiö afhent meö innsetningargerö. Grunur um fíkniefni I greinargerö tollstjóra kem- ur fram, aö á þvi leiki grunur, aö fikniefni eöa annar ólögmæt- ur varningur kunni aö vera i bréfi þessu. Er visaö til nokk- urra atriöa þessum grun til styrktar: 1. Geröarbeiöandi hafi neitaö aö opna bréfiö i viöurvist tollvaröa. 2. Hann heföi áöur fengiö hass sent meö pósti á sama hátt, eins og skjöl málsins sýni, en þar komi fram aö send- ingin til hans hafi veriö send i Svala Thorlacius hdl. skrifar um fógetamál, sem reis í tilefni af þvi að Tollpóststofan neit- aðiaðafhenda bréf frá Kaupmannahöfn, sem grunur lék á um að innihéldi hass. v. ; pósthólf á nafn I. Viö athugun i hafi hass reynst vera i sending- 1 unni. 3. Leitarhundur iögregl- unnar hafi helgaö sér bréf, sem stilaö sé til firma eins, er J. starfræki samkv. firmaskrá. Þessa bréfs hafi ekki veriö vitj- aö, þrátt fyrir tilkynningu um þaö. 4. þykkt bréfsins, sem hér sé um deilt veki grunsemdir. 5. Leitarhundurinn hafi helgaö sér bréf, sem stilaö sé til I., en I. sé aftur sendandi umrædds bréfs. Þannig viröist vera samband milli þessara aöila. Bréf tollgæslustjóra 1 málinu var lagt fram bréf tollgæslustjóra til dómara I fikniefnamálum, þar sem dóm- ara er skýrt frá þvi, aö i hinu umdeilda bréfi kunni aö vera fikniefniö hass, eöa annar ólög- mætur varningur, og er óskaö eftir umsögn dómara um það, hvort hann sjái ástæöu til rann- sóknar á innihaldi bréfsins. J. mótmælti greinargerð og kröf- um geröarþola I einu og öllu. Taldi hann grun þann, sem toll- gæslan heföi á bréfi þessu alls- endis órökstuddan. Viöbrögö sin viö kröfum um opnun einka- bréfs til hans sanni ekkert og þykkt bréfsins þaðan af siöur. Efni fyrri sendinga komi ekki til athugunar i þessu sambandi. Lögum samkvæmt getur ráö- herra úrskuröaö aö ákvæöi lag- anna, sem fjallar um tilbúning og verslun ópiums o.fl. gildi um efni, sem misnota megi og hafi lik áhrif og efnin ópium, morfin, kókain og heróin, og nánar tU- teknar efnablöndur. Reglugerö er til um þessi atriði, og koma þar undir cannabis o.fl. fiknilyf. ; Þá segir i lögum um meöferö ■ opinberra mála, að hald megi leggja á bréf, simskeyti o.fl., sem séu i vörslu Pósts og sima, — enda sé það gert til rannsókn- ar á ætluöu broti, sem varðaö geti eitt hundraö þús. króna sekt, og heimilt væri að kyrr- setja og athuga slika muni og skjöl , ef komin væri i hendur viötakenda. Fógeti vildi ekki taka fram fyrir hendur lög- gæsluyfirvalda 1 úrskurði Þorsteins Thorar- ensen, borgarfógeta, segir, aö ekki veröi úr þvi skoriö I máli þessu, hvort grunur tollgæslu- fyrivalda um fikniefnisinnihald hins umdeilda bréfs hafi viö rök aö styöjast. Tollgæslustjóri hafi vakiö athygli dómara i fikni- efnamálum á bréfinu, en ekki sé vitað um þaö hvernig dómari muni snúast viö þvi erindi. Ætla veröi aö ákvöröun dómarans um þaö atriöi muni bráölega liggja fyrir, en á meðan svo sé ekki þyki ekki rétt aö fógeti taki fram fyrir hendur löggæsluyfir- valda, meö þvi aö afhenda gerö- arbeiöanda umrætt bréf, meö innsetningargerð. Var því synj- aö um geröina aö svo komnu máli og málskostnaöur felldur niöur. Þess má aö lokum geta, aö umræddur J., eöa fyrirtæki hans var viöriöinn þrjú slik bréf og reyndist hass vera i tveim þeirra. Grunur um bass 1 senaibreu — Móttakanda synjaö um afhendingu. Grunur um huss í sendi- bréfi — Móttakanda synjað um afhendingu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.