Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 25
VISIR Þriðjudagur 11. júli 1978 hafnarbíó 3* 1 6-444 Harkaö á hraðbrautinni. mAMERICAN 'PtCK UP ON fOI* INTERNATlONAU'i'.u «1 JÁCKALBERTSON LESLEYWARREN MARTIN SHEENcolorlv,[to]«s. Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd um lif flækinga á hrað- brautunum. Bönnuð innan 16 ára tslenskur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 3-20-75 Reykur og Ný spennandi og bráð- skemmtileg bandarisk mynd um baráttu furðulegs lögreglufor- ingja við glaölynda ökuþóra. tsl. Texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field, Jerry Reed og Jackie Gleason. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3*1-89-36 Við skulum kála stelpunni (The Fortune) fllU*! I tslenskur texti Bráöskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum Leikstjóri, Mike Nichois. Aðai- hlutverk: Jack Nichoison, Warren Beatty, Stockard Channing^ Sýnd kl. 5, 7, og 9. Tonabíó 35*3-11-82 Átök við Missouri-f Ijót (The Missouri Breaks) Marlon Brando úr, „Guöföðurnum”, Jack Nicholson úr „Gaiiks- hreiörinu”. Hvað ger- ist þegar konungar kvikmyndaleiklistar- innar leiða saman hesta sina? Leikstjóri: Arthur Penn Bönnuö börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7.30 og 10. Q 19 OOO — salur/^v— Loftskipið ./Albatross" Spennandi ævintýra- mynd i litum. Myndin var sýnd hér 1962 en nú nýtt eintak og með islenskum texta. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 • salur Litli Risinn. rDusnr HOFFMAN Kl. 3.05-5.30-8 og 10.50 Bönnuð innan 16 ára -salur' Ekki núna elskan Sprenghlægileg gamanmynd meö Leslie Philips og Ray Cooney.Sýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10 og 11.10 • salur Blóðhefnd dýrlingsins Kl. 3.15-5.15-7.15-9.15 Og 11.15 Bönnuð innan 14 ára 35*2-21-40 Myndin, sem beðið hefur verið eftir. Til móts við gull- skipið. (Golden Rendezvous) Myndin er eftir einni af frægustu og sam- nefndri sögu Alistair Maclean og hefur sagan komiö út á islensku Aðalhlutverk: Richard Harris Ann Turkel Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verð. Það leiöist engum, sem sér þessa mynd. S 1-15-44 CASANOVA FELLINIS. Eitt nýjasta djarfasta og umdeildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. . Aðalhlutverk: Donáld Sutherland Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. 35* 1-13-84 tslenskur texti Nýjasta stórmynd Dino De Laurentiis (King Kong o.fl.). Hefnd Háhyrn- ingsins (ORCA The Killer Whale) Otrúlega spennandi og mjög viöburðarik, ný bandarisk stórmynd, I litum og Panavision. Aöalhlutverk: Rich- ard Harris, Charlotte Rampling. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verð. £Æ/AR8iP Simi .50184 Hindenburg Endursýnum þessa frægu stórmynd um loftfarið Hindenburg. Sýnd kl. 9 ■' Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson -I- Agmt endaleysa Stjörnubíó: The Fortuné. Bandarísk... (Stein- gleymdi að athuga með ár- gerðina — allavega frekar ung að árum). Leikstjóri Mike Nichols. Handrit Adrian Joyce. Tónlist David Shire. Aðalleikarar Jack Nickolson, Warren Beatty, Stockard Chann- ing. Aður en ég hætti mér út i að minnast einu oröi á þessa kvik- mynd Stjörnubiós sé ég ekki annað fært en aö leiðrétta dálitla vitleysu sem birtist i Kvikmynda- þættinum um daginn undir yfir- skriftinni „Nýir pennar”. Þar heldur GA þvi blákalt fram, að undirrituð hafi variö liðnum vetri viö nám 1 kvikmyndun I Los Angeles. Gaman ef svo væri en hætt er við að eitthvað hafi skol- ast til I hausnum á GA. Aö visu var örlltiö um slikt fikt að ræða I framhjáhlaupi, en það var ekki nema I mýflugumynd. Sann- leikur málsins er sá aö annar kvikmyndasérfræðingur Visis stakk af I fri og skildi kvikmynda- þáttinn eftir hálf munaöarlausan. Varð þvi að gripa til örþrifaráða. Sjálfsagt er aö láta vita af þessu i tæka tið þvi að ef einhver heldur að hér eigi aö fara aö kryfja mál- in af spekingslegu viti veður sá hinn sami i villu og svima. Hins vegar var allt satt og rétt sem GA sagöi um Jón Björgvinsson og þvi ekki ástæða fyrir menn að ör- vænta enn. Nóg um það. Meiningin var vist aö segja eitthvað frá hinni „bráðskemmtilegu nýju ame- risku gamanmynd” Stjörnubiós „The Fortune”. Myndin gerist á þriðja tug aldarinnar. Hún hefst á þvi að Freddie réttu nafni Frede- rick Quintessa Bigeard, sem á milljónaarf I vændum strýkur frá heimili sinu á Löngueyju meö Nicky nokkrum Stumpo (Warren Beatty ) Nicky getur ekki kvænst Freddie vegna þess aö hann á konu fyrir, en langar heil ósköp i allar milljónirnar. Hann er daðhræddur við að brjóta Mann- lögin svonefndu,sem kváöu á um að karlmaöur mætti ekki fara meö stúlku yfir rlkismörk I Bandarikjunum I ósiðsamlegum tilgangi og ollu mörgum mannin- um áhyggjum á þeim tima sem myndin gerist. Sér hann þvi þann kost vænstan að kúga Oscar Sulli- van (Nicholson) með vafasömum ráðum til þess að kvænast Freddie. Þeir þremenningarnir Freddie Nicky og Oscar leggja leið sina til Kaliforniu taka sér fölsk nöfn og setjast að I einbýlis- húsi sem þau taka á leigu. Ætla þau að hafast þar við þangað til Nicky takist að fá skilnaö frá konu sinni en þá á að leysa upp hjónaband Freddie og Oscars en Nicky ætlar að kvænast Freddie I staðinn. Sambúðin gengur þó heldur skrykkjótt svo ekki sé meira sagt. Nicky hefur logið þvi aö Oscar aö Freddie hafi verið gerð arflaus en Oscar kemst að þvi að þaö er eintómt plat. Augu Freddie opnast að lokum fyrir þvl að sambýlismenn hennar eru ekki á eftir neinu nema peningunum hennar. Veldur þetta ástand allt mikilli ókyrrö á heimilinu. En vandræðin hefjast þó ekki fyrir alvöru fyrr en Oscar og Nicky þykjast hafa fundið auövelda lausn á vandanum — sem sé þá, að kála kvendinu. Það er ekkert fleipur hjá Stjörnubiói að myndin er aö mörgu leyti bráðskemmtileg. Að minnsta kosti var vel hægt aö hlæja aö henni ef maður vildi. Leikurinn virtist allgóöur og sér- staklega var gaman aö sam- skiptum Oscars sem veröur hálf- geðsjúklingslegur i meðförum Nicholsons eins og kannski er við að búast, og Nicky freöýsunnar fögru. A hinn bóginn er fátt annað um myndina að segja. Hún er frómt frá sagt hálfgerö endileysa og efnisþráðurinn frekar þunnur. Skilur sem sagt litið eftir eins og sagt er á fagmáli. —AHO Vörub'rf reiðaf jaðrir fyrirligg jandi eftirtaldar fjaðr- ir i Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: , F r a m o g afturf jaðrir í L- ■ 56, LS-56, L-76/ LS-76 L-80, LS-80, : L-110, LBS-110, LBS-140. : Fram- og aftur- : f jaðrir í: • N-TO, * N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð í i flestar gerðir. Fjaðrir T ASJ tengivagna. útvegum flestar 1 gerðir fjaðra í vöru- og tengi- ;vagna. f Hjalti Stefónsson • | Simi 84720 Kvartanir á 1 ’ Reykjavíkursvœði1 * , ísíma 86611 ,. Virka daga til kl. 19.30 iaugard. kl. 10—14, J I Ef cinhver misbrestur er á þvi a6 áskrifendur fái blaöift me6 skilum ætti a6 hafa Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKE'PUNNl W BEVKJAVIK SIMAR 84Sf> 94516 11. júli 1913 StMFRJETTIR Kaupmannahöfn, fimtud, Fánaupptakan gagn- stæð alþjóðalögum (Svohijóðar simskeyti frá fregnrita VIsis. Mun það eiga að skiljast svo að viðurkenning Dana sje fengin fyrir þessu. Hefur málið skýrst fyrir þeim, en skýrsl- ur komu frá varð- skipsforingjanum og Stjórnarráðinu. Stjórnarráðið kvað annars hafa fengið simskeyti i gær frá dönsku stjórninni um málið og veröur fróðlegt að heyra það, þegar timi verður til að birta það)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.