Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 26

Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 26
26 Þriöjudagur 11. júll 1978 VISIR Hlustoð h útvarp Berglind Ásgeirsdóttir skrifor FÁTÆKLEG ÚT-, VARPSDAGSKRA Iþróttafréttir eru yfirhöfuð ákaf- lega staðnaöar bæði hvaö texta og myndir snertir og þetta yrði væntanlega velþegin tilbreyting. Poppþáttur Vignis Sveinssonar stendur alltaf fyrir sinu og er hann einn sá besti á sinu sviði. Ekki hafði ég slökkt á útvarp- inu er lestur tveggja japanskra smásagna hófst, en lét þó verða af því er hinni fyrri var lokið. Ekki veit ég hvort þessi þáttur var hugsaöur sem barnatimi, en vist er að alla vega fyrri sagan hefði átt heima i Barnatima Útvarps- ins. Allt i grænum sjó olli veruleg- um vonbrigðum aðþessusinni, en þeim Hrafni og Jörundi hefur stundum tekist verulega upp i þessum þáttum. Að þessu sinni var efnið útþynnt og var varla að þeim erhlýdduá þáttinnmeð mér stykki bros á vör. Það eina sem mér virtist bita- stætt I dagskrá sunnudagsins var útvarpsleikritið. Það er mjög Sjónvarpið hefur nii verið i frli um nokkurt skeið, en Ctvarpið kemur tæplega til með að laða til sin fleiri áheyrendur þennan mánuðinn ef dagskráin veröur jafndaufgerð og að undanförnu. Frá og með byrjun þessa mánað- ar hef ég lesið samviskusamlega dagskrá hljóðvarpsins i von um að finna þar eitthvaö við mitt hæfi. Sá lestur hefur hins vegar ekki veriö blessaða Gufuradióinu til hagsbóta og get ég nefnt sem dæmi að fra mánudegi til föstu- dags í siðustu viku hlustaöi ég ekki á neittnema fréttir ogfrétta- auka. Vikjum nú að dagskránni um siðustu helgi. A laugardaginn var ég aö ferðast um I bifreið og haföi kveikt á útvarpinu mest allan daginn. Fyrir hádegi hlýddi ég á öskalög sjúklinga, svona með öðrueyranu, eins og flest undan- farin ár. Þessi þáttur er mjög þarfur þar sem hann styttir ekki aöeins sjúklingum oft langa og stranga dvöl heldur er þetta jafn- framt hinn viökunnarlegasti tón- listarþáttur fyrir fólk á öUum aldri. „Stjórnendum þáttarins „A sveimi” tókst að þessu sinni vei upp” Hér eru þau Gunnar Kristjánsson og Helga Jónsdóttir, stjórnendur þáttar- ins. Vfsismynd: Gunnar Þátturinn A sveimi dró þessu næst athygUna aö sér. Stjórnend- um tókst að þessu sinni vel til og var sérstaklega gaman að heyra þá stemningu sem rikti á knatt- spyrnuvellinum á Akranesi. Varð mér hugsað tU þess hvort aö I- þróttafréttaritarar, jafnt á dag- blööunum sem Rikisútvarpi-Sjó- varpi, gætu ekki endrum og eins kryddaö slna pistla með þvi að beina athyglinni að áhorfendum. mikið fagnaðarefni, að loksins skuli hafa runnið upp ljós fyrir ráðamönnum útvarpsins með þaö að slik leikrit eru jafnan eitt vinsælasta dagskrárefnið. Saka- málaleikrit þau sem flutt voru fyrir nokkrum árum áttu gifur- legum vinsældum að fagna, og ekki er að efa að sunnudagsleik- ritiö er vel þegiö i heldur rýrri dagskrá útvarpsins. —BA— Útvarp í kvöld kl. 19.35: Þegar barnsfœðing var verðlaun syndarinnar i kvöld flytur Anna Sigurðardóttir erindi er hún nefnir „Barnsfæðing- ar — verðlaun syndarinn- ar". Fyrir viku síðan flutti Anna annað erindi um fæðingar i fornöld. „I upphafi þessa erindistek ég kafla úr Bibliunni þar sem talað er um sængurkonur. Þar er sagt að þegar konur fæða sveinbarn séu þær 40 daga óhreinar en ef hún elur meybarn þá er hún óhrein i 80. Fáar skýringar kann ég á þessum mismun, sagði Anna i samtali við Visi I gær. „tlt frá þessu kom sá siður að leiða konur I kirkju til þess að hreinsa þær af þessum óhreinind- um og heitir það „kirkjuleiðsla. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Angelina” eftir Vicki Baunt. Málmfriður Sig- urðardóttir les (21). 15.30 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15) Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Til minningar um prinsessu” eftir Ruth M. Arthur. 17.50 Viðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Barnsfæðingar — verð- laun syndarinnar.Anna Sig- urðardóttir forstöðumaður Kvennasögusafns Islands flytur erindi. 20.00 „Alfhóll” leikhústónlist eftir Friedrich Kuhlau. Konungl. hljómsveitin i Kaupmannahöfn leikur, Johan Hye-Knudsen stj. 20.30 Útvarpssagan: „Kaup- angur” eftir Stefán Júllus- son , Höfundur les (19). 21.00 Islenzk einsöngslög. 21.20 Sumarvaka. a. t sima- mannaflokki fyrir hálfri öld. Séra Garöar Svavarsson rifjar upp minningar úr sumarvinnu viö slmalagn- ingu milli Hornafjarðar og Skeiðarársands, — fyrsti hluti. b. Visur og smákvæði eftir Gunnlaug F. Gunn- laugsson. Valdimar Lárus- son les. c. Skáld-Rósa Rósa frá Krossgeröi les brot úr sögu Natans Ketilssonar og Skáld-Rósu eftir Brynjúlf Jónsson frá Minna-Núpi, — síðari lestur. d. Kórsöngur: Karlakór Reykjavlkur syngur lög eftir Bjarna Þor- steinsson. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög Arnstein Johansen leikur. 23.00 A hljóöbergi 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — sími 86611 Til sölu J4 Til sölu Vökvatjakkar I vinnuvélar (ýms- ar gerðir og stæröir). Simi 32101. Til sölu 16 stk. Simens þilofnar samtals 15.300 wött, einnig 200 lltra Westinghouse hitakútur notaö I 3- 4 ár. Uppl. I sima 40651. Gömul notuö eldhúsinnrétting til sölu ásamt tvöföldum stálvaski Husquarna bökunarofni og eldunarhellum. Verð kr. 50 þús. Uppl. I sima 76817. Til sölu nýlegt sænskt hvitt barnarimla- rúm og dýna með brúnu flauels- áklæði. Verö kr. 25 þús. Einnig eldhúsborðstálfótur verö kr. 15 þús. Uppl. i slma 92-8493. ódýrt. sjálfskipting I Simcu árg. ’67, loft- þjappa fyrir litla sprautu, smerg- ill fyrir 2 skifur til sölu. Uppl. i síma 52004. Til sölu danskt hústjald (Bali), einnig Siiver Cross kerruvagn. Uppl. i sima 51001. Leikfangahúsið auglýsir. Sindy dúkkur fataskápur, snyrtiborö og fleira. Barby dúkkur, Barby snyrtistofur, Barby sundlaugar, Barby töskur, Barby stofusett. Ken. Matchbox dúkkur og föt. Tony.Dazydúkkur, Dazyskápar, Dazy borð, Dazy rúm. D.V.P. dúkkur. Grátdúkkur. Lone Ranger hestar kerrur. Hoppu- boltar. Ævintýramaöur. Jeppar, þyrlur, skriödrekar, fallhlifar, Playmobii leikföng, rafmagsn- bllar, r a f m ag n sk r a n ar . Traktorar meö hey og jarð- vinnslutækjum. Póstsendum. Leikfangahúsiö Skólavörðustlg 10, s. 14806. Háfjallaferö Af sérstökum ástæðum er til sölu háfjallaferð fyrir 2 meö ferða- skrifstofu Úlfars Jakobsen. Selst með afslætti. Uppl. I sima 41360 eftir kl. 6. Til sölu vel með fariö létt og þægilegt sófasett með brúnu ullaráklæði á 70 þús. stórt sófaborð á 10 þús, stórt hornskrifborð á 25 þús. skrifstofuskápur með rennihurð á 20 þús. 6 borðstofustólar á 50 þús. Nokkrar myndir. ódýr saumuö gluggatjöld, reiknivél á 5 þús, Dymo stafagerðarvél, 4 setta inn- anhússimi, 4 notaðar hurðir, 10 innrömmuö auglýsingaspjöld úr götuðu massoniti 80x120 cm. Niðurskorið gler af ýmsum stærðuramest af 6 og 8 mm, uppl. I síma 17453. Vantar nú þegar I umboðssölu barnareiðhjól, bflaútvörp, bila og segulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sportmarkaöurinn umboðssala. Samtúni 12slmi 19530 opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Nú borgar sig að láta gera upp og klæöa bólstruöu húsgögnin. Falleg áklæði. Muniö gott verö og greiðsluskilmála. As- húsgögn, Helluhrauni 10,Hafnar- firöijSlmi 50564. Mótatimbur 1550 metrar af 1x6 og uppistööur til sölu. Uppl. i slma 50171 eða 44027 eftir kl. 6. Til söiu galvaniseraöir giröingastaurar sterkir og góðir á kr. 700 stk. Fyrirliggjandi meðan birgöir endast. Þakpappaverksmiöjan slmi 42010 Garöabæ Hvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i VIsi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. I slma 25806 eftir kl. 16. Til sölu Steinberg fræsari. Uppl. I slma 16928 e. kl. 19. Túnþökur. Til sölu vélskornar Uppl. i slma 99-5072. túnþökur. Óskast keypt Tjaldvagn Óska eftir að kaupa ameriskan tjaldvagn, nýlegan og vel með farinn. Staðgreiðsla. Uppl. I sima 85300 á daginn og 41417 á kvöldin. Notað sófasett þ.e. svefnsófi og 2 stólar óskast keypt. Uppl. I síma 37864 milli kl. 19—23 i kvöld Vantar nú þegar 1 umboðssölu barnareiöhjól. bila- útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sport- markaðurinn umboðssala. Sam- túni 12 simi 19530 opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Húsgögn Svefnsófi og 2 djúpir stólar og skammel til sölu. Uppl. I sima 72560 Sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. I slma 36176 eftir kl. 6. Sófasett til sölu Sófi og 2 stólar með teakörmum. Uppl. I sima 33612. Hljémtgki ooo »r» ®ó Gibson Les Paul. de luxe rafmagnsgitar til sölu. Þetta úrvals hljóöfæri hefur litið sem ekkert verið notaö og er þvi sem nýtt. Uppl. I sima 15574 Safnarabúðin auglýsir Erum kaupenduraðlltið notuðum og vel með förnum hljómplötum Islenskum og erlendum. Móttaka kl. 10-14 daglega. Safnarabúbin, Verslanahöllinni, Laugavegi 26. Heimilistæki Til sölu vel meö farinn Philips kæli- og frystiskápur hæð 1,60 cm breidd 55 cm. Uppl.f sima 85297. Rafha eldavél I góðu ásigkomulagi tU sölu. Uppl I Sima 19903 og 28846 Teppi 1 j Til sölu 2 notuð gólfteppi annað ullarteppi 20,77 ferm. hitt ca. 10 ferm. Uppl. I slma 36051 e. kl. 14. Swallow kerruvagn til sölu. Blágrænn aö lit. Uppl. I slma 76382 eftir kl. 7. Drengjahjól, telpuhjól og þrlhjól til sölu. Simi 12126 Nýuppgert 20” D.B.S. Combiluxe fjölskylduhjól til sölu, einnig nýuppgert 24” drengjahjól. Uppl. I sima 43813 eftir kl. 17. <<(, Verslun Hefilbekkir. Eigum fyrirliggjandi hina vin- sælu dönsku hefilbekki I þrem stærðum Lárus Jónsson hf. heild- verslun Laugarnesvegi 59 simi 37189. Hannyrðaverslunin Strammi höfum opnað nýja verslun ab Óbinsgötu í slmi 13130. Setjum upp púða og klukkustíengi. Ateiknuðvöggusettog puntuhand- klæði, myndir 1 barnaherbergi. Isaumaðir rokókóstólar, strammamyndir, Smyrna vörur, hnýtigarn, heklugarn og prjóna- garn. Velkomin á nýja staöinn. Prjónagarn Pattons, Saba, Angorina Lux, Fleur, Neveda combo-set, Sirene Tripla, Scheepjes superwash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, Peder Most, Cedracril, Vicke Wire. Úrval prjónauppskrifta og prjóna. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Versl. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer Price leikföng I miklu úrvali m.a. benslnstöðvar, búgarður, þorp, dúkkuhús, spltali, plötuspilari, sjónvarp, skólablll, flugvél, grðf- úr, slmar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi L_____simi 14744. Kirkjufell. Höfum flutt að Klapparstlg 27. Eigum mikið úrval af fallegum steinstyttum og skrautpostulini frá Funny Design. Gjafavörur okkar vekja athygli og fást ekki annars staðar. Eigum einnig gott úrval af kristilegum bókum og hljómplötum. Pöntum kirkju- gripi. Verið velkomin. Kirkjufell, Klapparstig 27, simi 21090. Hannyrðavörur Ateiknaðir kaffidúkar, mismun- andi stærðir, mörg munstur. Punthandklæði úttalin og áteikn- uð „Munstrin hennar ömmu” ásamt tilheyrandi hillum. ódýr strammi með garni og ramma, fjölbreytt munstur fyrir börn og fullorðna. Heklugarn D.M.C., CB, Lagum, Merce, Lenacryl, Bi- anca, Mayflower og hið vinsæla Giant, Heklumunstur i úrvali. Hannyrðaverslunin Erla, Snorra- braut.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.