Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 32

Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 32
Langt sjúkraflwg llerkulesf lugvél frá VarnarliAinu fór I gær f sjúkraflug til Aberdeen f Skotlandi, meö tuttugu og sex ára gamla islenska konu. Konan haföi gengist undir keisaraskurö og þurfti aö komast i þrýsti- klefa vegna vandamála, sem komu upp á eftir hann. —SHE tók myndina af Herkules vélinni á Rey k ja vlkurf lugvelli I gær. —ÓT Pétur Sveinbjarnarsoi hefur keypt „Húsið" Pétur Sveinbjarnarson, framkvæmdastjóri isl. iönrekenda hefur fest kaup á „Húsinu” á Eyrarbakka. Var kaupsamningur undirritaöur i gær milli Péturs og Ragnhildar Halldórsdóttur Skeoch, en hún er dóttir Halldórs heitins i Háteigi, sem lengi átti húsiö, sam- kvæmt upplýsingum Ragnar Ólafssonar hrl., sem staðfesti i samtali Tímamót í stjérnarkreppunni: Forsetinn á nœsta leik KönnunarviðrcBdum lokið — við Visi i morgun aö kaupin heföu átt sér staö. „Húsiö” er eitt af elstu og merkustu húsum á tslandi, en þaö er byggt árið 1765. Veröur þaö þvi aö likindum eitt elsta hús sem búiö veröur i hér- lendis, eftir aö Pétur og fjölskylda hans flyst þangaö, en Pétur ætlar aö búa i húsinu. Ekki hefur veriö búiö i Húsinu i nokkurn tima en þaö er þó vel ibúöarhæft. stjórnarmyndunarviðro»ður að heffjast Timamót hafa oröiö I stjórnarkreppunni, könnunar- viöræöum er lokiö og nú aöeins beöiö eftir aö forseti Islands feli einhverjum stjórnarmyndunartilraunir. Niöurstaöa þessara könnunarviöræöna sem fram hafa fariö er sú, aö grundvöllur viröist helst vcra fyrir myndun vinstri stjórnar, þ.e. stjórnar Alþýöubanda- lags, Alþýöuflokks og Framsóknarflokks. Tveir flokkar Alþýöu- flokkur og Alþýöubanda- lag eru reiöubúnir til þess aö takast á hendur þaö verkefni að reyna stjórnarmyndun, Alþýðu- flokkur meö tilraun til myndunar nýsköpunar- stjórnar og Alþýöuband- lag tilraun til vinstri stjórnar. Auk þess gæti allt eins komiö til greina aö forseti feli Geir Hallgrimssyni, formanni Sjálfstæöisflokksins. fyrstu tilraun, þótt al- mennt muni álitiöaö allar hans tilraunir yröu tima- sóun ein á þessu stigi. Vald forsetans er þvi mikiö á þessari stundu og beöiö eftir úrskuröi hans meö mikilli eftirvænt- ingu.en sennilegast er aö hann kalli formenn flokk- anna á sinn fund á morg- un, miðvikudag. Framsóknarflokkur og Alþýöubandalag eru sammála um aö kanna grundvöll myndunar vinstri stjórnar meö Alþýöuflokki og hafa Alþýöuflokksmenn ekki útilokaö slíkt stjórnar- samstarf. Af þessum sök- um liggur nokkuö ljóst fyrir aö þaö sem helst ber aö kanna varðandi stjórnarmyndun i fyrstu lotu. er vinstri stjórn. —Gsal/ÓM Framsókn segir já við vinstri stjórn: Al|»ýðuflokkur á tvegaja kosta völ — vinstri stjórn eða viðreisn //Svar okkar var það/ að viö værum reiðu- búnir að taka þátt í stjórnarmyndunarvið- ræðum við Alþýðubandalag og Alþýðuf lokk, ef eftir því væri leitað. Þetta var hreint og klárt svar", sagði ólafur Jóhannesson, for- maður Framsóknarf lokksins, í samtali við Visi. „Ef þessir flokkar telja heppilegra aö viö séum þátttakendur i stjórn með þeim en hlutleysisaöilar, mun ekki standa á okk- ur”, sagöi ölafur. Er hann var inntur eftir þvi, hvern hann teldi lik- legan til þess aö leiöa viö- ræöur þessara þriggja flokka, sagöi hann, aö þaö hlyti annaö hvort aö vera formaöur Alþýöubanda- lags eöa Alþýðuflokks. Ólafur var spuröur aö þvi hvort hann teldi lik- legt aö Alþýðuflokkur og Alþýöubandalag gætu komiö sér saman um for- sætisráöherra. „Ef þeir geta þaö ekki held ég aö þaö veröi erfitt um sam- vinnu”. Og hann svaraði: „Nei, ég held ekki”, þegar hann var spurður. hvort hann væri liklegur til þess aö þiggja sæti forsætisráö- herrans. Þessi afstaöa Fram- sóknarflokksins, sem kom fram i viöræöunum viö Alþýöubandalagiö i gær mun fyrst og fremst tilkomin vegna þess, aö flokkurinn vill ekki fyrir nokkurn mun aö honum veröi núiö þaö um nasir aö vinstri stjórn hafi strandað á honum. Þaö kynni aö hafa þau áhrif aö Alþýöuflokkurinn hlypi i viöreisnarstjórn meö Sjálfstæöisflokki hafandi sér þaö til málsbóta aö myndun þriflokkastjórn- ar,,vinstri” flokkanna væri dæmd til aö mistak- ast. Alþýöuflokkurinn virö- ist hins vegar siöur en svo vera búinn aö gefa upp hugmyndir sinar um ný- sköpun þótt Alþýðu- bandalagiö segi þvert nei og skiptar skoöanir séu innan Sjálfstæöisflokks- ins. Almennt mun álitiö aö stjórnarmyndun velti nú á Alþýöuflokki og þá hvorn af þeim tveimur möguleikum þeir telja happadrýgri, vinstri stjórn eöa viöreisn. —Gsal/ÓM Óskar Gunnarsson stendur hér hjá hluta af þeim birgöum, sem mynda enn eitt smjörfjall þrátt fyrir 7 mánaöa smjörútsölu. Smjörútsölwnni lokið: Niðwrgreiðslwr hins opinbera i athwgwn Ekki mun enn búiö aö taka ákvöröun um þaö af hálfu rlkisstjórnarinnar, hvort niöurgreiöslur rikissjóös á smjöri veröa óbreyttar. i dag nema niöurgreiöslurnar 1010 krónum á hvert kiló og hækkuöu úr 578 krónum 18. janúar sföastliöinn. Þann dag lækkaöi smjörverö i 880 krónur kilóiö meö þvf aö bændur lækkuöu einnig verö sitt. Smjörútsölunni svokölluöu lauk um helgina og hækkaöi veröiö á smjöri þá 11781 krónur kflóiö eöa um 102%. Alls seldust 819 lestir af smjöri, en smjörfjalliö var viö upphaf útsölunnar tæp 1100 tonn, en aö sögn Óskars Gunnarssonar, forstjóra Osta- og smjörsölunnar er þaö nú um 850 tonn. Hann vildi þó taka fram aö smjörframleiðslan væri mest á sumrin, þannig aö taka yröi tillit til þess er birgöir væru skoöaöar. Hann sagöi aö salan heföi verið tiltölulega meiri viö upphaf útsöl- unnar, en heföi smátt og smátt komist i eölilegt form. Síðustu viku heföi til aö mynda ekkert „hamstur” átt sér staö. Óskar sagöi aö niöur- greiöslur rikissjóös heföu frá þvi þær hófust, rétt eftir 1950, yfirleitt numið 40-50%. Sú upphæö sem sm jör væri nú greitt niöur um, væri þvi jafnvel fremur i Iægra lagi. Ef niöurgreiöslur rikissjóös væru ekki fyrir hendi væri smjörverö nú 2672 krónur fyrir kilóiö I heildsölu. —BA Forseti Islands: Bíður efftir skýrslu formanna flokkanna „Ég geri ráö fyrir þvi, aö þegar flokkarnir hafa lokiö þessum viöræöum, eins og þcim likar i bili, láti þeir mig vita”, sagöi Kristján Eldjárn, forseti islands.i viötali viö VIsi i morgun. Kristján sagöi aö formenn flokkanna heföu enn ekki skýrt sér frá þvi aö viöræöum væri lokiö aösinni. „En dagurinn er nú lika rétt aö byrja”, sagöi hann. Forseti sagöi aö hann myndi fljótlega. taka ákvöröun um þaö aö kalla formennina á sinn fund, þegar fyrir lægi skýrsla um viöræöur flokkanna. —Gsal/ÓM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.