Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 4
4
ÞriOjudagur 11. júli 1978
Sumargetraun Vísis:
í BOÐI ÍR TJALDVAGN OG
ÆVINTÝRAFERÐIR MEÐ ÖLLU
Margt er hægt aö gera sér til gamans á skemmtisiglingu um Miðjarðarhaf
Sumargetraun Vísis
virðist ætla að fá
afbragðsgóöar viðtökur
hjá áskrifendum blaðsins
ekki siður en fyrri
getraunir blaðsins. Júlí
seðillinn er birtur á blað-
síðu 2 í dag og af því tilef ni
ætlum við að rifja upp
hvaða vinningar eru í boði.
Á næstunni verður svo gerð
nánari grein fyrir hverjum
vinningi fyrir sig.
Vinningar verða dregnir út
mánaðarlega frá 25. júli til 25.
október og þeir eru ekki af lakara
taginu. Getraunaseðlarnir eru
birtir mánaöarlega og eru þaö
myndir af feröamannastöðum
innanlands og utan sem lesendur
eiga að geta til um hvar eru tekn-
ar. Allir áskrifendur Visis eiga
rétt á að vera með og þeir sem
ekki eru fastir áskrifendur geta
gerst þátttakendur meö þvi einu
að hringja i sima 86611 og láta
skrá sig sem áskrifanda eða haft
samband við umboðsmann blaös-
ins á viökomandi stað.
Þetta er í boði
Eins og sjá má er ekkert
auðveldara en aö taka þátt i
keppninni en vikjum nú aö vinn-
ingunum. Fyrsti vinningurinn
veröur dreginn út 25. júli og þaö
er tjaldvagn af gerðinni
Camptourist frá Gisla Jónssyni &
Co.
Þaö hefur stundum verið sagt
að þeir sem ekki hafi efni á að
ferðast innanlands fari i sólar-
landaferöir. Tjaldvagninn gerir
fólki mögulegt aö ferðast jafnt
innanlands sem utan á mun ódýr-
ari hátt en ef þarf að kaupa gist-
ingu á hótelum. A 15 minútum
reisir þú 17 fermetra
hótelherbergi sem fylgir þér
samanpakkaö milli staða og þú
ræöur sjálfur þinum næturstað.
Gott pláss er fyrir alla fjöl-
skylduna, ef hún er af meöalstærð
og tjaldvagninn fer allt sem bill-
inn fer. Þessi undratæki valda
byltingu i ferðalögum og eftir-
spurn eftir Camptourist frá Gisla
Jónssyni & Co. er geysilega mikil.
Vagninn kostar á sjöunda hundr-
aö þúsund krónur og hann er svo
sannarlega þess viröi. Askrifend-
ur Visis eiga þess hins vegar kost
að fá hann án aukagjalds með
blaöinu — ef heppnin verður með.
Viö minnum á að vagninn er
dreginn út 25. júli og þvi ekkert
þvi til fyrirstööu að vinningshaf-
inn geti farið i vigsluferöina strax
á eftir eöa til dæmis um
verslunarmannahelgina.
Utanlandsferðir með Út-
sýn
Þá eru það utanlandsferðirnar
sem verða dregnar út 25. ágúst,
25. september og 25. október. „Ég
hef ekki efni á aö fara i utan-
landsreisur þvi þær kosta sitt i
gjaldeyri þótt feröin sjálf sé
ókeypis”, kann einhver aö segja.
En augnablik aðeins — viö áttum
von á þessu og þvi bjóöum við
ekki bara farseðlana — ónei. All-
ar feröirnar eru fyrir tvo og þeir
heppnu fá leyfilegan gjaldeyris-
skammt frá Visi — veskú hér eru
peningarnir og góöa ferö. Þaö
hefur sem sagt enginn efni á að
vera ekki með i feröagetraun
Visis.
Sem fyrr segir verður fyrsta
feröin dregin út 25. ágúst. Það er
ferð til Grikklands og sem fyrr
segir verða allar ferðirnar á veg-
um viðurkenndrar feröaskrif-
stofu, Útsýnar.
Grikklandsferðin sameinar
skemmtun, sólskin og fróöleik.
Nánari grein verður gerð fyrir
þeim möguleikum sem Grikk-
landsferðin býöur uppá siöar, en
viö vekjum athygli á aö aöalfara-
stjóri íltsýnar á Grikklandi er
Siguröur A. Magnússon rit-
höfundur sem er þaulkunnugur
landinu, sögu þess og siövenjum.
Grikkland er eitt sólrikasta
land heimsins með um 300 sólar-
daga á ári og loftslagiö er bjart og
hlýtt meö andvara af hafi. Hótel
og baðstrendur eru fyrsta flokks
og Útsýn hefur valið farþegum
sinum fegursta baöstaöinn i ná-
grenni Aþenu, Voliagmeni. Siðan
er boðið uppá margar skoöunar-
feröir sem sameina skemmtun og
fróöleik. Flogiö er beint til Grikk-
lands á fimmtudegi og svo er þaö
bara að njóta lifsins og tilverunn-
ar.
Þann 25. september veröur svo
dregið um hvaöa áskrifandi Visi
fær ferö fyrir tvo til Florida.
Skipulagðar feröir frá Islandi til
Florida eru nýjar af nálinni en
þeir sem hafa tekiö þátt i þeim
eru stórhrifnir. Fyrir utan það að
liggja baöströnd og sleikja sólina
er hægt að gera nær hvað sem er
til dægrastyttingar eins og við er
aö búast i Ameriku. Heimsókn i
Disneyworld þykir til dæmis til-
heyra ferð til Florida.
Svo er það ævintýraferöin sem
dregið verður um 25. október. Þar
getur hinn heppni valið um tvo
viðkomu á ýmsum þekktum stöö-
um.
Hvort sem Kenya verður fyrir
valinu eða sigling með lúxusskipi
þá er óhætt að fullyrða, aö ferðin
verður ógleymanleg. Askrifand-
inn sem vinnur þann 25. október
mun að sjálfsögðu ráða þvi hvora
ferðina hann velur og sjálfsagt
verður erfitt aö gera upp á milli
þessara ævintýraferða. En
starfsfólk (Jtsýnar er að sjálf-
sögðu reiðubúiö til að aöstoöa við
valiö.
Sendiö seðlana strax
Þátttakendur i getrauninni
þurfa aðeins að krossa við rétt
svar á getraunaseðlinum á bls. 2
og senda hann siöan strax til
Visis, Siðumúla 11. Við viljum
hvetja fólk til að draga ekki að
senda okkur seðilinn strax og
hann hefur verið útfylltur og
munið að skrifa nafn og heimili
sendanda og simanúmer.
Enn eru þeir sem ekki eru fastir
áskrifendur að Visi minntir á, að
með einu simtali geta þeir gerst
fastir áskrifendur og öölast þar
með rétt til að taka þátt i þessari
stórglæsilegu getraun auk þess
Grikklandsferð meö útsýn er ógleymanleg
kosti fyrir sig og ferðafélaga sinn.
Annars vegar er um aö ræða ferð
til Kenya og hins vegar skemmti-
siglingu um Miöjarðarhaf meö
sem þeir fá þá Visi heim til sin á
hverjum degi sem í sjálfu er
stærsti vinningurinn.
— SG
Þaö fer ekki mikið fyrir tjaldvagninum á ferðalagi.
Á fimmtán mínútum ertjaldvagninn orðinn aðrúmgóðu heimili