Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 17
vísm Þriðjudagur 11. júli 1978 - Kjartan L. Pálsson eykjavlkurleikunum i næsta mánuDi, er hér aO reða við Hrein Halidórsson — til finn kemur kurleikano hafi í kringlukasti, spretthlaupararnir Steve varparinn Stalberg, komi og keppi á nýja um í Laugardal metra — einnig sagst hafa áhuga á aö koma. Um þessa fjóra hefur veriö mest talaö enda þeir allir sýnt i oröi og verki áhuga á aö keppa á Reykjavikurleik- unum. Þá hafa ýmsir aörir veriö nefndir — bæöi Evrópubúar og Bandarikjamenn — en hverjir þaö eru hefur ekki verið upplýst. Eins og fyrr segir veröa Reykja- vikurleikarnir haldnir á nýja vellinum i Laugardal, og veröur þetta vigslumót hans . Þar er nú unniö aö fullum krafti viö aö ganga frá nýju „tartan-braut- unum” og á allt aö veröa tilbúiö þegar stjörnurnar mæta til leiks i næsta mánuöi. —klp— i blöðin loks að n frá henni! ist til Bandarikjanna 1975. Hún er al- gjörlega á svarta listanum vegna þess aö hún yfirgaf fööurland sitt. En prentsvertunni var ekki bruölað til að segja frá afreki Navratolovu. Yfirleitt sögöu blöö frá sigri hennar i einni setningu, en sum þeirra birtu mynd af hinni sigruöu Evert! Faöir Navratilovu, sem var hennar fyrsti tenniskennari, fór ásamt konu sinni til bæjarins Pilsen, en þaðan er hægt aö fylgjast meö v-þýska sjón- varpinu, en leikur Navratilovu og Evert var sýndur beint. Faöirinn haföi sótt um þaö til yfirvalda aö fá aö fara til London Og sjá dótturina spila, en fékk ekki fararleyfi. Systir Navratil- övu og amma hafa einnig sótt um leyfi til aö heimsækja Navratilövu i „vestr- iö”, en svar yfirvalda hefur ávallt veriö neikvætt! 'IþTöíTír y D KR-ingar á gulu Ijósi í 2. deild Sigruðu Reyni Sandgerði 6:1 i gœrkvöldi og eru nú komnir með fjögurra stiga forystu ,,Þótt við séum með fjögurra stiga forystu núna, hefur það litið að segja, þvl að það tekur ekki langan tima að tapa þvi ef eitt- hvað fer úr skorðum hjá okkur”, sagði Magnús Jónatansson þjálf- ari 2. deildarliðs KR i knatt- spyrnu, er við ræddum við hann eftir stórsigur KR gegn Reyni frá Sandgerði á Laugardalsvellinum I gærkvöldi. „Ég var ánægöur meö mina menn I siöari hálfleiknum. Þá létu þeir knöttinn ganga, enda lét uppskeran ekki á sér standa. Þá skoruöu þeir 4 mörk — og þau gátu orðiö enn fleiri, miöaö viö tækifærin”, bætti Magnús viö. Hann mátti lika vera ánægöur meö KR-ingana sina i gærkvöldi. Þeir sigruöu i leiknum 6:1 eftir að C STAÐAN Staöa^^Mteild^slsMidsmótsins ) i knattspyrnu KR Austri Þór Haukar Fylkir Þróttur IBl Armann Reynir Völsungur er nú þessi: 9621 21:4 9423 7:6 9 4 2 3 8:8 9 3 3 3 10:8 9 4 14 10:10 9 3 3 3 12:15 8323 9:9 9405 14:14 10 3 1 6 9:16 9225 8:18 14 10 10 9 9 9 8 8 7 6 hafa veriö 2:0 yfir i hálfleik. Sandgeröingarnir stóöu vel i þeim i fyrri hálfleik og áttu ágæt mark- tækifæri i þeim siöari, en herslu- muninn vantaöi til aö ganga frá málunum. Þetta eina mark Reynis skoraöi Ari Haukur Arason viö mikinn fögnuö aödáenda liösins. Mörk KR skoruðu aftur á móti þeir Börkur Yngvason eitt, Vilhelm Frederiksen tvö og Sverrir Her- bertsson þrjú — eöa „hat-trick” eins og þaö er kallaö á knatt- spyrnumáli en má gjaman kall- ast þrenna. —klp— Armenningar eru nú úr leik Vonir Armenninga um að blanda sér I baráttuna um efsta sætið I 2. deild islandsmótsins I knattspyrnu urðu nánast að engu suöur I Hafnarfirði i gærkvöldi, er þeir töpuðu 2:0 fyrir Haukum. Þar meö eru Armenningar orðnir 6 stigum á eftir efsta liðinu KR, og engar vonir til þess að þeim takist að brúa bilið Leikur Hauka og Armanns i gærkvöldi var jafn framan af, og Armenningar áttu hættulegri færi. En þegar um 30 minútur voru liönar af leiknum var dæmt vitaspyrna á Armann fyrir brot gegn Ólafi Torfasyni. Ólafur Jóhannesson skoraöi úr vita- spyrnunni og kom Haukum yfir 1:0, og viö þaö var eins og Armenningarnir gæfu eftir. Haukar juku siöan muninn I 2:0 fljótlega I siöari hálfleiknum. Guöjón Sveinsson átti þá send- ingu fyrir mark Armanns, sem Egill Steinþórsson markvöröur missti frá sér, og Lárus Jónsson, sem fylgdi vel á eftir, náöi boltan- um og skoraði. Nokkur harka færðist i leikinn er á leiö, og var Kristinn Pedersen Armenningur rekinn af velli eftir gróft brot, en áöur haföi honum veriö sýnt gula spjaldiö. gk Þeir leiko í Danmörku tslenska unglingalandsliðið i knattspyrnu, skipað leikmönnum á aldrinum 14-16 ára, hélt utan til Danmerkur i gær og tekur þar þátt i drengjameistaramóti Norðurlanda sem hefst I dag. tslenska liöiö leikur þar I riðli meö gestgjöfunum, Dönum og V-Þjóöverjum, og veröur fyrsti leikur islenska liösins I kvöld viö Danina. A morgun veröur svo leikiö viö v-þýsku drengina. A laugardaginn veröur siöan leikiö um úrslitarööina eftir aö riöla- keppninni lýkur. gk—. Óskar bœtti við sig í kúlu- varpi Óskar Jakobsson náði um helg- ina öðrum besta órangri islend- ings i kúluvarpi frá upphafi, er hann kastaði kúlunni 18,51 metra á sumarhátlð UÍA á Eiðum. Óskar og Hreinn Halldórsson tóku þátt i þessu móti og náöi Óskar þessu besta kasti sinu á laugardaginn. Er þetta þrem sentimetrum lengra en Guö- mundur Hermannsson kastaöi lengst, er hann var upp á sitt besta. Hreinn kastaöi kúlunni á laug- ardaginn 19,68 metra, en daginn eftir þeytd hann henni 20,17 metra. Þá kastaöi óskar aftur á móti 18,32 metra. —klp— CHRYStER HBC/ MARGFALDUR SIGURVEGARI! SIMCA 1508 er bíllinn sem farið hefur sigurför allt frá því að hann var kjörinn bíll ársins 1976 og varð fyrstur í næturrallinu í okt. 1977. Þetta er bíllinn sem vandlátir bifreiðakaupendur vilja eignast. Fimm dyra framhjóladrifinn fjölskyldubíll. , @ Ifökull hf. Ármúla 36 - 84366 Sölumenn Chrysler-sal 83330/83454. gk.—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.