Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 28

Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 28
í Smáauglýsingar — sjmi 86611 Þriftjudagur 11. jdli 1978 VÍSIR ) ''islensk frimerki ogerlend ný og notuö. Ailt keypt á hæsta veröi. Richard ^yel, Háa- leitisbraut 37. -----------------v Atvinnaiboói Járnsmiöir eöa lagtækir menn óskast. Vélsmiöjan Normi. Simi 53822. Atvinna óskast Óska eftir afleysingavinnu fyrri hluta dags til ágústloka. Er 22ja ára meö góöa ensku- og dönskukunnattu. Uppl. I sima 27086 Trésmiöur óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 40604. lbúö — Kaupmannahöfn. 2 herbergja ibúö I Kaupmanna- höfn til leigu i skiptum fyrir ibúö i Reykjavik frá byrjun ágúst. Til- boö sendist Visi merkt „Kaup- mannahöfn” fyrir 20. júli Til leigu nú þegar 3ja herbergja ibúö i vesturbænum. Tilboö sendist augld. Visis fyrir 15. þ.m. Merkt „Rólegt fólk” Til leigu 3ja herbergja Ibúö i Austurbæn- um. Tilboö sendist augld. Visis merkt „Rólegt 13768”. Leigumiölunin Höfum opnaö leigumiölun aö Njálsgötu 86, Reykjavlk. Kappkostum fljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samning- um á skrifstofunni og i heimahús- um. Látiö skrá eignina strax i dag. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigu- miölunin Njálsgötu 86, Reykja- vik. Slmi 29440. » Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum meö ýmsa greiöslugetu ásamt loforöi um reglusemi. Húseigéndur,spar- ið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúö yðar, aö sjálfsögöu að kostnaöar- lausu. Leigumiölun Hósaiskjól Hverfísgötu 82, slmar 12850 og 18950. Opiöalladagakl. 1-6, nema sunnudaga. Leigumiölunin Njálsgötu 86. Höfum opnaö leigumiölun aö Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp- kostum fljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samningum á skrif- stofunni og I heimahúsum. Látiö skrá eignina strax. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiölunin Njáls- götu 86, Reykjavik Slmi 29440. Húsnæói óskast) Ung regiusöm hjón meö eitt barn óska eftir litilli ibúö á leigu, helst I Hliöunum eöa ná- grenni. Konan hefur leyfi til barnagæslu. Uppl. I sima 13227. Vantar 2ja-3ja herbergja Ibúö strax. Uppl. I slma 76993. Einhleypur maftur óskar eftir einstaklings- eöa lítilli 2ja herbergja ibúö, t.d. risibúö á leigu. Helst I gamla bænum. Uppl. I sima 24909 milli kl. 4 og 8 næstu daga. Takiö eftir. Tvær 21 árs stúlkur óska eftir aö taka á leigu 3ja herbergja Ibúö. Ef nánari uppl. er óskaö, vinsam- lega hringiö I slma 84496 eftir kl. 5. 3 stúlkur frá Akureyri óska eftir 4ra her- bergja Ibúö á leigu frá og með 1. sept. n.k. Uppl. 1 sima 96-21212 milli kl. 18-20 Ökukennsla Einhleypur maöur utan af landi óskar eftir herbergi, eldunaraðstaöa æskileg. Reglu- semi. Uppl. i slma 44655 e. kl. 20 Ungt par óskar eftir íbúö á leigu helst i vesturbænum. Reglusemi heitiö. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 28858. 3ja herbergja Ibúö óskast fyrir hjón meö uppkomna dóttur frá 15. ágúst I 6-8 mánubi. Uppl. I sima 84747 e. kl. 19 á kvöldin. Einhleypur maöur óskar eftir einstaklings- eöa lltilli 2ja herbergja ibúö, t.d. risibúöá leigu. Helst I gamla bænum. Uppl. i slma 52141 milli kl. 4 og 8 næstu daga. Einbýlishús, raöhús eöa góö sérhæö óskast á leigu næstkomandi haust. Tilboö merkt „Haust 1978” sendist i pósthólf 4261, 124 Reykjavík. Læknanemi á siöasta ári vantar 2ja-3ja herbergja Ibúö til leigu. 2 i heimili, Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Oruggar mánaöargreiöslur og einhver fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. I slma 26262 eftir kl. 17 I dag og næstu daga. 3ja-4ra herbergja Ibúö óskast til leigu frá 1. okt. helst sem næst Stýrimannaskólanum, þó ekki skilyrði. Einhver fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. I slma 93-2499 eöa 93-1421 eftir kl. 5. Kennarahjón meö 10 ára gamalt barn óska eftir rúmgóörí Ibúö eöa einbýlishúsi til leigu I 9-12 mán- uði. Leiguskipti á stóru einbýlis- húsi I Vestmannaeyjum koma til greina. Uppl. I slma 98-1833. Takiö eftir. Tvær 21 árs stúlkur óska eftir aö taka á leigu 3ja herbergja ibúö. Ef nánari uppl. er óskaö, vinsam- lega hringiö i slma 26389 eftir kl. 5. Reglusöm kona óskar eftir litilli Ibúö á leigu sem fyrst. Uppl. i slma 35305. Reglusöm miftaldra kona óskar eftir góftri 2ja herbergja ibúö strax. Góöri umgengni og skilvisi heitiö. Uppl. i sima 29439. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö i Hliðunum eöa næsta nágrenni. Má þarfaast lagfæringar. Fyrir- framgreiösla. Reglusemi, góöri umgengni ogskilvisum greiöslum heitiö. Uppl. I slma 81959 um helg- ina og næstu kvöld. Einhleyp kona óskar eftir fbúö á leigu. Uppl. i sima 34970. Tvo nema i HamrahUO vantar 2-3 herbergja Ibúö sem næst skólanum frá 1. sept. Fara úr bænum um helgar. Uppl. i sima 99-1160. Einhleypur maður óskar eftir herbergi helst meö aö- gangi aö sima þó ekki skilyröi. Uppl. i síma 53293 eftir kl. 7. Ung regiusöm hjón óska eftir Ibúö á leigu sem fyrst. Uppl. I sima 23992 og 17055. Skrifstofuhúsnæfti óskast i miöbænum. Uppl. i sima 11630. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgérö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. ökukennsla — Æfingatlmar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ________________________ Ökukennsla — Æfingartfmar. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. Ökuskóli ef' óskaö er. Okukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simju: 73760 og 83825. -ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli, próf- gögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friörik A. Þor- steinsson. Slmi 86109. ökukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Símar 30841 og 14449. ökukennsia — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Okukennsla — Æfingatfmar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör Nýir nemendurgeta byrjaöstrax. Læriö þar sem reynslan er mest. Pantiö strax. Bifreiöaeftirlitiö lokar 14. júli — 14. ágúst. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns ó. Hanssonar. ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323 ’78. Kenni alla daga allan daginn. Útvega öll prófgögn ef óskaö er. Engir skyldutimar, ökuskóli. Gunnar Jónsson. Simi 40694. ökiikennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öli gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Símar 30841 og l4449. ökukennsla Kennslubifreiö Mazda 121 árg. ’78. ökuskóli ogprófgögn ef óskaö er. Guöjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli! j>róf- gögn ef óskaö er. Nýir nemendúr geta byrjað strax. Friörik A. Þorstemsson. Simi 86109. ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni á Austin Allegro árg. ’78. Kennsla fer fram á hvaöa tima dagsins sem óskaö er. ökuskóli- prófgögn. GIsli Arnkelsson, simi 13131. Bilaviðskipti Til sölu Hilman Hunter árg ’70. Vetrar- og sumardekk. Skoðaöur ’78. Verö kr. 450 þús. Uppl. I slma 17622. Góö véi I Sunbeam 1500 óskast. Uppl. I slma 85869 milli kl. 13-21. Cortina 1600 GT árg. ’72 tilsölu. BIU I toppstandi. Uppgerö vél, reikningar fylgja. Skipti koma til greina á dýrari bil. Uppl. I síma 99-1848 e. kl. 19. Lancer, árg. ’75 til sölu. Góö greiöslukjör. Uppl. I slma 76197 eftir kl. 7. Vantar þig gamlan jeppa? Til sölu Scout jeppi ’64 skoöaöur ’78. Ný dekk, útvarp. Verö kr. 450 þús. Góöir greiösluskilmálar. Uppl. I sfma 53433. Látiö okkur selja bilinn. Kjöroröiö er: Þaö fer ‘ enginn út meö skeifu frá bilasöl- unni Skeifunni. Bilasalan Skeifan, Skeifunni 11, simar 84848 og 35035. Litiö ekinn og vel meö farinn Citroen C:S 1220 Club. Til sölu. Stórkost- lega fallegur bíll. Uppl. veittar á Bilasölu Guöfinns, hjá sölumanni Globus og I sima 33624 eftir kl. 18. Moskvitch árg. ’73 til sölu. Fallegur bill I toppstandi. Fæst á góöum kjörum. Verð 500-550 þús. Uppl. I sima 83050 og 71435. Datsun dfsii árg. ’71 til sölu. Mjög fallegur bíll. Litiö ekin vél með ökumæli. Uppl. i slma 72772 eöa Bílasölunni Skeifunni. Mercury Comet árg. ’72, til sölu. Llturvel útutansem innan.Uppl. I slma 52427 eftir kl. 3. Citroén Dyana árg. ’73 tii sölu I mjög góöu lagi, ekinn 64 þús. km. Selst ódýrt, ef samiö er strax Uppl. I sima 15268 eftir kl. 17. Vantar þig gamlan jeppa? Til sölu Scout jeppi ’64.skoöaöur ’78. Ný dekk, útvarp. Verö kr. 450 þús. Góöir greiösluskilmálar. Uppl. I síma 53433. Saab 99. Oska eftir aö kaupa glrkassa eöa varahluti I girkassa I Saab 99. Uppl. i sima 92-3976 Bátar Skrúfa á inport-ou tport drif óskast, þvermál á öxli ca. 20 mm, 12 spor i hringnum á öxlinum. Uppl. I slma 94-3853 e. kl, 19.___ ÍTjÖld ) Tjaldbúnaöur og Viðleguútbúnaöur. Seljum hústjöld, tjaldhimna, sóltjöld^ tjöld og tjalddýnur. Framleiðum allar gerðir af tjöldum á hag- stæöu veröi m.a. 5-6 manna kr. 36.770, 3 manna kr. 27.300, hústjöld kr. 68.820. 5 gerðir af tjaldhimnum. Seljum einnig ýms- an tjaldbúnaö og viöleguútbúnað t.d. sólstóla, kælibox, svefnpoka, léiktjöldog fl. og fl. Komiö og sjá- ið tjöldin uppsett i hinum nýju glæsilegu húsakynnum viö Eyja- götu 7 örfirisey. Póstsendum um allt land. Seglageröin Ægir, Eyjargötu 7, Orfirisey, Reykja- vik, simar 14093 og 13320. Chevrolet Nova Custom til sölu árg. ’73, 2ja dyra V-8 350 cub. Sjálfskiptur bfll meö vökva-1 stýri.aflhemlar og útvarp. Ekinn 45 þús. mllur. Nýlega innfluttur. Stórglæsilegur bill. Verö kr. 2,3 millj. Uppl. I slma 12512 e. kl. 16. Laxveiöimenn Veiöileyfi I Laxá og Bæjará I Reykhólasveit eru seld aö Bæ, Reykhólasveit, simstöö Króks- fjaröarnes. Leigöar eru 2 stengur á dag. Verö kr. 5.000 - stöngin. Fyrirgreiðsla varöandi gistingu er á sama staö. Odýr og góöur stationbill til sölu. Tilvalinn fyrir húsbyggjendur. Skipti koma til greina. Uppl. I sima 43545 e. kl. 18 Flat 128 station árg. ’74 til sölu, ekinn 65 þús. km. Þarfnast sprautunar. Uppl. I sfma 34029 eftir kl. 6. V.W — Volv — skipti Vil skipta á VW ’74, vel meö förn- um og Volvo ’74—’75 vel meö förnum. Milligjöf. Uppl. I slma 81053. eftir kl. 17. Stærsti bilamarkaöur landsins^ A hverjum degi eru auglýsingart um 150-200 bíla i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér I smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bfl? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur við- .skiptunum í kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir slmi 86611. Cortina árg. ’68 til sölu. Skoöuö ’78, verö kr. 200 þús. Einnig til sölu Cortina árg. ’65 með bilaðan vatnskassa en aö ööru leyti I lagi. Verö kr. 100 þús. Uppl. I síma 21696. óskum eftir öllum bilum á skrá. Bjartur og rúmgóöur sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilasalan Bilagaröur, Borgartúni 21. Simar 29750 og 29480. (Bílaleiga Akið sjálf. ----------' Sendibifreiöar, nýir Ford Transit og fólksbifreiöar til leigu án öku- manns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreiö^ Hef fengiö til sölu veiöileyfi IVatnsholtsá og Vatns- holtsvötnum I Snæfellsnesi. Uppl. á skrifstofu Landsambands veiöifélaga aö Hótel Sögu milli kl. 5-7 hvern virkan dag simi 15528. Sumardvöl Tökum börn á aldrinum 9-12 ára i sumardvöl laus pláss fyrir 2 drengi nú þegar og fyrir 1 telpu I ágúst. Uppl. i sima 99-6555. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, umboös-verslun. Hjá okkur getur þú keypt og selt aflavega hluti. T.D. bflaútvörp og segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp, hjól, veiöivörur, viöleguútbúnaö og fl.o.fl. Opiö 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sportmarkaöurinn simi 19530. Diskótekið Disa auglýsir. Tilvalið fyrir sveitaböll. úti- hátíöir og ýmsar ^örar skemmtanir. Viö leikum fjöl-; breytta og vandaöa danstónlist, kynnum lögin og höldtjn uppi fjörinu. Notum ljósasjó, og sam-1 kvæmisleiki þar sem viö á[. Ath.: Viöhöfum reynsluna, lága veröið og vinsældirnar. Pantana- og upplýsingasimar 50513 og 52971. áskriftarsimi VÍSISer þaö borgar sig að gerast áskrifandi, þá kemur blaöið örugglega á hverjum degi ertu ekki búinn aó kaupa (VtSt ennþá þorskhausinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.