Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 27
27 VISIR Þriöjudagur 11. júli 1978 Anna Siguröardóttir forstöftu- maftur Kvennasögusafns tslands. Visismynd: Gunnar kvenna” eöa ,,aö leiöa konur i kirkju”. t kirkjubók 1826 og allt fram til 1869 segir „aö prestarnir eiga gaumgæfilega aö undirvfsa ólétt- um konum og áminna þær um þakklætið. Og svo eiga þær aö erfiöa i trúnni þegar timinn kem- ur, vitandi aö jafnvel þó aö öll þessi kvöl sé verölaun syndarinn- ar, þá séu þær Guöi þóknanleg- ar.” I stuttu máli er þetta um kirkjuleiöslu kvenna. En þetta hverfur ekki úr kirkjuhandbók fyrr en 1910 og mun þessi siður hafa haldist viö bæöi hér og jafn- vel einnig i Danmörku.” —JEG Útvarp á morgun kl. 9.45: Hagrœðing í iðnrekstri ,,t þessum þætti á morgun mun veröa fjallaö um hagræöingar I iönaöi og endurskipulagningu á rekstri, sagöi Pétur Eiriksson umsjónarmaöur þáttarins um iönaöarmál sem er á dagskránni i fyrramáliö. „Þaö eru nokkrir aöilar hér á landi sem hafa veriö meö ráö- gjafaþjónustu fyrir fyrirtæki, má þar n.a. nefna Hagvang og Félag Islenskrar iönrekenda. Hafa þeir sent menn i fyrirtæki, sem siöan hafa gert á þeim úttekt og endur- skipulagt bæöi framleiösluna og eins bókhaldiö og rekstrarhliöina. Þaö eru mörg svona rekstrarleg vandamál hjá iönfyrirtækjum þvi yfirleitt eru þetta litil fyrirtæki og þau hafa mörg leitaö til rekstrar- ráögjafa. Ætla ég aö ræöa viö einn slikan ráögjafa i þættinum á morgun. Pétur Eiriksson Þaö má segja aö þaö séu svona 4—5 ár siöan fyrirtæki tóku aö notfærasér svona ráögjafarþjón- ustu. En á þessum árum hefur þetta stóraukist, bæöi hjá iön- fyrirtækjum og öörum fyrirtækj- um m.a. i opinberri eigu.” —JEG Séra Garöar Svavarsson fyrrverandi sóknarprestur. Sumarvaka kl. 21.20: r r r I SIMAVINNU A SKEIÐ- ARÁRSANDI ANNO 1929 Fyrsti liöur Sumarvöku I kvöld nefnist „t simamannavinnufiokki fyrir hálfri öld”. Þar mun Séra Garöar Svavarsson flytja fyrsta hluta minninga sinna frá þvi er hann vann viö lagningusfma milii Hafnar i Hornafiröi og Vikur I Mýrdal. „Þannig var aö þetta bil var al- gjörlega simalaust fram til 1929. Þá þurfti t.d. fólkiö á syöstu bæj- unum á Austfjöröum aö tala hringinn I kringum landiö ef þaö ætlaöi aö hafa simasamband viö Vik, sagöi séra Garöar í samtali viö Visi. „Svo er þaö sumariö 1929 sem þetta bil var brúaö. Þaö var siöur á þessum árum aö skólapiltar ynnu fyrir sér meö sumarvinnu, sumir fóru I sild, sumir i vega- vinnu og aörir i simavinnu eins og ég. Þaö voru tveir flokkar sem unnu aö þessari framkvæmd. Annar byrjaöihjá Vik I Mýrdal en hinn flokkurinn, byrjaöi frá Höfn iHornafiröi og i honum lenti ég. Viö bjuggum i tjöldum og þurft- um aö vaöa hverja einustu sprænu. Éghaföi ákaflega gaman aö þessu enda er þetta sá partur af landinu sem haföi veriö eina einangraöastur og er einna stór- brotnastur meö sina sanda, sinar jökulár og sina skriöjökla.” —JEG (Smáauglýsingar — sími 86611 Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verö i sviga aö meö- töldum söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800), Börndalanna (800), Ævintýri Islendings (800) Astardrykkurinn (800), Skotiö á heiðinni (800), Eigi má sköpum renna (960), Gamlar glæöur (500), Ég kem i kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), ÁstarævintýriIRóm (1100), Tveir heimar (1200), Blómiö blóörauöa (2250). Ekki fastur afgreiöslutimi -sumarmánuöina.en svaraö veröu i sima 18768 kl. 9-11,30 aö undan- teknum sumarleyfisdögum alla virka daga nema laugardaga. Af- greiöslutimi eftir samkomulagi viö fyrirspyrjendur. Pantanir af- greiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. meö pöntun eiga þess kost aö velja sér samkvæmt ofangreindu verölagi 5 bækur fyrir áöurgreinda upphæö án frekari tilkostnaöar. Allar bæk- urnar eru í góöu bandi. J4otiö simann fáið frekariuppl. Bókaút- gáfan Rökkur, Flókagötu 15. Simi 18768. Höfum opnaö fatamarkaö á gamla loftinu aö Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góöu veröi. Meöal annars flauelsbux- ur, Canvas buxur, denim buxur, hvitar buxur, skyrtur, blússur, jakkar, bolir og fleira og fleira. Geriö góö kaup. Litiö viö á gamla loftinu um leið og þiö eigiö leiö um Laugaveginn. Opiö frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37. Kaupum og seljum nýjar og notaöar hljómplötur. Tónaval sf. Þingholtsstræti 24, Opiö 1—6. Fatnaóur ' Leöurkápa nr. 40—42 litiö notuö til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 10797 eftir kl. 7 á kvöldin. Halló dömur Stórglæsileg nýtiskupils til sölu. Terelyn pils i miklu litaúrvali i öllum stæröum, sérstakt tæki- færisverö. Ennfremur siö og hálf- siö pliseruö pils I miklu litaúrvali I öllum stæröum. Uppl. I sima 23662. 3ot "\ ÍTapað - fundið Guit hjól meö handbremsum, tveim spegl- um, nýju dekki aö framan, flautu meö batterii hvarf frá Banka- stræti 1. Uppl. i sima 17325. Quart 2 tölvuúr meö slitinni keöju tapaöist fimmtudaginn 6. júli aö likindum IHagkaup. Skilvis finnandi hringi i sima 74427. [Ljósmyndun Ljósmyndavéi Sem ónotuö Cosina 402 meö 135 mm Cosion linsu og 39-80 mm Zoom linsu til sölu. Verö kr. 180 þús. (kostar ný 260 þús.) Uppl. I sima 17627 e. kl. 18. (Ti'I byggi Tii söiu einnotað uppsláttar- timbur 1x6” 1600 metrar, 2x4” 900 metrar, 1 1/2x4 200 metrar. Selst meö 20% afslætti. Einnig ónotaö 500 metrar af 1x6” sem selst meö 5% afsl. A sama staö til sölu lítill vinnuskúr á sanngjörnu veröi Uppl. I slma 41932. 500-1000 metrar af 1x6” notuöu mótatimbri óskast. Uppl. í sima 81167. Hreingerningar J Avallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. V) £U (Dýrahald Skrautfiskasaiar og fl. Veitum allt aö 65% afslátt á skrautfiskum. Úrvals fiskar og gróöur. Sendum út á iand. Asa Skrautfiskaræfctun,Hringbraut 51, Hafnarfiröi. Simi 53835. 2 hestar tii sölu, montnir klárhestar. Uppl. í sima 71394 e. kl. 18 I dag. iicsiauicilll. Tek aö mér hrossaflutní Uppl, sima 81793. Tilkynningar Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- inguIVisi? Smáaugiýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú get- ur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Availt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. ÍEinkamál ) 39 ára lagiegur maöur óskar eftir aö kynnast 25-45 ára konu meö náin kynni i huga. Má vera gift. Mynd æskileg. Tilboö sendist augld. VIsis fyrir 5. júli merkt Flórida. Þjónusta JaT j 1 Leöurjakkaviðgeröir. Tek aö mér viögeröir á leöurjökk- um, fóöra einnig leöurjakka. Uppl. i sima 43491. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1—5 e.h. Ljósmyndastofa SigufÖ- ar Guömundssonar, Birkigruhd 40, Kópavogi Simi 44192. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Viö- geröa- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- aö viö samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi' 86611. Bíiasprautun. Gerum föst verðtilboö i aö vinna bfla undir sprautun og sprauta. Bflaaðstoö hf. Brautarholti 24, simi 19360 Smáauglýsingar VIsis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Tek að mér hvers konar innheimtu á reikn- ingum, vixlum, veröbréfum, dómum fyrir kaupmenn, atvinnu- rekendur, aöra kröfueigendur og lögmenn. Skilvis mánaöarleg uppgjör. Annast einnig skuldaskil og uppgjör viöskipta. Þorvaldur Ari Arason, lögfræöingur. Sól- vallagötu 63, dag- og kvöldsimi 17453. Avalit fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath; veitum 25% afslátt á tómt hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Húsaviögeröir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum og svölum. Steypum þakrennur og berum I þær þétti- efni. Járnklæöum þök og veggi. Allt viöhald og breytingar á gluggum. Vanir menn. Gerum til- bo ö ef óskaö er. Uppl. I síma 81081 ’og 74203. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Slmi 44192. Feröafólk athugið Gisting (svefnpokapláss) Góö eldunar- og hreinlætisaöstaöa. Bær, Reykhólasveit, simstöö Króksfjaröarnes. Ódýr gisting. Erum staösett stutt frá miöbæn- um. Eins manns herbergi á 3.500 kr. á dag, tveggja manna frá 4.500 kr. á dag. Gistihúsið Brautarholti 22. Sfmi 20986 og 20950. Steypuvinna. Steypum innkeyrslur og bilastæöi °g leggjum gangstéttir. Simar ,74775 og 74832.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.