Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 19
Gæðingar I A-flokki. Talið f.v. Borði, Fengur, SkjOni og Styrmir. Gæðingar i B-flokki. F.v. Háfeti, Lýsingur, Blakkur og Vinur. Vfsis-myndir GTK. Gyða Björg JOnsdOttir heitir þessi unga mær, sem spókar sig hjá Eiffei-turninum I Paris. Myndin var tekin i verðlauna- ferð, sem hún vann til i get- raunakeppni Æskunnar og Flugleiða á siðastiiðnum vetri. Verðiaunahafarnir voru reyndar tveir þvi Hólmfriður Gisladóttir úr Reykjavik deildi fyrstu verðiaununum með Gyðu, en Gyða er frá Isafirði. t Parfsarferðinni skoðuðu þær meðal annars Eiffelturninn, Sigurbogann og Frúarkirkjuna. Þetta mun hafa verið I tuttug- asta skipti sem Æskan og Flug- leiðir (og þar áður Flugféiag ts- iands) efndu til verðlaunasam- keppni þar sem fyrstu verðlaun- in voru utanlandsferð. — H.L. 350 metra stökk 1. Blesa, rauöblesótt 8 vetra. Eig- andi Siguröur Bjarnason. Knapi Þorleifur Sigfússon. Timi 25.5 sek. 2. Loka, rauö 11 vetra. Eigandi Þórdis H. Albertsson. Knapi Vilhjálmur Hrólfsson. Timi 25.5 sek. 3. Andvari, jarpstjörnóttur 8 vetra. Eigandi Gunnar Sigur- þórsson. Knapi Siguröur Sigur- þórsSon. Timi 25.7 sek. 800 metra stökk 1. Gestur, bleikur 9 vetra. Eig- andi og knapi Björn Baldurs- son. Timi 63.7 sek. 2. Mósi, móálóttur 7 vetra. Eig- Sveinn Egi/sson hf. FORD HÚSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 Verðlaunahafi í París andi Valmundur Gislason. Knapi Smári Gunnarsson. Timi 63.7 sek. 3. Frúar-Jarpur, jarpur 10 vetra. Eigandi Unnur Eiriksdóttir. Knapi Þóröur Þorgeirsson. Timi 64.2 sek. 250 metra skeið 1. Skjóni, rauöskjóttur 9 vetra. Eigandi og knapi Helgi Val- mundsson. Timi 23.3 sek. 2. Vafi, jarpur 11 vetra. Eigandi og knapi Erling Sigurösson. Timi 23.9 sek. 3. As, jarpur 9 vetra. Eigandi Þorkell Bjarnason. Knapi Þor- kell Þorkelsson. Timi 24.3 sek. — KP. Hestamót Geysis var haldið á Rangárbökkum um helgina í blíðskapar- veðri. Áhorfendur voru hátt á annað þúsund tals- ins. Keppt var i fimm greinum og einnig sýndir gæðingar í A og B flokki. úrslit mótsins voru eftir- farandi í einstökum grein- um: Gæðingar A-flokkur 1. Borði, jarpskjóttur 18 vetra. Eigandi og knapi Kristinn Guönason. Hann hlaut einkun- ina 8.00. 2. Fengur, rauður 6 vetra. Eig- andi Kristján Agústsson. Knapi Bergur Pálsson. Einkunn 8.00. 3. Skjóni, bleikskjóttur 8 vetra. Eigandi Margrét Guðjónsdótt- ir. Knapi öskar Karelsson. Einkunn 7.92. 4. Styrmir, brúnsokkóttur 7 vetra. Eigandi Anna Olafsdótt- ir Knapi Ólafur Sigfússon. Ein- kunn 7.92. Gæðingar B-flokkur. 1. Háfeti, rauður 6 vetra. Eigandi Guöni Kristinsson, Knapi Kristinn Guönason. Einkunn 8.58. 2. Lýsingur, leirljós 8 vetra. Eig- andi og knapi Magnús Guö- mundsson. Einkunn 8.50. 3. Blakkur, brúnn 8 vetra. Eig- andi og knapi Arni Jóhannsson. Einkunn 8.25. 4. Vinur, rauöstjörnóttur 6 vetra. Eigandi Sigriöur Ölafsdóttir. Knapi Orri Snorrason. Einkunn 8.25. Brokk 1500 metrar 1. Faxi, rauöur 13 vetra. Eigandi Eggert Hvanndal. Knapi Siguröur Sæmundsson. Timi 3.19 mln. 2. Léttir, bleikur 14 vetra. Eig- andi Magnea Bjarnad. Knapi Þórir Steindórsson. Timi 3.24 min. 3. Blesi, rauðblesóttur 13 vetra. Eigandi og knapi Valdemar K. Guömundsson. Unghrossahlaup 1. Stormur, rauöstjörnóttur 6 vetra. Eigandi og knapi Hafþór Hafda]. Timi 18,6 sek. 2. Reykur, mósóttur. Eigandi Höröur G. Albertsson. Knapi Friöa Steinarsdóttir. Timi 18.6 sek. 3. Hrókur, bleikálóttur 5 vetra. Eigandi Ragnar Tómasson. Knapi Valdimar K. Guömunds- son. Timi 20.0 sek. Framhjóladrif Frábæra aksturseiginleika Litla bensíneyðslu 6,01 /100 km. utanbæjar 8.8 I innanbæjar Rúmbott farþegarými Kraftmikla vél 53 hö. din. 3 dyr, farangursrými á við stationbíl: Hallanleg sæti með tauáklæði og höfuðpúðum Upphituð afturrúða með rúðuþurrku Minni reksturskostnaður — Eftirlits- þjónusta á aðeins 10.000 km. fresti. Bjóðum 10 FIESTA bíla á sérstökum auglýsingakjörum. FORD FIESTA: Heimilisbíll á hagstæðu verði. HESTAMÓT GEYSIS: HÁTT Á ANNAÐ ÞÚS- UND AHORFENDUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.