Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 16
'IpFSttir V — segir Tony Knapp, fyrrum londsiiðsþjálfari í knattspyrnu, sem staddur er hér á landi í sumarfríi „ISLENDINGAR ERU MEIRI KARAKTERAR" ,,Jú, þaö errétt, aö éger hing- aö kominn i og meö til aö lita á 2—3 leikmenn meöþaö i huga aö fá þá til aö koma til norska liös- ins Vikings næsta ár”, ssagöi Xony Knapp, þegar hann leit inn hjá okkur á Visi um helgina. „Égtel aö þaö sé aö mörgu leyti betra aö þeir komi til min, þvi aö ég skil KSt þegar kallaö er á þessa menn i iandsleiki og myndi láta þá fara heim i hvern einasta iandsieik, sem óskaö væri eftir. Þaö hlýtur aö vera betra aöþeir séuhjá mér en ein- hverjum félögum i Danmörku eöa Noregi”. — Hvaöa leikmenn eru þetta? „Þaö væri ekki sanngjarn af mér aö fara aö nefna nein nöfn i blaöasamtali, þvi aö eins og ég sagöi þá veröur þaö ekki fyrr en næsta sumar, sem þeir myndu koma til Noregs1.” — Hvaö fá leikmenn I Noregi borgaö? ,,Þaö er óhætt aö segja aö þaö er vel um þá hugsaö. Ailir leik- menn Vikings fengu t.d. nýjan bii i upphafi keppnistimabilsins, og þeim er séö fyrir öllum þeim útbúnaöi, sem þeir þurfa, t.d. nokkrum pörum af skóm yfir keppnistimabiliö og öllu ööru. Éggetekki sagt þér hvaöþeir fá I fasta- grdöslur, en þeir fá bónus fyrir hvern leik sem sigur vinnstl, ogsiöanfá þeir uppgert i lok keppnistimabilsins eftir þvi hvernig liöinu hefur gengiö. Þaö er óhætt aö segja aö miöaö viö hér á tslandi, þá er mjög vel hugsaö um leikmenn I Noregi”. — Og þetta eru áhugamenn? ---Já, þetta eru menn sem vinna ailan daginn og æfa slöan á kvöidin. Þó kemur þaöfyrir aö ég biö um menn á æfingar siö- degis, og þá grciöir félagiö þeim vinnutap”. Vikingi gengur vel „Frá þvi ég tók viö liöinu höf- um viö leikiö 32 leiki i allt, og unniö flesta þeirra. Markatalan er 92 : 23 okkur i vil, og þessu höfum viö náö þótt um 80% leikjanna hafiveriö á útivöllum. Viövorum siöasta liöiö i Noregi sem tapaði leik, er viö töpuöum gegn Start I 1. deildinni. — Hvernig hefur gengiö i 1. deUdinni? „Keppnin þar er hálfnuö og nú stendur yfirhlé.sem varir i einn mánuö. Staöa efstu liöanna er þannig aö Start er efst meö 17 stig, LUleström er meö 16 stig, Vlking 15 ognæsta liö er meö 12 stíg. Keppnin um Noregsmeist- aratítilinn verður án efa geysi- lega hörö. Þá höfum viö leikiö tvo leiki i bikarkeppninni og erum komnir 13. umferö eftir 3:0 og 4:0 sigra á útívöllum i fyrstu umferöun- um”. ,,It is not my office any more.” Meiri „karakterar” — Hver er helsti munurinn á norskum og Islenskum knatt- spyrnumönnum? „Helsti munurinn er sá aö norskir ieikmenn eru „tekniskari”, enda öll skUyröi tU æfinga mun betri I Noregi, bæöi hvaö snertir veöráttu og vellina sjálfa. En tslendingar eru meiri „karakterar” og þess vegna vil ég fá 2—3 leikmenn til min héöan fyrirnæsta keppnis- tfmabil. En norsk knattspyrna er yfir höfuö betri en sú Islenska, þaö þarf ekki nema aö lita á úrslit leikjanna I Evrópukeppni félagsliða slöasta haust til aö sjá þetta. Viö lékum t.d. gegn v-þýska Uðinu HamburgSV i vor og þeir náöu 3:3 jafntefli meö marki á siöustu mlnútu leiksins. Þetta sýnir aö viö getum leUúö mjög góöa knattspyrnu. Hooly hættir „Ég sá I norsku blööunum rétt áöur en ég kom hingaö aö Joe Hooley er ákveöinn aö hætta þjálfun eftír aö keppnistimabil- inu lýkur, en hann þjálfar nú sem kunnugt er hjá LUIeström. Hann segir aö hann sé búinn aö fá nóg af þeirri streitu sem fylg- ir þessu starfi”. En hvaö um þig? Þú er ekkert aö hætta?. „Nei blessaöur vertu, ég verö i þessu I mörg mörg ár enn, þaö snýst allt um knattspyrnu hjá mér. Tapaði 5 pundum „Eftir aö ég sá danska liöið leika i Noregi á dögunum var ég sannfæröur um aö tsland myndi vinna Danina hér heima. Ég veöjaði 5 pundum viö norska landsliösþjátfarann, og hann hirti þau af mér þvl aö island náöi ekki nema jafntefli. Þaö fannst mér slakt, þvi aö danska liöið olli mér miklum vonbrigö- um i Noregi og var langt frá þvi aö vera sannfærandi”. — Viö spuröum Knapp aö þvi i lokin hvorthann heföi ekki litiö viö á Óöali siöan hann kom hingað til lands. „No, it is not my office any more” — (Nei, „Eg tapaöi 3 pundum, vegna þess aö tsland gat ekkí unnlö sigur skrifstofan mln er ekki lengur gegn Dönum”. þar)! —GK Þriöjudagur 11. júli 1978 Umsjóh: Gylfi Kristjánsson - VÍSIÍI Heimsmethafinn I kringlukasti, Bandarfkjamaöurinn Mac Wilkins, sem keppir á hægri — á miklu móti i Skotlandi, sem þeir báöir tóku þátt Is.l. sumar.... Helmsmeth Revkiav — Nokkuð öruggt að Mac Wilkins, heimsmel Riddich og Gay Abrahams og finnski kúlu frjálsíþróttavellin Allt bendir til þess aö heimsmethaf- inn i kringlukasti, Bandarikjamaöur- inn Mac Wilkins, komi hingaö I næsta mánuöi og keppi á Reykjavlkurleikun- um Ifrjálsum Iþróttum, sem fram eiga aö fara 9. og 10. ágúst. Hreinn Halldórsson mun hafa rætt viö Wilkins, er hann var i Svlþjóö á dögunum, en þeir eru góöir kunningjar úr stórmótum vlöa um heim. Tók Wilkins vel i þaö aö heimsækja Hrein og eykur þaö verulega áhuga útlendra afreksmanna á aö mæta. 1 þeim hópi eru m.a. bandarisku spretthlaupararnir Stewe Reddich og Gay Abrahams, sem eru með fljótustu mönnum heims i 100 og 200 metra hlaupi. Þá hefur finnski kúluvarparinn StSlberg, sem á þriöja besta árangur i kúluvarpi i heiminum i ár — 20,94 L. f XC og keppa á Reykjavikurleikunum á sama tlma, og er búist viö aö endan- legtsvar berist frá honum nú einhvern næstu daga. Heimsmet Wilkins I kringlukasti er 70,86 metrar og er þaö sett fyrir nær tveim árum. Hann er sagöur I mjög góöri þjálfun núna. Hefur hann m.a. kastaö tvivegis I keppni yfir 70 metra og er sagöur alveg öruggur meö aö kasta 65 metrana hvar og hvenær sem er. Ekki er alveg vitaö meö vissu hvaöa kappar aörirkoma á Reykjavikurleik- ana, en ýmsir hafa látiö i ljósi áhuga, þar sem keppni mun fara fram á nýja frjálsiþróttavellinum I Laugardal. Þar verður boöiö upp á „tartan-braut .” $egi Tékkneskir fjölmiölar eyddu ekki miklu plássi I þaö aö segja frá sigri tékknesku stúlkunnar Martinu Navra- tilovu i Wimbledon tenniskeppninni, en Navratilova sigraöi bandarlsku stúlkuna Chris Evert i úrslitum mef 2:6, 6:4 og 7:5. Fjölmiðlarnir I Tékkóslóvakiu uröu þó aö brjótaþá reglu sina aö minnast ekki á Navratolovu, en þeir hafa ekki nefnt nafn hennar fyrr siðan hún flutt-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.