Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 30

Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 30
30 Þriðjudagur 11. júli 1978 VISIR ,Mér koma fjármálin ekkert viR” má lesa úr svip eldgleypisins Sirkusinn: „UNNU FYRIR FYR- IRFRAM ÁKVEÐNA GREIÐSLU # # - seglr varaskátahöfðingi um Jóker „Bandalagið réð fyrir- tækið Jóker til að inna af hendi ákveðið verk í sam- bandi við komu sirkusins hingað til lands fyrir ákveðna greiðslu. Við- skipti við það fyrirtæki var hagað á sama hátt og t.d. við auglýsingastofu sem sá um auglýsingar og bílaleigu"/ sagði Arn- finnur Jónsson vara- skátahöfðingi í samtali við Vísi. Arnfinnur á sæti i stjórn Bandalags islenskra skáta og var faliö aB fylgjast meB fjár- málalegum rekstri i sambandi viB sirkusinn. Milli 21 til 22 þúsund miBar seldust á sirkusinn i Laugar- daslhöll og veltan mun vera 78 milljónir króna. AB sögn Arn- finns er kostnaöur mjög mikill viö sirkusinn enda er hér um aö ræöa 45 manns auk mikils búnaöar sem sirkus fólkiö hafBi meöferöis. „ViB erum aö vinna aö upp- gjöri sem siöar fer til löggilts endurskoöanda og þvi næst verBur þaö sent Tollstjóra- embættinusem endanlega tekur ákvöröun um þaö hvort viö fá- um eftir gefin skemmtanaskatt- inn. Viö erum ákaflega leiöir yfir þvi hvernig þetta mál hefur veriö rangtúlkaö og fært til verri vegar. ÞaB var ekki einu sinni haft rétt eftir þvi fólki sem talaö var viB i þessu sambandi,” sagöi Arnfinnur. Hjá Tollstjóraembættinu fengust þær upplýsingar aö skemmtanaskattur væri 20 prósent af brúttó miöaveröi. Þvi er hér um all háa upphæö aö ræða þar sem veltan er um 78 milljónir sem fyrr segir. Starfsmenn hjá Tollstjóraem- bættinu sögöust ekkert geta sagt um þetta mál fyrr en skilagrein frá Bandalaginu lægi fyrir en þá myndi væntanlega koma i ljós hvernig aö málum hefur veriö staöiö. Hún mun væntanlega liggja fyrir á mánudag. —KP (Þjónustuauglýsingar j werki umboössala St.ilverkp.ill.if til fiverskoM.ir vkVmIiIs og m.ilmng.irvmnu uti sem mni Vu>urkenn(1ur oryggisltun.i^ur S.mngiorn leig.i ^ ^ ^ ■ ■MBVE ÍÍKPAU^VÍ H NK'.lMO! UNDlK'STODU»> s.'SíSÍ. VERKPALLARf S,S,S, VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. 40 0D» Garðaúðun simi 15928 frá kl. 13-18 og 20—22 SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Húsaviðgerðir simi 71952 og 30767 Tökum aö okkur viögeröir og viöhald á húseignum t.d. járnklæöum þök, plast og álklæðum hús. Gerum viö steyptar rennur — setjum upp rennur. Sprungu- og múrviögeröir. Giröum, málum og lagfærum lóöir. Hringið i sima 71952 og 30767 <6- Loftpressur — ICB grafa Leigjum út: loftpressur. Hilti naglabyssur hitablásara. hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Arraúla 23. Slmi 81565, 82715 og 44697. V" > ■sa ■-*- BVGGÍNGAVORUH 5,mi. 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt I frystiklefa. Húsaþjónustan Járnklæöum þök og hús, ryöbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru i út- liti, berum I gúmmíefni. Múrum upp ‘ tröppur. Þéttum sprungur i veggjum \ og gerum viö alls konar leka. Gerum viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. L'ppl. i sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. ❖ Háþrýstislöngur og fittings Rennismiði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 -0 Er stiflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskuin, wc-rör- ” uin. baökerum og niöurföllum. not- -um ny og fulikomin tæki. rafmagns- snigla, vanir inenn. L’pplvsingar I situa 43879. Anton Aöalsteinsson Húsaviðgerðir jl^Asími 74498 -> Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fuilkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aöokkur viðgerðir og setjum niöur hreinsibrunna vanir menn. Sími 71793 og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Klœði hús með áli, stáli, og járni. Geri við þök, steyptar þak- rennur með viðurkenndum efnum. Glerisetningar og gluggaviðgerðir og almenn- ar húsaviðgerðir. Simi 138^7. <> Bolta- og Naglaverksmiðjan hf. Naglaverksmiðja og af- greiðsla Súðarvogi 26 — Simi 33110 Leggjum járn á þök og ryð- bætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og fleira. Einnig rennuuppsetning Garðaúðun Tek aö mér úöun trjágaröa. Pantan- ir i sima 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. Hjörtur Hauks- son, Skrúögarða- meistari 11.1 < Garðhellur 7 geröir Kantsteinar 4 gcröir Veggsteinar Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211 Traktorsgrafa til leigu Vanur maður. Bjorni Korvtlsson simi 83762 < Sólaðir hjólbarðar Allar stcnrðir ó ffólkobíla Fyrsta fflokks dokkjaþjónusta Sendum gogn póstkröffu BARDINN HF. y Armúla 7 V________ Simi 30-501 J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 41826 Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Ailt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta^p^ Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636 FV________Jl.----^ ----------J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.