Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 3
VISIR ribjudagur 11. jiili 1978
Siglufjörður: j j
DEILT A VERKALYÐSFORYSTUNA
VEGNA YFIRVINNUBANNSINS
3
Á Siglufirði eru mikil
verkefni i gangi eins og
venjulega á stuttum
sumarmánuðum. Mikið
er um byggingar íbúöar-
húsa, iðnaðarhúsnæðis/
steypingu gatna, hafnar-
gerð og margt fleira.
Hjá Sildarverksmiðju rikisins
er unnið viö mjög miklar endur-
bætur á vélakosti og húsum og
nýjar byggingar, sem fyrirhug-
aö var að ljúka fyrir loönuver-
tiö.
Frá 1. júli hefur rikt hér yfir-
vinnubann, sem hefur tafiö allar
framkvæmdir verulega. Þö
hafa nokkur fyrirtæki gert sér-
samning svo verkefni þeirra
stöövist ekki. Þetta yfirvinnu-
bann hefur komiö haröast niöur
á stærstu fyrirtækjum bæjarins
svo sem Sildarverksmiöju rikis-
ins, Siglósild og Þormóöi
Rammah.f.
Þegar ofan á þetta bætist út-
flutningsbann á framleiöslu-
vörur þessara fyrirtækja þá er
eölilegt aö hjá þeim séu mjög
miklir og vaxandi greiðsluerfiö-
leikar. Verkalýösfélagið hefur
nú aflétt yfirvinnubanni hjá SR
enda er loönuvertiðin vonandi
skammt undan. Vegna þeirra
tafa, sem oröiö hafa þarf aö
vinna nótt og dag hjá fyrirtæk-
inu svo möguleikar veröi á mót-
töku loönunnar seinnihluta júll-
mánaðar.
Enn er ekki aflétt eftirvinnu-
banni hjá Þormóöi Ramma h.f.
og likinditil þess aö skip félags-
ins veröi látin sigla meö aflann
en gott verö fæst fyrir hann er-
lendis. Viö þaö minnkar atvinna
hjá landverkafólki fyrirtækis-
ins.
Þessi alvarlegu mál bar á
góma i bæjarstjórn Siglufjaröar
þann 7. júli og var þá deilt á
verkalýösforystuna fyrir þaö aö
halda til streitu yfirvinnubanni,
en Siglufjöröur mun vera eini
staöurinn á landinu, þar sem til
slikra aögeröa hefur veriö grip-
iö. Var þar einnig rætt um
-greiösluerfiöleika hjá bæjar-
sjóöi Siglufjaröar, og annarra
stofnana kaupstaðarins sem
stafarmeöal annars af útflutn-
ingsbanni þvf sem sett hefur
veriö á framleiöslufyrirtæki
bæjarins.
—SG/ÞRJ Siglufiröi.
:.puo.i giuitm .(■uti
Þjóðminjasafnið gagnslitið útlendingum:
Skýringartextar eingöngu á íslensku
„Viö höfum lengi vitað aö þetta
ætti aö vera betur úr garöi gert,
en ætlunin er aö gera einhverja
bragarbót á þessu næsta vetur.
Safniö er auövitað fyrst og fremst
hugsaö fyrir tsiendinga” sagöi
Þór Magnússon, þjóðminjavörö-
ur, er rætt var viö hann vegna
kvörtunar til VIsis frá enskumæl-
andi manni um aö útiendingum
væri gjörsamiega ómögulegt aö
hafa verulegt gagn af heimsókn
á safniö, þar sem allir textarværu
einungis á islensku.
Þór sagöi að textarnir, sem
settir voru upp i upphafi hafi ver-
iö hugsaðir til braöabirgöa, en
þeir séu nú búnir aö vera lengur
en ráö var fyrir gert.
Þeir voru eingöngu á islensku,
en Þór sagöi að reynslan væri sú
aö flestir útlendingar, sem heim-
sæktu safnib kæmu i hóp meö
leiösögumann meö sér.
önnur kvörtun hins enskumæl-
andi manns var sú, að engin leið
væri aö rata um safnið, þar sem
sú deildaskipting sem þar rikir
kæmi hvergi fram, þannig aö
menn yröu aö þreifa sig áfram
meö þetta. Þór sagöi aö hægt væri
að kaupa bækling sem kostaði 500
krónur þar sem gert væri grein
fyrir þessu.
Englendingurinn reyndi aö
ávarpa tvo safnverði til aö fá upp-
lýsingar hjá þeim en hvorugur
skildi ensku.
Þór sagöi aö engrar tungu-
málakunnáttu væri krafist af
þeim, sem réöu sig til starfa viö
Þjóöminjasafniö, en þaö væri aö
sjálfsögöu mikill akkur i þvl ef
viðkomandi talaöi annaö tungu-
mál en sitt eigið móöurmál.
—BA.
Dregið
hefur verið
hjó Risinu
Dregiö hefur veriö I
Happdrætti Liknarfélagsins
,,Risiö” sem efnt var tii i fjár-
öflunarskyni fyrir eftirmeö-
feröarheimili alkohólista, sem
koma af meöferöarstofn-
unum.
Upp kom nr. 16761.
Vinnings má vitja tii stjórnar
Liknarféiagsins. Upplýsingar
I sima 27440.
BEINAGRINDIN
FRÁ Transcríptor
Spilarinn sem sameinar verð,
gœði og ótlit
Minnkar stórfelldlega slit ó plötum.
WOW 0,05%
Flutter 0
Mótor 24 póla Syncroniseraöur.
Rumbler ómælanlegt
Verð 139.500.-
íhnunTnÍN /
# Jr b*a Nommmmmmmmmmmmm ® #
NYJUNG!
HEITIR LJUFFENGIR
DRYKKIR ALLAN
SÓLARHRINGINN
Hægt er að velja milli 20 tegunda drykkja, en vélina getur þú fengið með
frá 2 upp í 6 tegundir i einu, svo sem kaffi, te, kakó og súpu, og það tekur
ekki meira en 5 sekúndur að laga drykkinn.
Þú setur bolla undir þá tegund drykkjar sem þú óskar þér. Tekur í
handfangið og þá rennur efnið í bollann, síðan seturðu bollann undir
kranann og færð heitt vatn saman við. Þegar þú ert búinn að hræra
í bollanum ertu kominn með alveg sérstaklega bragðgóðann heitann drykk.
Þetta er þrifalegt, einfalt og ódýrt, ekkert fer til spillis, enginn uppþvottur,
og drykkirnir eru alltaf nýjir og ferskir.
Fáanlegar eru margar stærðir af vélum, og þær eru jafnvel ekki dýrari
en venjuleg kaffivél, og hægt að nota allstaðar, sem óskað er
heitra Ijúffengra drykkja.
Hringið í síma 16463 og fáið sölumann í heimsókn, hann mun géfa ykkur
að smakka og allar nánari upplýsingar.
KOMIST Á BRAGÐIÐ OG YKKUR MUN VEL LÍKA
SÍMI 16463
I Ijjc>nii;ukj;ivur/.ltmii)
w I lalnarsira’ti.) Bo\í)l.}| Sinii lDívíO S