Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 29

Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 29
I dag er þriðjudagur 11. júlí 1978/ 192. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 09.59 síðdegisflóð er kl. 22.19 ) APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 7.-13. júll veröur í Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan.slmi 11166. Slökkviliö og sjúkrablll si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. 1 Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. ’ Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i 'simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Neyöarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni i Grindavik um breytt simanúmer 8445 (áöur 8094) Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, ^sjúkrahúsið simi 1955. Höfn i Hornafirðiiiög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. ‘ Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabíll 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög-’ reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið ,6222. ‘ Seyðisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Daivik. Lögregla 61222.' Sjúkrabíll 61123 á vinnu- staö, heima 61442. ólafsfjöröur Lögregla og’ sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. VEL MÆLT Það sanna getur stundum veriö ósennilegt —N. Boilau Hvitur leikur og vinn- ur. # « ■ AX 111 Él s && É É ibb s& ■ & Hvitur: Ivkov Svartur: Eliskases Munich 1958. 1. Dd2! Da8 2. Da5! Db8 3. Dxc7! Gefiö. til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Siglufjöröur, lögregla óg sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, iögregla' 5282 Slökkviliö, 5550. tsafjöröur, lögregla og’ sjúkrabill 3258’ og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. -f Patreksfjöröur lögregla 1277 SlökkviUÖ 1250,1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222; Akranes lögrégla' og sjúkrabill 1166 og 2266 'Slökkviliö 2222. ORÐIÐ Og sjá, llkþrár maöur kom til hans, laut honum og mælti: Herra, ef þú vilt, getur þú hreinsaö mig. Og hann rétti út höndina, snart hann og sagöi: Ég vil, veröir þú hreinn. Og jafnskjótt varö llkþrá hans hrein. Matt. 8,2-3 HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00’ Sly savaröstofan: siml- 81200. Sjúkrabifreiö: Tteykjavík og Kópavogur simi 11100 Hafnarf jöröur, simi 51100. Á laugardögum og fielgr- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á. göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnár i sim- svara 1888^ VatnsveitutUlariir simir 85477. Simabilanir simi 05. : Rafinagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita tReykjavikur. Ég held aö við séum skoö- anamyndandi hér á staðnum. Þegar við sögö- umst frekar ætla aö vera heima i sólbaöi en fara á skiði, voru þaö hvorki meira né minna en 12 karlmenn sem hættu við aö fara á skiöi ÝMISLECT Viöistaöapresfeitall: Verö fjarverandi vegna sumarleyfa, sr. Bragi Friöriksson og sr. Gunn- þór Ingason þjóna presta- kallinu I fjarveru minni. Sr. Siguröur H. Guö- mundssson. GRÆNT Uppskriftin er fyrir 4 Salat: 1 stórt salathöfuö 2 egg 1 búnt steinselja (persille) Kryddlögur: SALAT MEÐ 2 msk sitrónusafi 3 msk matarolia 3 msk vatn salt, pipar Skoliö og þerriö salat- blööin og leggið þau f djúpa skál Harðsjóðið eggin og smásaxiö þau EGGJUM ásamt steinseljunni og setjiö yfir salatblööin Hræriö eöa hristiö kryddlöginn saman og helliö yfir Beriö salatiö fram meö kjötr eöa fiskréttum eöa grófu brauöi CENGISSKRÁNINC Gengiö no 124 10. júli kl. 12 1 Bandarikjadollar .. 1 Sterlingspund..... 1 Kanadadollar...... 100 Danskar krónur ... 100 Norskar krónur .... 100 Sænskarkrónur ... 100 Finnsk mörk...... 100 Franskir frankar .. 100 Belg. frankar.... 100 Svissn. frankar .... 100 Gyllini.......... 100 V-þýsk mörk...... 100 Lirur............ 100 Austurr. Sch..... 100 Escudos.......... 100 Pesetar.......... 100 Yen Kaup sala 259.80 260.40 491.80 493.00 231.20 231.70 4640.75 4651.45 4829.85 4841.05 5734.50 5747.70 6188.65 6202.95 5864.60 5878.10 808.55 810.45 14487.60 14521.15 11812.85 11841.15 12745.25 12774.75 30.79 30.86 1770.35 1774.45 ' 573.55 574.85 334.70 335.50 129.27 129.57 rt. MINNGARSPJÖLD Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást I Bókabúð Braga, Versl- anahöllinni, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti, Blómabúðinni Lilju, Laugarásvegi og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveðjum i sima 15941 og getur þá inn- heimt upphæöina i giró. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guörunu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Gubjónsdóttur, Háaleitis- braut 47 simi 31339, Sig- riöi Benónýsdóttur Sitga- hlið 49 simi 82959 og Bðkabúðinni Bókin Miklubraut simi 22700. Minningarkort óháöa safnaöarins veröa til sölu I Kirkjubæ i kvöld og annaö kvöld frá kl. 7-9 vegna útfarar Bjargar Ölafsdóttur og rennur andviröiö I Bjargarsjóö. 'Minningarspjöld Óháöa' safnaöarins fást á eftir- töldum stööum: Versl. Kirkjustræti slmi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöurlandsbraut 95 E, slmi 33798 Guöbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, "Miitningarkorf Styrktar-' félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegijjl. • Sjúkrasanilagi Kópa- vogs, Digranesvegi lö, Versluninni Hllf, ðliöarvegi 29, Versluninni Björk, Alfhólsvegi 57, Bóka og ritfangaverslun- inni Veta, Hamraborg 5, Pósthúsinu I Kópavogi, Digranesvegi 9, Minningarkort Fé-lags einstæöra foreldra fáít á eftirtöldum stööum: A’ skrifstofunn},! Tráöíf- kotssundi 6. Bókabúö Blöndals Vesturvíii, Bókabúö Olivers Háfnar- firöi, Bókabúö Keflavfk- UTr hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.' 14017, Þórú s. 17052, Agli 87 5223^ Em Kvenfélag Hailgrfms- kirkju efnir til skemmti- feröar laugardaginn 15. júlikl. 9 á.d. Fariö veröur til Þingvalla um Kjós og Kjósaskarö. Nánari upplýsingar I simum 13593 (Una) og 14184 (Matthildur). Lúörasveitin Svanur unglingadeild heldur tónleika I Menntaskólan- um viö Hamrahllö á morgun 12. júli kl. 20.30. Miöasala viö innganginn UWISTARftRÐlR Noröurpólsflug 14. júli. Bráöum uppselt. Hornstrandir — HornVIk 14.-22. júlí. Hornstrandir—Aö al vik— Hornvik. Eins- dagsf eröir—vi ku- dvalir—hálfur mánuöur. • Föstudagana 7. júli og 14. júli kl. 15 og laugard. 22. júli kl. 8 meö Fagranes- inu frá Isafiröi. Skráning hjá djúpbátnum og Úö- vist. Upplýsingar á skrif- stofuLækjargötu 6a, simi 14606. útivist Laugardaginn 4. mars vorugefin saman f hjóna- band Erla Kristin Birgis- dóttir og Erling Magnús- son. Þau voru gefin saman af séra Halldóri Gröndal i Safnaöarheim- ili Grensássóknar. Heimili ungu hjónanna er aö Krummahólum 2,Rvk. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178 TIL HAMINGJU Hrdturinn 21. mars —20. april Einkahagir þlnir valda þér nokkrum áhyggjum. Vel getur svo fariö aö þú veröir aö fara I aukavinnu i dagen sú vinna kem- ur þér til góöa siöar. Nautift 21. april-21. mai Þessi dagur færir þeim gleöi sem hafa mikinn áhuga á list- um. Fólk I þessu merki getur oft veriö háö von um bjarta framtlö og frumleika. Tviburarnir 22. mai—21. júni Gættu pynjgunnar vel, vel getur svo fariö aö þúeyöirum efni fram. Þú munt hitta gamlan vin þinn aö nýju eftir langan skilnaö ykkar. Krabbinn 21. júni—23. júil Þú verður spuröur óþægilegrar spurning- ar um vin þinn. Þaö er best fyrir þig að neita að svara þeirri spurn- ingu. Reynduaö skilja afstööu annarra heimilismanna en þin. Ljónift 24. júli— 23. ágúst Svo virðist sem þú veröir uppteknari I dag en venjulega. Upphefö sem þú veröur fyrir á heimili þlnu kemur þér gersamlega á óvart. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þessi dagur er lukku- dagur húsmæöra sem ættu aö brydda upp á einhverju nýju. Þetta er heppilegur dagur fyrir búöaráp. Yngri persóna gerir þér erfitt fyrir i dag. Vogin 24. sept. —23. okl Þú verður ánægöur meöhvernig þér hefur tekist til. Þú getur átt von á vandræðum I kvöld vegna þvergirö- ingsháttar yngri manns. Drekinn 24. okt.— 22. nóv Gættu heilsunnar. Þú vinnur mikiö og eins og margir I þfnu merki ertu samviskusamur. Rogmaburir.n 23. nóv.—21. des. Svo viröist sem þú hafir lagt of mikiö á þig i félagsllfi. Þú veröur aö létta einhverjum störfum af þér á kurteislegan máta. Sleingeitin 22. dei.—20 jan. Fljótfærni getur kom- iö þér i alvarlegan bobba. Vatnsberinn 21.—19. febr. Lentu ekki i rifrildi i dag. Ýmsar blikur eru á lofti. Eigir þú aö fara á stefnumót skaltu vera stundvis. Eyddu ekki um efni fram þegar þú kaupir Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú veröur frjálsari en áöur og menn munu aðstoða þig viö erfitt verkefni. Breytingar á högum þinum munu minnka fjárhags- vandræðin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.