Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 18
18 STJORNMALAMENN GETA EKKI FARIÐ í FÝLU ÚT AF KOSNINGUM Þriðjudagur II. jlili 1978 VISIR „Island er lýðveldi meö þing- bundinni stjórn.” Þannig er upphaf stjórnarskrárinnar frá 17. júni 1944, — upphaf laga vorra. Samkvæmt þessu veröur sérhver stjórn aö standa þinginu reikningsskap geröa sinna og þess vegna veröur engin stjórn löglega mynduö i landinu, sem alþingi vill ekki styöja eöa a.m.k. þola i embætti. Þessi regla gilti ekki fyrstu 58 árin sem liöu frá endurreisn Alþingis. En siöan 1903 hefur veriö fariö eftir henni. Af þingræöisreglunni leiöir, aö alþingismenn taka á sig þá skyldu, aö vinna aö myndun meirihlutastjórnar, þ.e. stjórnar sem hefur þingræbislegan styrk. Tilraun til slikrar stjórnar- myndunar hlýtur ætiö aö vera fyrsta verk stjórnmálamanna eftir kosningar. Þekkt spilaskipting Eftir þessar kosningar kom enn aö nýju upp sú staöa aö Sjálf- stæöisflokkurinn einn getur myndaö stjórn meö hvaöa flokki sem er. Framsókn fékk I fyrsta skipti þingmenn nokkurn veginn I hlutfalli viö atkvæöamagn. (Aöur hefur hún haft frá tveimur og upp i tiu þingmönnum umfram raun- verulegt fylgi.) Alþýöuflokkurinn og Alþýöubandalag eru meö jafna þingmannatölu og er þaö nánast sama staöan og var allt viðreisnartimabiliö, nema aö Framsókn er nú minnst. Þetta eru hinar köldu staöreyndir. Þetta eru þau spil, sem kjósendur gáfu stjórnmálamönnunum á kjördegi. Að byrja á öfugum enda. Enginn stjórnmálamaöur, sem ætlast til þess aö vera tekinn ai- varlega, getur fariö i fýlu út af kosningum eins og smábarn, sem fær svartapéturinn á hendina. Ef stjórnmálamaöur er fylgjandi þingræöi, veröur hann aö taka heiöarlegan þátt i tilraunum til myndunar þingræöisstjórnar. Þar sem kosningar eru haldnar til þessaögangaúr skugga um, hver sé vilji kjósenda til skipunar Alþingis, er auðsætt, ab nýkjöriö Alþingi veröur aö reyna aö mynda meirihlutastjórn. Þaö er aö byrja á öfugum enda ab reyna aö myndæ minnihlutastjórn, og óheiöarlegt aö leggja slikt til viö forseta Islands. Hópefli Alþýöuflokks og Alþýðubandalags um rlkisstjórn er þvi án nokkurrar þýöingar þar til aörir flokkar hafa veriö kallaö- ir til, — annab hvort Sjálfstæöis- flokkur eöa Framsóknarflokkur. Raunar er vandséö hvaöa tilgangi hópefliö þjónar, þvi aö ekki hef- ur þvi veriö faliö neitt umbob til stjórnarmyndunar, — viöræöur þess eru þvi út af fyrir sig álika merkilegar og þingflokksfundir Framsóknar og Sjálfstæöisflokks varbandi stjórnarmyndun. Aðeins einn möguleiki án þátttöku Sjálfstæðis- flokks. Niburstööur kosningana voru mjög skýrar. Sjálfstæöisflokkur- inn tapabi mjög miklu fylgi. Hins vegar minnkuðu möguleikar and- stæöinga hans á myndun stjórnar án abildar hans. Þeir geta þvi aö- eins myndaö rikisstjórn, aö þeir sameinist allir gegn honum. Sjálfstæöisflokkurinn getur átt aöild aö rikisstjórn á sex mismunandi vegu. Hann getur myndaö rikisstjórn meö annaö hvort Framsóknarflokki Aiþýöu- flokki eöa Alþýöubandalagi. Hann getur myndaö stjórn meö Framsókn og Alþýöubandalagi eba Framsókn og Alþýöuflokki. Og loks getur hann myndab stjórn meö Alþýöubandalagi og Alþýöu- flokki- Þess vegna skiptir i sjálfu sér ekki máli, hvaö hópefliö vill. Þaö hefur enga sjálfstæöa tilveru. Þaö sem skiptir nú máli, er hvaöa kost Sjálfstæöismenn telja bestan til stjórnarmyndunar Vitanlega eiga menn að taka þátt i stjórn. Nú kunna undanlátsmenn ab vilja fara i stjórnmálafýlu eins og ólafur Jóhannesson og litlu börn- in. Þeim skal bent á, aö Sjálf- stæöisflokkurinn var ekki stofn- aöur til þess, aö hann væri utan stjórnar, heföi hann tækifæri til stjórnarþátttöku. Sjálfstæöis- menn vita þab, ab þeir hafa þvi aöeins möguleika á ab koma stefnu sinni fram, aö þeir hafi til þess aöstööu. Og þeir trúa þvi, aö stefna flokksins eigi aö afla hon- V VILTU SELJA? .Í VILTU KAUPA? ZJW Ekkert innigjald. Þvottaaðstaða fyrir viðskiptavini. Komdu í Chrysler-salinn. Þar er bílaúrval á boðstólnum. Ef þú vilt ekki notaðan bíl, þá eigum við einnig nýja bíla frá CHRYSL- ER. Við getum einnig selt notaða bílinn -i—. r -j- fyrir þig í okkar bjarta og glæsilega sýn- ingarsal. CHRYSLER G (IIH)MIK SIMCA Oadge Sudurlandsbraut 10. Sítnar 83330 - 83454 um fylgis en ekki röng stefna annarra flokka. Sjálfstæðismenn geta dregiö þá einu réttu ályktun af kosningun- um aö stjórnarsamstarfið viö Framsókn hafi veriö óþolandi heimilisböl og skilnaöur sé þvi óumflýjanlegur. Þaö minnkar möguleika flokksins til stjórnar- myndunar ofan i fimm — eöa fimmfallt fleiri möguleika til myndunar meirihlutastjórnar en án þátttöku Sjálfstæöisflokksins. ' Pólitiskur loddaraleik- ur. 1 yfirlýsingu, sem forseti ls- lands birti sama dag og grein min kom i Visi sl. föstudag, kemur fram, ab óformlegar vibræbur stjórnmálaflokkanna eiga sér stab meö samþykki hans. Forset- inn gerir ekki nánari grein fyrir stjórnarmyndunarviöræöum. Af yfirlýsingu hans er hins vegar ljóst, aö stjórnmálaforingjarnir hafa ekki treystst til aö nefna mann liklegan til aö mynda stjórn fyrr en eftir aö hafa ræöst viö inn- byröis. Af þessari yfirlýsingu er jafnframt ljðst, aö forseti lslands ber ekki ábyrgö á þvi, aö enginn stjórnmálamabur er nefndur til stjórnarmyndunartilrauna. Þvi veldur þvert á móti pólitiskur loddaraleikur stjórnmála- mannanna. Verða að viðurkenna staðreyndir Yfirlýsing forseta Islands felur I sér, aö enginn stjórnmálamaöur hefur treyst. sér til þess aö hafa forustuum myndun rikisstjórnar. Varö þess þó ekki vart fyrir kosn- ingar að þeir efuðust um hæfi- leika sina til sllkra verka. Fráfar- andi forsætisráöherra er hér vit- anlega undanskilinn, enda ebli- legt aö aörir reyndi stjórnar- Haraldur Blöndal skrifar: Hópefli Alþýðuflokks og Alþýðubandalags er án nokkurrar þýðingar þar til aðrir flokkar hafa verið kallaðir til — annað hvort Sjálf- stæðisf lokkurinn eða Framsóknarflokkur- inn myndun til aö byrja meö, fyrst rikisstjórn hans féll i kosningun- um. Astæöur i landinu eru hins veg- ar þær, aö ekki er timi til stjórn- málaspils. Stjórnarmyndun getur alls ekki dregist fram yfir mánabarmót. Hópefliö veröur þvi aö brjóta odd af oflæti sinu og viöurkenna staöreyndir. Viöurkenna þaö, aö núverandi efnahagsvandi verbur ekki leystur án þátttöku Sjálf- stæöisflokks. Og þaö sem meira er, aö þaö er Sjálfstæöisflokkur- inn sem á ab leiöa slikar umræbur en ekki öfugt. Svipað ástand og 1942. Aö mörgu leyti er nú svipað ástand og 1942. 1 svipinn viröast ekki möguleikar til myndunar meirihlutastjórnar. Hins vegar eru allir stjórnmálaflokkar sam- mála um nauösyn haröra aögeröa gegn veröbólgunni. Aögeröa, sem gera veröur þegar I staö. Ef Al- þingi treysti sér ekki aö mynda meirihluta um einhverja leið úr vandanum, veröur forsetinn aö mynda stjórn til þess aö taka þennan kaleik af Alþingi. Ég er ekki hrifinn af utanþings- stjórn. Hún getur þó verið nauö- synleg og hún er betri en efna- hagsleg upplausn, sem annars blasir viö. Mynd þessi var tekin vift undirritun samningsins milli Herts bflalelgunnar og Bilaleigu Loftleifta. A myndinni eru Sigurftur Helgason, tslaug Aftalsteinsdóttir, Peter Hawman, Alfreft EUas- son og Ómar Anderson. Bíloleiga Loftleiða og Hertz semja um gagnkvœma starfssemi Bílaleiga Loftleiða hefur gert samning við bilaleigu-fyrirtækið Hertz um gagnkvæma sölu- og umboðsstarf- semi. Því taka nú báðir þessir aðilar að sér bók- anir og undirbúning við- skipta fyrir hinn. Jafnframt hefur Hertz bila- leigan gert samning viö eig- endur Gabriel-bókunarkerfisins sem Flugleiöir nota til farþega- bókunar. 1 sumar mun þvi Gabrielkerfiö tengjast tölvu- bókunarkerfi Hertz i Banda- rikjunum. Þab mun auövelda afgreiöslu og flýta fyrir þegar um þaö er aö ræöa aö farþegar óska eftir þvi aö taka bil á leigu erlendis. Þá geta viöskiptamenn Hertz hvarvetna i heiminum bókaö bil hjá bilaleigu Loftleiöa. —H.L.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.