Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 20
20 TJOLD og aðrar ferðavörur i miklu úrvali BUÐIN Rekin af Hjálparsveit skáta Reykjavik SNORRABRAUT 58.SIMI 12045 Lærið vélritun Ný námskeiö hefjast þriöjudaginn 11. júlí n.k. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun oq upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13.00. Vélritunarskolinn Suöurlandsbraut 20 w Akureyrarbœr Frá skrifstofum Akureyrarbæjar, frá og með mánudeginum 10. júli 1978, breytist afgreiðslutimi á skrifstofu Akureyrarbæj- ar. Skrifstofurnar verða framvegis opnar samfellt frá kl. 10—15 daglega, frá mánu- degi til föstudags. Jafnframt fellur kvöldafgreiðsla á mánudögum og föstu- dögum niður. Akureyri 7. júli 1978. BÆJARRITARI BÓKAVARÐARSTAÐA (Aðalbókavarðar) við bæjar og héraðsbókasafn Árnessýslu, Selfossi er laus til umsóknar. Laun sam- kvæmt kjarasamningum B.S.R.B. Umsóknarfrestur til 1. september 1978. Væntanlegar umsóknir skulu sendar for- manni bókasafnsstjórnar, Þórsmörk 2, Selfossi. ^ BÓKAS AFNSST J ORN. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 3.6. og 9. tölublaöi LögbirtingablaOsins 1978 á eigninni Hellisgötu 28, Hafnarfiröi, þingl. eign Þör- unnar Eliasdóttur, fer fram eftir kröfu Kristins Björns- sonar, hdl., Brynjólfs Kjartanssonar, hrl. og Innheimtu Hafnarfjaröar, á eigninni sjálfri föstudaginn 14. júli 1978 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Sumarbúðirnar KALDÁRSELI örfá pláss laus i siðasta drengjaflokk 19. júli — 2. ágúst. Uppl. i sima 50630 og i sima 53362 mánu- dag og fimmtudag kl. 5-7. Þriöjudagur 11. júll 1978VISIR '# w * npm t. # Kristinn ásamt konu sinni, Lillian og dóttur, Karen Signý á heimili systur hans I Reykjavfk. „íslendingum vegnar yf- irleitt vel í Kanada" Það er kunnara en frá þurfi að segja að mikili fjöldi fólks,af islensku bergi brotið, er búsett i Kanada, svokallaðir Vestur-íslendingar. Þeir hafa haldið vei tengslum sínum við gamla landið, og árlega koma hópar Vestur-lslendinga hingað i heimsókn. Forfeður þessa fólks flutti yfirleitt vestur um eða fyrir siðustu aldamót, og er því orðið gróið í hinum nýju heimkynnum. Því getur verið fróðlegt að kynnast viðhorfum þeirra,sem hafa farið seinna, og þvi datt okkur i hug að ræða við Kristinn Þórar- insson, en hann hefur búið í Kanada í 27 ár, eða frá því árið 1951. Ætiaði til Mexicó, en... „Upphaflega fór ég utan i ævin- týraleit, og haföi raunar ætlað mér til Mexicó, ásamt vini minum Páli Sæmundssyni”, segir Kristinn. „Til undirbúnings fararinnar böfðum viö lært spönsku i eitt ár, en þegar til kom fengum viö ekki leyfi til aö fara þangað til aö vinna, en vorum hins vegar vel- komnir sem ferðamenn. — Þaö segir Kristinn Þórarinsson sem hefur búið vestra í 27 úr vildum við hins vegar ekki, og ákváöum að freista gæfunnar i Kanada, enda var þar auðvelt að fá vinnu. Kanadíska stjórnin hjálp- leg Við komum svo til Kanada um hávetur, nánar til tekiö i febrúar 1951, en ég var þá tuttugu og tveggja ára. Ég man vel hvernig veörið var, þaö var sólskin og bjart, en frost- iö liklega um þaö bil 25 gráöur á AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERÐ VEROTRVGGÐRA SFARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR 1NNLAUSN ARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ* ’ 10.000 KR. SKÍRTEINI 1966 - 1.fl.: 20.09.78 kr. 307.330 1967 - 1.fl.: 15.09.78 - 15.09.79 kr. 271.541 1970 - 1.fl.: 15.09.78 - 15.09.79 kr. 150.983 1971 - 1.fl.: 15.09.78 - 15.09.79 kr. 103.228 1972 - 2.fl.: 15.09.78 - 15.09.79 kr. 77.003 1973 - l.fl.A: 15.09.78 - 15.09.79 kr. 58.670 INNLAUSNARVERÐ ÁRSGREIÐSLUMIÐA 1973 - l.fl.B: 15.09.78 - 15.09.79 10.000 KR.SKÍRTEINI kr. 4.877 50.000 KR.SKÍRTEINI kr. 24.385 *) Innlausnarverö er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót. Innlausn spariskírteina og árgreiðslumiða fer fram í afgreiðslu Seðiabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframtframmi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, júlí 1978 (w SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.