Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 11.07.1978, Blaðsíða 12
12 Þri&judagur 11. júli 1978 vism Þetta er hinn glæsilegi fjölbrautaskóli á Akranesi Hér sjáum viö hóp unglinga skoða „link” þaO sem notaft er viö flug- kennslu innanhúss. 1 Liggur 1 •; eu 51 |>íi n ir r in a f| jöll braut Fjölbrautaskólarnir hver með sínu móti Þetta er gamli Flensborgarskólinn ásamt hinni giæsilegu nýbyggingu sem hýsir Fjöibrautaskóiann. Margir unglingar, sem i vor luku grunn- skólanámi, eru vara- laust óráðnir i þvi hvað þeir ætla að taka sér fyrir hendur. Með til- komu f jöibrautaskól- anna hafa valkostir þessara unglinga aukist geysilega mikið. Þar gefst kostur á þvi að auka við þekkingu sina, án þess að menn loki nokkrum leiðum. Þeir sem hefja þar nám þurfa ekki endilega að hafa gert upp huga sinn um það hvað þeir ætli sér að starfa i framtið- inni. Fyrsti fjölbrautaskól- inn hóf starfsemi sina fyrir þremur árum. Áð- ur hafði verið unnið mikið starf að tillögu- gerð um framhalds- skóla, þar sem ýmsar námsbrautir, bóklegar og verklegar, væru sam- einaðar i einni skóla- stofnun. í dag eru fjölbrautaskólarnir fjórir, en þó allir meö sitt hvoru móti. Breiöholtsskólinn var byggöur upp frá rótum á eigin grunni. Flensborgarskólinn tók viö framhalds- og menntadeil4 sem reknar voru fyrir i Hafnar- firöi. Fjölbrautaskóli Suöur- nesja var stofnaöur meö samein- ingu hliöstæöra deilda viö Gagn- fræöaskólann i Keflavik og Iön- skóla Keflavikur. Fjölbrauta- skólinn á Akranesi tók meösama hætti viöstarfsemi framhalds-og menntadeildar gagnfræöaskólans þar og iönskólans. Snyrtibraut og listasvið 1 fjölbrautaskólanum i Breið- holtá eru sjö námssviö, en á hverju sviöi eru fleiri eöa færri brautir. A menntaskólasviöi er hægt aö fara á eölisfræöi-, náttúrufræöi- eöa tungumála- braut, en fyrirhugaöar eru þrjár „blandaöar brautir”. sem eru myndaöar meö samsetningu val- greina. Nemendur koma þá til meö aö geta útskrifast af félags- fræöi-, tónlistar- og tæknibraut. A heilbrigöissviöigefst kostur á þremur brautum. A heilsugæslu- braut, sem er tveggja ára bóklegt nám auk 34 vikna verklegrar verklegrar þjálfunar, er hægt aö ljúka sjúkraliöanámi, en starfs- leyfi veitir Heilbrigöisráöuneytiö. Þá er boöiö upp á áframhaldandi nám áheilsugæslubraut, þar sem unnt er aö ljúka stúdentsprófi á fjórum árum. Ekki hafa enn tek- ist tengsl milli Hjúkrunarskólans og Fjölbrautaskólans um þaö hvernig þetta nám verður metiö. Þriöja brautin veitir menntun á sviöi snyrtingar og er þá ekki ein- ungis lögö áhersla á fegrun held- ur ýmsa heilbrigðisþætti. A hússtjórnarsviöi er ætlunin aö veita tveggja ára menntun, sem á aö gera fólkinu kleift aö starfa i' stórum jafnt sem smáum mötuneytum. Aö sögn Stefáns Ölafs Jónssonar i verk- og tækni- menntunardeild Menntamála- ráöuneytis er ekki ætlunin aö keppa viö Hótel-og veitingaskóla tslands. Markmiöiö er fyrst og fremst aö starfrækja deúd sem bætir menntun þeirra sem starfa viö hússtjórn og ætti jafnframt aö auka viröingu fyrir starfinu. Hann kvaösamstarfsnefnd vera i gangi milli matreiöslumanna og Menntamálaráöuneytisins, en þó virtist nokkur ótti meöal starfs- fólks á veitingahúsum aö ætlunin væri aö fara inn á þeirra sviö og skeröa réttindi þess, en þaö væri misskilningur. Hér má sjá Ottó Tynes kennara á flugliöabraut I Keflavfk og Jón Böövarsson skólameistara aörir á myndinni eru fulltrúar loftferöa- eftirlitsins. A listasviöi eru tvær brautir. Annars vegar fornámsbraut myndlista og handiöa, er sam- svarar I meginatriöum tveggja ára fomámi i Myndlista- og hand- iöaskólanum og hins vegar fram- haldsbraut nytjalistar. Tæknisviö veitir menntun á sviöi iönfræöslu. Eins árs brautir sem greinast i málmiönaöarbraut, rafiönaðar- og tréiönabraut eru starfræktar. Framhaldsbrautir eru á húsasmiöa-, rafvirkja og vélsmiðabraut sem er tveggja ára nám. Uppeldissviö býr nemendur fyrst ogfremstundirþaöaöfara i sérskóla eins og Fóstru- og Þroskaþjálfaskólann. Á viöskiptasviöi erhægtaötaka próf sem samsvara almennu verslunarskólaprófi. Námiö er greint niöur I þrjár brautir: Sam- skipta- og málabraut, skrifstofu- og stjórnarbraut og loks verslunar- og sölufræöibraut. Hér er um aö ræöa'2ja ára nám. A siöastliönu hausti hófst kennsla i þremur framhaldsbrautum er stefna aö sérhæföu verslunar- skólaprófi eftir eins vetrar nám. Fjölbrautaskólinn i Breiöholti er aöeins þriggja ára gamall skóli, þannig aö ennþá hafa ekki út- skrifast þaöan nemendur meö 4ra ára nám aö baki. Fyrirhugaö er aö útskrifa þaöan nemendur meö iönréttindi, sem eiga aö metast á sama hátt og próf úr iönskóla. A

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.