Morgunblaðið - 17.01.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.01.2001, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 2001 47 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Hársnyrtar og naglasérfræðingar! Stólar til leigu. Erum að opna nýja og spenn- andi stofu á einum besta stað við Laugaveginn. Upplýsingar í síma 847 1085. Oddur bakari óskar eftir að ráða samviskusamt og áreiðanlegt starfsfólk í afgreiðslu. Um hlutastörf er að ræða frá kl.8-13 eða 13-17. Upplýsingar gefur Þórdís í síma 698 9542 Reykjavíkurvegi 62, 220 Hafnarfirði sími: 555 4620 ⓦ í Hafnarfjörð, Miðbæ, og í afleysingar á Arnarnesi. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Höfum til leigu skrifstofuherbergi í austurhluta borgarinnar í stærðunum 27 til 61 fm. Sameig- inleg fundar- og kaffiaðstaða. Næg bílastæði. Upplýsingar í símum 565 8119 og 896 6571. HÚSNÆÐI Í BOÐI 3ja-4ra herbergja íbúð (ca 80 fm) í tvíbýlishúsi við Hringbraut (milli Hofsvallagötu og Bræðraborgarstígs) til leigu frá 1. febrúar nk. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Morgunblaðsins, merkt: „Húsnæði — 2001“, fyrir 25. janúar nk. TILKYNNINGAR   Kaupi bækur og bókasöfn. Upplýsingar í síma 898 9475. Verkalýðsfélagið Hlíf Allsherjararkvæðagreiðsla Tillögur uppstillingarnefndar og stjórnar Verkalýðsfélagsins Hlífar um stjórn, skoðunar- menn reikninga og stjórn sjúkrasjóðs félagsins fyrir árið 2001 liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með fimmtudeginum 18. janúar 2001. Kosið er samkv. B-lið 22. greinar laga Hlífar í eftirfarandi stöður: 1. Varaformaður og tveir meðstjórnendur, kosnir til tveggja ára. 2. Þrír varamenn í stjórn, kosnir til tveggja ára. 3. Tveir félagslegir skoðunarmenn reikninga og einn til vara, kosnir til eins árs. 4. Stjórn sjúkrasjóðs, formaður, varaformaður og ritari, kosnir til eins árs og jafnmargir til vara. Öðrum tillögum ber að skila til skrifstofu Hlífar, Reykjavíkurvegi 64, fyrir kl. 16:00 föstudaginn 26. janúar 2001 og er þá framboðsfrestur út- runninn. Til þess að bera fram lista eða tillögu, þarf skrifleg meðmæli eða stuðning 1/10 hluta full- gildra félagsmanna þó ekki fleiri en 100. Kjörstjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar. Nesjavallavirkjun áfangi 4b Stækkun rafstöðvar úr 76 í 90 MW Mat á umhverfisáhrifum — úrskurður Skipulagsstofnunar Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif- um. Fallist er á fyrirhugaða stækkun Nesja- vallavirkjunar í Grímsnes- og Grafningshreppi, þ.e. áfanga 4b, sem er stækkun rafstöðvar úr 76 í 90 MW, eins og henni er lýst í matsskýrslu og framlögðum gögnum framkvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úr- skurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipu- lagsstofnunar: http://www.skipulag.is . Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 14. febrú- ar 2001. Skipulagsstofnun. Niðurstaða um aðalskipulag Sveitarfélagsins Hornafjarðar 1998—2018 Bæjarstjórn Hornafjarðar hefur samþykkt Aðalskipulag Sveitarfélagsins Hornafjarðar 1998—2018. Tillaga var auglýst og lá frammi til kynningar á bæjarskrifstofum Sveitarfélagsins Horna- fjarðar, Hafnarbraut 27, Höfn, frá 17. ágúst til 14. september 2000. Frestur til að skila inn athugasemdum var til 28. september 2000 og bárust athugasemdir frá 9 aðilum. Bæjarstjórn hefur afgreitt athugasemdirnar og sent þeim, sem gerðu athugasemdir, um- sögn sína. Athugasemdirnar gáfu ekki tilefni til verulegra breytinga á tillögunni og hefur aðalskipulagið verið sent Skipulagsstofnun, sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu þess. Þeir, sem óska nánari upplýsinga um aðalskipu- lagið og niðurstöðu bæjarstjórnar, geta snúið sér til framkvæmdastjóra tækni- og umhverfis- sviðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Bæjarstjóri Hornafjarðar, Albert Eymundsson. ÝMISLEGT Dansdama óskast Dansherra fæddur 1988 óskar eftir dansdömu. Hann er ca 150 cm á hæð, mjög áhugasamur og stefnir á að keppa í K-flokki í vetur. Upplýsingar í síma 567 6691og 899 6791 SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Lára Halla Snæfells, Þórhallur Guðmundsson, Margrét Hafsteinsdóttir, Bíbí Ólafsdóttir, Anna Carla Ör- lygsdóttir og Erla Alexand- ersdóttir starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. Sálarrannsóknarfélag Íslands Sálarrannsóknarfé- lagið Sáló 1918— 2000, Garðastræti 8, Reykjavík Breski miðillinn Tom Dodds verður með námskeið laugar- daginn 20. janúar frá kl. 10.00 f.h. til kl. 16.00 í Garðastræti 8. Þar mun hann m.a. fjalla um hve tenging við hina látnu hefur ann- ars vegar mikið að segja í hinu daglega lífi fyrir okkur og hins vegar fyrir þá látnu. Einnig leið- beinir hann þátttakendum við að nýta á sem auðveldastan hátt andlega hæfileika sína. Tom ætl- ar líka að sýna hvernig hann vinnur í trans. Í hádegishléi verður boðið upp á súpu og brauð. Verð kr. 4.000 fyrir félagsmenn og kr. 5.500 fyrir aðra. Vinsamlega skráið ykkur sem fyrst. SRFÍ. FÉLAGSLÍF  GLITNIR 6001011719 III I.O.O.F. 7  18111771/2  Fl. I.O.O.F. 9  1811178½  O  HELGAFELL 6001011719 VI Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60. Samkoma í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30 í umsjón kristni- boðsflokksins Vorperlu. Frásaga frá Eþíópíu. Páll Friðriksson flyt- ur hugleiðingu. Allir hjartanlega velkomnir. Netfang http://sik.is . ÓSKAST KEYPT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.