Morgunblaðið - 30.01.2001, Síða 69

Morgunblaðið - 30.01.2001, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 2001 69 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUMFYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 4. Vit nr. 178 BRING IT ON Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Vit nr. 185. Sýnd kl. 3.45.Ísl tal. Vit nr. 179 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Vit nr.188. Sýnd kl. 6, 8 og 10.Vit nr.189. ATH! Fríkort gilda ekki. "Þú hélst það væri óhætt að fara aftur inn í skóginn.." og "Gleymdu því sem þú hefur áður séð, því nú er sannleikurinn hræðilegri en menn héldu!" INGVAR E. SIGURÐSSON BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON EGGERT ÞORLEIFSSON NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR  SV Mbl  DAGUR ÓFE Sýn  Mbl Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON 1/2 kvikmyndir.is  HL Mbl ÓFE Hausverk.is ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. Vit nr. 167 Frábær grínmynd með Keanu Reeves (Matrix), Gene Hackman (Enemy of the State) og Rhys Ifans sem sló í gegn sem lúðinn í Notting Hill Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr.188. Sýnd kl. 5.45, 8, 10.10. b.i.14 ára. Vit nr. 182 Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10 2 Golden Globe verðlaun. Besta mynd ársins - Time Magazine. Besta erlenda mynd ársins - National Board of Review, Boston Society of Film Critics, LA Film Critics, Broadcast Film Critics Assoc. i i i . l i i l i , i il i i , il i i , il i i . 1/2 ÓFE hausverk.isAl MBL GSE DV (Skríðandi tígur, dreki í leynum.) Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti.  NY Post LA Daily News Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is EMPIRE ÓHT Rás 2 1/2 ÓFE hausverk.is  SV Mbl  HK DV Sýnd kl.6, 8 og 10. Yfir 10.000 áhofrendur. Missið ekki af þessari! Síðustu sýningar! Besta erlenda kvikmyndin. Besti leikstjórinn. t l i i . ti l i tj i . Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 MARTIN Lawrence er aðra vikuna í röð næstvinsælastur á myndbanda- leigunum, þar sem hann eltir glæpa- menn í gervi ömmu gömlu í mynd- inni Big Momma’s House. Þetta kann fólk greinilega að meta enda hefur hann löngum þótt laginn við að kitla hláturtaugar bíógesta. Kafbátamyndin U-571 sem var í þriðja sæti, hefur hins vegar skipt um sæti við Mission Impossible 2 sem var í fyrsta sæti fyrir viku og sat því bara í tvær vikur á toppnum. Það má þó búast við að Tom Cruise og félagar hangi lengi á listanum, enda um stórsmell að ræða. Þrjár nýjar myndir eru á listanum og tókst tveimur þeirra, Galaxy Quest og Pitch Black, að koma sér í 4. og 5. sæti listans. Þetta eru báðar vísindaskáldsögur, en býsna ólíkar þó. Galaxy Quest er mynd Dean Par- isot sem hefur hingað til stjórnað hinum ýmsu sjónvarpsþáttaröðum sem sýndar hafa verið hérlendis. Í þessari mynd fær hann stórleikar- ana Sigourney Weaver, Alan Rick- man og Tim Allen til að leika í grín- stælingu á vísindasjónvarpsþáttum, og þá helst Star Trek, og hefur feng- ið býsna góða dóma. Leikararnir eru ekki jafn þekktir í Pitch Black, en hún skartar þó Vin Diesel, sem þykir ungur leikari á uppleið. Þessi mynd er svartari á all- an hátt og ofbeldisfyllri, enda ekkert grín að vera eltur af geimskrímslum. Sem sagt mjög ólíkar vísindakvik- myndir og allir ætti að geta leigt spólu við sitt hæfi. Vísindi og vafa- söm amma                                                               ! "     !    ! #$%&' "& (&) % "   *  "   *   *  (&) %    !    !  *  "  "  "   *  "  + (   + (   + + ,  (   (   + (   + + + + ,  ,  (   + (                   ! !" #  #$ %   &  ' ( $ )  ' *    +    ,   ( $ -   (  $   ./ -  (   ' ( * $ *$ $  0  1( $   )    ,$ 2  1  ( Sætar geimverur í Galaxy Quest. NÝJASTA kvikmynd Coen bræðr- anna Joel og Ethan, O, Brother Where Art Thou? var forsýnd í Há- skólabíó sl. fimmtudagskvöld við góðar undirtektir salarins sem var fullur af meðlimum kvikmynda- klúbbsins Filmundar og annarra unnenda áhugaverðra kvikmynda. Filmundarmenn voru rausnarlegir að vanda og buðu sýningargestum upp á fínustu veitingar áður en skemmtunin hófst. Coen-bræðurnir hafa farið um víðan völl í sögum sínum og koma nú við í heimi stórbókmenntanna, en kvikmyndin er innblásin af Ódysseifskviðu Hómers. Sumum þykja þeir ekki ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur, en aðrir sem þekkja til þessara ágætu bræðra vita að þetta er nú meira í gamni en fúlustu alvöru gert. Enda skemmtu áhorfendur sér stórvel yfir ævintýrunum sem Ulysses Eve- rett McGill og félagar hans lentu í á leið sinni heim til eiginkonu hans. Leikarinn George Clooney hlaut nýverið Golden Globe-verðlaun sem besti leikarinn í gamanmynd fyrir aðalhlutverk sitt í þessari kvikmynd. En í henni leika einnig ýmsir fastagestir í myndum þeirra bræðra svo sem John Goodman og John Turturro. Morgunblaðið/Árni Sæberg Ætli Helga Dís Sigurðardóttir, Ólöf Sæunn Valgarðsdóttir og Hafdís Haf- steinsdóttir hafi komið til að sjá Golden Globe-verðlaunahafann Clooney? Ó, bróðir! Smári Karlsson beið þess óþreyju- fullur að sýningin hæfist. Ragnhildur Jónsdóttir, Brynja Baldursdóttir, Anna Þorbjörg Jónsdóttir og Rósa Guðmundsdóttir nutu veitinganna til hins ýtrasta. Skráning er í síma 565 9500 www.hradlestrarskolinn.is HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ Lestrarhraði þátttakenda á námskeiðum rúmlega fjór-faldast að jafnaði og eftirtekt batnar. Öllu námi og öllum stjórnunarstörfum fylgir mikið lestrarálag. Þeir sem eru fljótastir ná bestum árangri. Hvert stefnir þú? Ef þú stefnir hátt skaltu skrá þig strax. Næsta námskeið hefst þriðjudaginn 13. febrúar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.