Morgunblaðið - 30.01.2001, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.01.2001, Blaðsíða 50
MINNINGAR 50 ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ✝ Pálmar GuðniGuðnason fædd- ist í Stardal á Stokkseyri hinn 26. september 1914. Hann lést á Hrafn- istu í Hafnarfirði 21. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðni Halldórsson, f. á Breiðabólsstöðum, Álftanesi, hinn 24. janúar 1890. Hann lést ungur að árum hinn 3. desember 1918 og Guðfinna Finnsdóttir, f. 20. maí 1888, d. 5. nóvember 1945. Systkini Pálmars: Guðlaugur Kristjón Guðnason, f. eru: 1) Halldór Guðni Pálmarsson, f. 30.6 1940, eiginkona hans er Snjólaug Elín Hermannsdóttir. Börn þeirra eru: Logi Hermann Halldórsson, Jóhann Halldórsson, Halldór Pálmar Halldórsson og Herdís Halldórsdóttir. 2) Hanna Kristín Pálmarsdóttir, f. 26.5. 1943. Fyrri eiginmaður Hönnu var Sigurður Benedikt Þorsteinsson, f. 30.7. 1938, d. 13.1. 1995. Börn þeirra eru: Pálmar Sigurðsson, Gísli Sigurðsson og Rakel Sigurð- ardóttir. Núverandi eiginmaður Hönnu er Gísli Þór Sigurðsson. Langafabörn eru 12 talsins. Pálmar var lærður vélstjóri og vann lengst af við þá grein. Hann stundaði sjómennsku og vélavinnu hjá Jóni Gíslasyni og síðast á Véla- verkstæði Sigurðar Sveinbjörns- sonar í Garðabæ. Pálmar verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í dag og hefst at- höfnin klukkan 13.30. 12.9. 1913, d. 10.2. 1926; Sigurfinnur Guðnason, f. 1.11. 1915, d. 22.3. 1973; Ágústa Unnur Guðna- dóttir, f. 1.8. 1917, d. 15.11. 1990, og hálf- bróðir, Sveinn Sveins- son, f. 21.3. 1925. Hinn 25. maí 1939 kvæntist Pálmar eftir- lifandi konu sinni, Rakel Jóhannsdóttur, f. 31.10. 1910. For- eldrar hennar voru Jóhann Jóakimsson, f. 2.2. 1873, d. 22.12. 1938, og Hanna Gísladóttir, f. 15.6. 1873, d. 5.6. 1926. Börn Pálmars og Rakelar Elsku afi, það er margs að minn- ast þegar ég hugsa til baka. Við átt- um yndislegar stundir saman og gátum spjallað um allt milli himins og jarðar. Skemmtilegast fannst okkur að hittast á föstudögum því þá gerðum við okkur smá dagamun. Þú varst hafsjór af fróðleik um menn og málefni og hafðir mjög ákveðnar skoðanir en virtir samt álit annarra. Þú hafðir sérstaklega gaman af að segja frá þínum uppeld- isárum og má segja að það sem ég veit um afkomendur mína sé komið frá þér. Ætíð varst þú reiðubúinn að leggja fram hjálp þína ef hennar var leitað. Þú varst kappsamur mjög og gekkst ákveðinn til verka og gerðir sömu kröfur til annarra. Á milli okkar var oft stutt í gam- anið og var alveg óhætt að vera svo- lítið kaldhæðinn, því við skildum hvor annan og höfðum gaman af. Einnig var áhugi þinn á velferð afkomenda þinna eftirminnilegur. Alltaf spurðir þú um börnin, hvernig þeim gengi og hvað þau væru að gera. Það er gaman að rifja það upp þegar ég sem krakki upplifði jólahá- tíðina og áramótin á Álfaskeiðinu með þér og ömmu til margra ára. Þar komu allir saman á góðri stundu sem er mér mjög eftirminnileg. Heimili ykkar var hlýlegt og alltaf vel tekið á móti manni. Þá þótti mér einnig vænt um það hvað þú sýndir mikinn áhuga á körfuboltaiðkun minni. Það að sjá þig mæta á leiki hvatti mann til dáða. Elsku afi. Guð blessi þig og allt þitt fólk og megi minningin um þig lifa að eilífu. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðar hnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Þinn Pálmar Sigurðsson. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Elsku afi, nú þegar komið er að kveðjustundinni viljum við minnast þín með þakklæti í hjarta fyrir allar þær góðu stundir sem þú gafst okk- ur. Hvort sem var í veiðiferðum með þér sem þú hafðir mikla unun af eða heima hjá ykkur ömmu, ávallt vor- um við velkomin. Margar skemmti- legar og fróðlegar sögur sagðir þú okkur og gerðir þær ljóslifandi í hugum okkar með þinni skemmti- legu frásagnargáfu. Þær minningar sem við eigum um þig, hvert og eitt okkar, munu lifa með okkur um ókomna tíð. Blessuð sé minning þín. Við biðjum góðan Guð að varð- veita ömmu Rakel á þessari erfiðu stundu. Kveðja frá afa- og langafabörnum. PÁLMAR GUÐNI GUÐNASON        B/ 1  .F 1/ " &6##H9   &C        -  .#  )  %    0    *)/ *  1#*)) )*  -#2) ) )* $ '   # 3/ 8/'  *  "0! 3+5  4   #+ ?I / !") 1 ( <     0   3      9# ' ! $- ! ),!$ '             %    J-AA $3 A/  )04 ? BK ,#       =     ! $    $ & 3"# J4)*    # 1 #" )),! 3 +!!J4)*  #B )!)),! 3"#J4)),!   J41 #" - !/ "!B )!A "6   !#&+ #3"# *  "!# 0 ) ),!$               % ' 1  A; B KK )#H       (   #     $0    3    (      # 44  (   8   ( 9( / (      -#2) '  -#2))* $ )    %            3 /- ' KK  #!!# 0")  / ) & 2!E "6    -  .# /    >    6    )*    -)0 !*)),!  0 !* -)0 !*)),! &+ !"!#* &+ !& ! &+ !,# !# 5 &+ !$ ?              9     ( 9(      B/ 8/ 8/ '   )9> / "6 $ 1           ( 4  $/    ( <4 B  "!# 0)),!  0 !* B )),!   "" ,0&,,! 3 !! B )*  2! 1")0 ! ,#& ! &+ !$ , A A.3./A /  K(!)#+ =     /#   # @4 #  ! $ %  $ & ' #!2).!)),!   2!B )!' #!2)*  & ! &+ !,# !#+00 &+ !$ ?              9       (                 3//A/  / 56 $5, ) ()0$ C ! 6 & E "6   $ + ! ! )),! .! !#3 *)),! /!! B$ 2 *  #7 3 *)),! **!: ! )*    2! #  *  ' # (   )*  & ! &+ !,#5+) 6* $ )        4     (   9   4 ( .       / '- .  *)3"  ! )*  -)# 0  0 !*)),! -)*)  -)# 0)*  -)# 0 ; !! -)# 0)),! 3 5!*    ! )*  " #!*  )*  B )!/!* ()*  !   !   ),!$ EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: Í sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. Í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. Skilafrestur minning- argreina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.