Vísir - 27.02.1979, Side 14
En það dugði ekki og „stóra sprengjan" féll
í leik University of Washington gegn UCLA
islenski risinn Pétur
Guðmundsson er sá
körfuknattleiksmaður i
bandariskum háskóla-
körfuknattleik sem allt
snýst um þessa dag-
ana.
Pétur hefur leikið stórkost-
lega og átt hvern stjörnuleikinn
að undanförnu. Við höfum áður
sagt frá leikjum hans gegn
University of California,
Universityof Oregon og Oregon
State, en í þessum þremur leikj-
um skoraöi Pétur aDs 76stig og
hirti aragrúa frákasta.
En um helgina féll stóra
sprengjan vestur i' Seattle i
Washington. Þá fékk lið Péturs,
University of Washington, lið
UCI.A i heimsókn, og þetta
fræga liö mátti halda heimleiðis
eftir að hafa tapað 69:68. Þess
má geta fyrii- þá sem ekki
þekkja til að undanfarin ár hef-
ur UCLA verið besta og fræg-
asta háskólaliöiö I bandariskum
körfuknattieik, lið sem hefur
innan sinna vébanda stórkost-
iega leikmenn.
Og það er ánægjulegt aö geta
sagt frá þvi að enginn átti betri
leik en einmitt Pétur
Guðmundsson. Hann byrjaði á
þvi að skora fimm fyrstu stig
liðsins, og von bráðar hafði
þjálfari UCLA tekiö það til
bragðs aö sleppa einum leik-
manni Washington lausum,
þegarliðið var I sókn, en setja
þess f stað tvo menn á Pétur.
óstöðvandi
En allt kom fyrir ekki, og Pét-
ur fór á kostum f þessum leik.
Hann skoraði 23 stig, hirti frá-
köst báðum megin, varði skot
leikmanna UCl.A og átti auk
þess sendingar sem gáfu körfur.
Washington hélt forskoti sinu
allan leikinn, utan þess að
UCLA komst yfir 68:67, þegar 15
sekúndur voru til leiksioka.
Washington hóf sókn, og
henni lauk með skoti leikmanns
sem var ekki gætt vegna þess að
tveir menn gættu Péturs, og
þetta skot fór i körfuna þegar 2
sekúndur voru eftir af leiknum.
„Kraftaverk”
„Þetta er kraftaverkiö sem
við höfum verið að biða eftir,
það er oröið að veruleika”,
sagöi Marv Harsman, þjálfari
iiðs Péturs, eftir leikinn. Hann
sagði að nú upp á sfðkastið væri
Pétur loksins farinn að sýna alit
það sem hann hefði veriö aö
kenna honum síðan Pétur kom
til Handarikjanna, og hann hefði
átt hvern leikinn öðrum betri að
undanförnu.
Bandarisk íþróttabiöð hafa
fjallað mjög um þennan sigur
University of Washington yfir
UCLA og kalla hann sigur árs-
ins, enda var UCLA I fyrsta sæti
fyrir leikinn og talið lang-sigur-
stranglegast I háskólakeppn-
inni.
Og blöðin fullyrða að Pétur sé
ástæðan fyrir þessum sigri.
Hann leiki stórkostlegan körfu-
bolta, og ef hann haldi þessu
striki veröi lið University of
Washington ósigrandi á næsta
keppnistimabili.
Pétur með tvo
menn á sér
allan leikinn
Pétur mun sem kunnugt er
koma hingað til iands um miðj-
an næsta mánuð f fri, og hefur
hug á að leika með islenska
landsliðinu f vor. En hann
kveðst mjög vonsvikinn yfir þvi
aðekki hafi verið haft samband
við sig, hann frétti það fyrst hjá
blaðamanni Visis i Oregon i
Bandaríkjunum að hann hefði
veriö valinn i landsUðshópinn.
___________________________
Pétur Guðmundsson gnæfir hér yfir leikmann I landsleik gegn
Noregi. Hann er ekki beint árennilegur þegar hann beitir sér f vörn-
inni og eins og sést á myndinni er hönd hans við körfunetið þótt hann
stökkvi ekki upp, enda er maðurinn 2,16 m á hæð.
Landsliðsþjólforastorfið ekki til
Paul Stewart vegna UMFN?
— Hann vill sjálfur meina að það sé verið að refsa sér
aftur, vegna þess sem gerðist í leik ÍR og UMFN
,pins og fram hefur komið i
fréttum var'rætt um þaö við
bandariska körfuknattleiks-
manninn og þjálfarann hjá 1K.
Paul Stcwart, á dögunum, að
hann tæki að sér þjálfun Is-
lenska landsliösins f körfuknatt-
leik f vor og stýröi liðinu I verk-
efnum þess þá. Sfðan geröist
það eins og flcstir vita að félagi
hans sem þjálfar og leikur meö
Val, Tini'Dwyer, fékk starfið og
mun hann verða með liöiö. Við
hittum Paul Stewart að máli og
spuröum hann hvað heföi valdiö
þvi aö hann fékk ekki starfið.
„Sjálfsagt er þaö i og meö
vegna þess aö ég gaf ekki
ákveðið svar, enda var'mér ekki
boðin átaöan algjörlega, þeir
ætluðu aö ræöa viö fleiri menn
áöur en þeir geröu upp hug sinn
og. veldu þjálfara. Mér hefur
hinsvegar veriö sagt aö þaö hafi
ráöiö mestu um aö ég fékk ekki
starfiö aö þá heföu leikmenn
UMFN neitaö aö vera meö
landsliöinu”.
(Hér þykir rétt að minna á aö
Stewart íenti i slagsmáium við
Stefán Bjarkason, leikmann
UMFN, I leik UMFN og IR i
háust og iauk þeim slagsmálum
þannig aö flytja varö Stefán á_
sjúkrahús).
„Mér finnst hinsvegar aö ég sé
búinn aö taka út mina refsingu
fyrir það, sem þar geröist. Ég
var dæmdur i keppnisbann og
þvi hélt ég aö menn gætu gleymt
þessu leiöindamáli”.
— En hvernig list þér á val
landsliðsins, værir þú ánægöur
meö landsliöshópinn, ef þú vær-
ir þjáifari og ættir að taka viö
þessum hópi?
„Nei, ekki alveg, þótt i honum
séu margir leikmenn sem skil-
yröislaust eiga aö vera þar. Þaö
vantar illilega stóra menn i liöið
til aö taka fráköst eins og ber-
lega kom fram er við Banda-
rikjamennirnir hér lékum viö
landsliöiö”.
— En nú er þaö öruggt aö Pét-
ur Guömundsson kemur heim
og veröur meö liöinu, breytir
þaö ekki miklu?
„Auövitaö gerir þaö mikiö
fyrir liöiö og hann mun örugg-
lega styrkja þaö. Ég hef frétt aö
hann hafi staöiö sig vel aö
undanförnuúti iBandarikjunum
og maður sem er oröinn vanur
að leika, þar sem 10 þúsund
áhorfendur eru viöstaddir, læt-
ur ekki taugaóstyrk há sér
mikiö, þegar hann fer aö leika i
Evrópu. Hann mun breyta
miklu fyrir liöiö. Ég get alveg
sagt þaö aö maöur af hans stærö
(2.15 m) sem er orðinn jafngóð-
ur og hann er sagöur vera, á
ööru ári sinu i bandariskum há-
skólakörfuknattleik, hann á
mikla möguleika á aö veröa at-
vinnumaöur þegar námi hans
lýkur”.
— Ert þú ánægöur meö gengi
1R i vetur undir þinni stjórn?
„Nei, þaö er ég ekki, og ég er
sérstaklega óánægður meö
hvernig mér sjálfum hefur
gengiö. Meiösli á*hné hafa háð
mér mjög mikið og ég hef ekki
sýnt minar réttu hliðar. En von-
andi get ég sýnt þær næsta vet-
ur”.
— Er þá ákveöiö aö þú veröir
með 1R næsta vetur?
„Það hefur verið rætt um það
við mig og ég reikna fastlega
meö aö svo veröi”.
—-Hvernig standa yngri flokk-
ar islensku félaganna I dag?
„Ég held aö sú stefna aö fá
hingaö bandariska leikmenn,
sem þjálfa jafnframt yngri
flokka félaganna, eigi eftir aö
skila sér i betri leikmönnum i
framtiöinni. Ég yröi ekki hissa á
þvi aö eftir 5-6 ár yröu hér
margir toppleikmenri, sem
væru ekki nema um tvitugt.
Toppleikmenn Islands i dag eru
hinsvegar fiestir á aldrinum 25-
27 ára. Strákarnir veröa aö fá
rétta og mikla þjálfun strax frá
þvi þeir byrja i körfuboltan-
um”.
— Aö lokum, Paul, hverjir
veröa bikarmeistarar i körfu-
knattleik?
„Ég er viss um að þaö verður
annaöhvort KR eða 1R. Viö höf-
um veriö aö ná okkur vel á strik.
IR-ingar, aö undanförnu”. gk-.