Morgunblaðið - 03.02.2001, Side 50

Morgunblaðið - 03.02.2001, Side 50
50 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R ⓦ Í Kópavog á Kársnesbraut Aðhlynningarstörf og ræstingarstarf Óskað er eftir starfsfólki með reynslu til að- hlynningar sem fyrst. Um er að ræða vetraraf- leysingar. Við leitum að áhugasömum og duglegum ein- staklingum sem hafa tileinkað sér jákævtt við- horf lífsins og eru tilbúnir að miðla því í starfi. Laust er 100% starf sem er ræsting. Þar er unnið virka daga frá kl. 8—16 og frí um helg- ar. Einnig er aðhlynning laus til umsóknar. Þar er um að ræða 100% starf sem eru morg- unvaktir og kvöldvaktir og unnið er aðra hvora helgi. Sumarið nálgast senn, þá vantar okk- ur starfsfólk til afleysinga. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst við Guðrúnu Erlu Gunnarsdóttur, s. 552 9133 þar sem nánari upplýsingar fást. Sjálfsbjargarheimilið er ætlað hreyfihömluðu fólki, er þarfnast að- stoðar og umönnunar allan sólarhringinn. Íbúar eru 39 og starfsmenn um 50. Hjúkrunarfræðingar, félagsráðgjafi, iðjuþjálfi, þroskaþjálfi, sjúkraliðar, læknar, Sóknarstarfsmenn og aðrir starfsmenn vinna við heimilið. Við vinnum nú sérstaklega að því að auka lífsgæði íbúa heimilisins. Við erum vinnustaður í hjarta borgarinnar. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Í iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti er laust til umsókn- ar starf lögfræðings í stöðu deildarsérfræðings. Í ráðuneytinu eru sjö svið sem sjá um eftirfarandi málaflokka: Ráðherraskrifstofu, iðnað- og nýsköpun, byggðamál, orku- og stóriðjumál, samkeppnis- og neytendamál, vátrygginga- og viðskiptamál og fjár- magnsmarkað. Sú staða, sem nú er laus til umsókn- ar, er staða lögfræðings á fjármagnsmarkaðssviði. Starfssvið er m.a. á sviði rafrænna viðskipta, inter- netlögfræði, bankamála og fjárfestingarmála. Um- sækjendur skulu hafa lokið kandídatsprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands. Gerð er krafa um sérþekkingu á ofangreindum svið- um í formi framhaldsnáms eða starfsreynslu. Þekk- ing og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu er æski- leg. Um er að ræða fullt starf sem stefnt er að að ráða í frá og með 1. mars nk. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi FHSS. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorgeir Örlygs- son, ráðuneytisstjóri. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, í síðasta lagi 15. febrúar nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, 29. janúar 2001. R A Ð A U G L Ý S I N G A R NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, 415 Bolungarvík, sem hér segir á eftirfarandi eign: Holtastígur 11, þingl. eig. Ingibjörg Vagnsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., höfuðst., miðvikudaginn 7. febrúar kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 2. febrúar 2001. Jónas Guðmundsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalgata 47, Suðureyri, þingl. eig. Þröstur V. Þorsteinsson, gerðar- beiðandi Oddgeir Gylfason, fimmtudaginn 8. febrúar 2001 kl. 10.20. Eyrargata 3, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Bojan Ilievski, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 8. febrúar 2001 kl. 10.00. Hafnarstræti 15—19, Flateyri, þingl. eig. Lára Thorarensen og Þórður Sævar Jónsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Skeljungur hf., fimmtudaginn 8. febrúar 2001 kl. 11.40. Ólafstún 14, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur ehf., gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 8. febrúar kl. 11.20. Tangagata 20, ytri endi, 0102, Ísafirði, þingl. eig. Hrönn Benónýsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 8. febrúar 2001 kl. 13.15. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 2. febrúar 2001. Nauðungarsölur Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 8. febrúar 2001, kl. 14.00, á eftirtöldum eignum: Fargranes, refabú, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Brynjólfs Þórs Jónssonar. Gerðarbeiðandi er Lánasjóður landbúnaðarins. Hótel Varmahlíð, Varmahlíð, þingl. eign Ásbjargar Jóhannsdóttur. Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki Íslands hf. Lambeyri, Sveitafélaginu Skagafirði, þingl. eign Lambeyrar hf. Gerð- arbeiðandi er Byggðastofnun. Víðimýri, Sveitafélaginu Skagafirði, þingl. eign Kristjáns Jósefssonar. Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki Íslands hf. og Lánasjóður landbú- naðarins. Öldustígur 7, e.h. og bílskúr, Sauðárkróki, þingl. eign Jóns B. Sig- valdasonar og Guðríðar Stefánsdóttur. Gerðarbeiðandi er Lífeyr- issjóðurinn Framsýn. Öldustígur 14, Sauðárkróki, þingl. eign Kristjnas Þ. Hansen. Gerðar- beiðandi er Byggðastofnun. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 1. febrúar 2001 TIL SÖLU Veitingahús í Mývatnssveit Til sölu er veitingahúsið Hverinn í Mývatns- sveit, húseign og rekstur. Einnig kemur til greina að selja húsið, sem er 130 fm timburhús, í einingum til flutnings. Upplýsingar í símum 464 4186 og 464 4189. ÞJÓNUSTA Flísalagnir - múrverk Múrarameistarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í símum 894 4556 og 891 9458. TILKYNNINGAR      Hefur þú litið á bókaúrvalið hjá Gvendi dúllara? — Ættfræði, æviminningar, þjóðlegur fróðleikur, ljóð, orðabækur, bækur um andleg málefni, skáldsögur...... Gvendur dúllari — bestur í bókum? Fornbókasala, Kolaportinu. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brautarholt 6, kj., Snæfellsbæ, þingl. eig. Óttar Baldvinsson, gerðar- beiðandi innheimtumaður ríkissjóðs, föstudaginn 9. febrúar 2001 kl. 14.00. Hellisbraut 21, Snæfellsbæ, þingl. eig. Harpa Björk Viðarsdóttir, gerðarbeiðandi Snæfellsbær, föstudaginn 9. febrúar 2001 kl. 13.30. Sýslumaður Snæfellinga, 2. febrúar 2001. STYRKIR SÓKRATES veitir styrki til endurmenntunar kennara og fullorðinsfræðslu kennara, samstarfsverkefna skóla og fullorðins- fræðslustofnana, nemendaskiptaverkefna o.fl. Umsóknarfrestur rennur út 1. mars nk. Nánari upplýsingar: Landsskrifstofa Sókrates- ar, Neshaga 16, 107 R, símar 525 5853/525 5813 og katei@hi.is, rz@hi.is . SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands Sálarrannsókn- arfélagið Sáló 1918—2000, Garðastræti 8, Reykjavík Skyggnilýsingafundur Þórunn Maggý Guðmunds- dóttir miðill verður með opinn fund í Garðastræti 8, sunnudag- inn 4. febrúar kl. 14.00. Aðgangseyrir kr. 1.000 fyrir félagsmenn og kr. 1.500 fyrir aðra. Húsið opnað kl. 13.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Skrifstofusími og símsvari 551 8130 (561 8130). Netfang: srfi@simnet.is. SRFÍ. FÉLAGSLÍF I.O.O.F.Rb.1  150231-1.0*G.H. Opið hús í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag frá kl. 14.00—17.00. Boðið verður uppá kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. Svölur Munið félagsfundinn í Síðumúla 35 þriðjudaginn 6. febrúar kl. 20. Gestur fundarins verður Guðrún Hjörleifsdóttir miðill. Stjórnin. Gönguferð 4. febr.: Kolviðar- hóll — Marardalur — Litla kaffistofan. Um 5 klst. á göngu, ca 15 km sléttlendi. Fararstjóri Björn Finnsson. Verð 1.600. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 10:30. Kvöldganga á fullu tungli 8. febr. kl. 19:30. Allir velkomnir. Verð 800. Munið þorrablótsferð 10.— 11. febr. Gist í Brattholti, bókið tímanlega. Gullfoss _ Haukadals- skógur, Hreppar og Skeið. Söng- ur, glens og gaman. Fararstjóri Ólafur Sigurgeirsson. Leiðsögn í gönguferð Arnór Karlsson. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. S. á skrifstofu 568 2533. Ferðaáætlun Útivistar er komin út! Sunnudagsganga 4. febrúar kl. 11 Álfsnes, strandganga. Gengið með Kollafirði og Þern- eyjarsundi. Í fjörunni er sann- kallaður listigarður úr grjóti. Kjörin fjölskylduganga, um 3 klst. Verð 1.100 kr. f. félaga og 1.300 kr. f. aðra. Frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ. Miðar í farmiðasölu. Mánudagur 5. febrúar kl. 20 Myndakvöld Útivistar Myndakvöldið er í Húnabúð, Skeifunni 11. Þröstur Þórðarson sýnir myndir víða að af landinu, mest úr óbyggðum. Einnig sýndar panoramamyndir á ljósa- borðum. Víðfrægt kaffihlaðborð kaffinefndar að lokinni sýningu. Fjölmennið, sjáið glæsilegar myndir og fáið nýja ferða- áætlun Útivistar. Sjá heima- síðu: utivist.is og textavarp bls. 616.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.