Morgunblaðið - 03.02.2001, Side 72
FÓLK tollir víst í tískunni í öllum heims-
hornum. Nú þegar hönnuðir í Róm, París,
Hong Kong og Mílanó eru búnir að tappa af
sköpunargleðinni og sýna þær flíkur sem
hannaðar voru með næsta haust og vetur í
huga er röðin komin að framlagi hug-
myndasmiða í Sao Paulo í Brasilíu.
Þar sýna m.a. margir af virtustu og
efnilegustu hönnuðum Suður-Ameríku.
Af þessari fyrstu myndasyrpu frá sýning-
arvikunni að dæma er útlit fyrir að
tískualda níunda áratugarins
hafi náð að ströndum Bras-
ilíu og heillað þar fortíð-
arfíkla tískunnar.
Þetta ætti að kenna
okkur að henda aldrei
fötum, því það sem er
ljótast í dag verður
flottast á morgun.
Grænn, látlaus,
svartmynstr-
aður kjóll, sem
Ronaldo Fraga
hannaði.
Waldemar Iodice lék
sér með blá blæbrigði. Op-
inn dökkblár jakki, glitr-
andi og glæsilegur.
Stílistinn Terezinha
Santos kynnti sínar
hugmyndir um hvern-
ig fólk ætti að klæð-
ast næsta vetur.
Reuters
Hugur
Terezinhu
Santos virðist
vera á reiki
einhvers stað-
ar um miðju
níunda
áratugarins.
Tískuhúsið
ZOOMP studd-
ist við þennan
rafmagnaða
inngang á sýn-
ingu sinni.
Þetta er ekki frá tískusýningu í
Sigtúni árið 1981 heldur er
þetta sýningarstúlkan Ana
Claudia Michels að sýna nýjustu
tískuföt Waldemar Iodice í
Brasilíu á fimmtudaginn.
Brasilíska fyrirsætan
Mariana Weichert í
töffaralegri hönnun
heimamannsins Renato
Kherlakian.
Það er níundi ára-
tugurinn í Brasilíu
Heimamaðurinn Waldemar
Iodice hannaði þennan bláa
gegnsæja kjól með glitrandi
skvettum.
Waldemar
Iodice náði
athygli ljós-
myndara með
kjólum eins og
þessum, hann
þótti vega salt
í áhrifum frá
áttunda og
níunda ára-
tugnum.
Tískuvika í Sao Paulo
72 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
NÝTT OG BETRA
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 2 og 3.45. ísl tal Vit nr. 169
Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 178
Sýnd kl. 1.50. Ísl tal. Vit nr. 179
Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16 ára.
Vit nr. 185.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. b.i.12 ára. Vit nr. 192. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 191
Frábær grín- og ævintýramynd fyrir alla
fjölskylduna. Vönduð Íslensk talsetning með
mörgum okkar bestu leikurum.
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 177
Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr. 167
Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55.Vit r. 168
www.sambioin.is
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 183.
kl. 2, 4 og 6. enskt tal. Vit nr. 187.
B R I N G I T O N
"Þú hélst það væri óhætt að fara aftur
inn í skóginn.." og "Gleymdu því sem
þú hefur áður séð, því nú er sannleikur-
inn hræðilegri en menn héldu!"
Ekkert loft, engin miskunn,
engin undankomuleið.
Háspennumynd ársins sem
fær hárin til að rísa.
Frá leikstjóra "Goldeneye"
og "The Mask of Zorro."
HENGIFLUG
Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr.188.
Sýnd kl. 1.45. ísl tal. Vit nr. 144.
Sýnd kl. 8 og 10.30.
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi sími 530 1919
þar sem allir salir eru stórir
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
SV Mbl
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali.
INGVAR E. SIGURÐSSON
BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON
EGGERT ÞORLEIFSSON
NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR
EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR
SV Mbl
DAGUR
ÓFE Sýn
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 3, 6, 8 og 10.
Golden Globe
fyrir besta leik
Var á toppnum í
Bandaríkjunum í 3 vikur.
„fyndin og skemmtileg“
H.K. DV
ÓHT Rás 2
ÓHT Rás 2
DV
Sýnd kl. 2, 4 og 6. B. i. 12.
Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10.30.
Coen hátíð
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
1/2
AI MBL