Morgunblaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2001 49 NOTENDUR vefsímaskrár- innar simaskra.is geta framvegis skoðað kort af öllum götum Reykjavíkur. Þegar slegið er inn nafn þess einstaklings sem leitað er að er þessi möguleiki fyrir hendi. Það auðveldar fólki að staðsetja við- komandi þar sem merkt er sér- staklega við húsið sem hann býr í. Þá munu starfsmenn 118 geta nýtt sér kortin til að leiðbeina viðskiptavinum sínum enn betur en hingað til. Skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Símann í september sl. leiddi í ljós að meirihluti þeirra tugþúsunda notenda sem nota simaskra.is á hverjum degi gerir það í vinnunni, þ.e. sima- skra.is er gagnlegur upplýsinga- miðill sem fólk notar jafnt í starfi sem einkalífi. Í dag vinna 13 starfsmenn á skrifstofu síma- skrár við að viðhalda gagna- grunni símaskrárinnar svo að réttar upplýsingar séu gefnar upp í upplýsingaþjónustu 118, á vef simaskra.is og í prentaðri símaskrá sem kemur út á ári hverju og er dreift frítt til allra landsmanna. Götukort sett inn á simaskra.is Range Rover DSE Nýskr. 11.1996, 2500cc diesel vél, 5 dyra, sjálfskiptur, grænn, ekinn 87 þ. Leður, viðarinnrétting, álfelgur o.m.fl Verð 3.390 þús. Hefur húð þín verið rakamæld? Allt þarfnast eftirlits Líttu inn hjá Lyf og heilsu, Austurstræti, og veittu húð þinni rakaeftirlit. Við mælum rakainnihald húðarinnar með Moisture Checker tækinu. Þetta netta húðgreiningartæki sker strax úr um það hvort húð þína skorti raka. Á grundvelli niðurstaðna mælingarinnar er síðan unnt að velja það næringarkrem, sem best hentar þinni húð, og þá umhirðu sem hún þarfnast. Austurstræti 12 Sími 562 9020 Ráðgjafar frá Estée Lauder rakamæla í versluninni í dag, fimmtudag frá kl. 11-16 og föstudag frá kl. 11-16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.