Morgunblaðið - 28.02.2001, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.02.2001, Blaðsíða 29
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 1.000 1.000 1.000 22 22.000 Steinbítur 70 70 70 15 1.050 Undirmálsýsa 92 85 90 1.175 106.244 Ýsa 190 130 165 1.845 305.071 Þorskur 137 134 136 2.000 271.000 Samtals 139 5.057 705.364 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Gellur 370 360 365 200 73.000 Grásleppa 49 49 49 293 14.357 Hrogn 500 500 500 1.415 707.500 Karfi 80 80 80 364 29.120 Keila 50 30 49 760 36.898 Langa 113 72 86 1.220 104.322 Lúða 620 475 526 36 18.950 Lýsa 66 66 66 48 3.168 Rauðmagi 20 20 20 53 1.060 Skarkoli 315 192 211 106 22.320 Skata 50 50 50 3 150 Skötuselur 190 190 190 57 10.830 Steinbítur 104 78 97 707 68.381 Ufsi 76 65 70 7.330 509.435 Undirmálsýsa 70 70 70 52 3.640 Ýsa 212 100 186 5.319 987.526 Þorskur 260 100 212 11.365 2.405.743 Þykkvalúra 215 215 215 185 39.775 Samtals 171 29.513 5.036.175 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grásleppa 49 41 49 1.123 54.847 Hlýri 108 105 108 357 38.470 Hrogn 470 470 470 700 329.000 Karfi 90 84 89 1.318 117.869 Keila 63 60 62 4.428 273.783 Langa 125 65 109 6.247 679.923 Lúða 655 455 511 76 38.855 Lýsa 87 60 68 436 29.831 Rauðmagi 28 26 27 700 18.802 Skarkoli 339 120 298 185 55.050 Skata 155 155 155 22 3.410 Skötuselur 240 240 240 58 13.920 Steinbítur 100 79 82 2.223 182.108 Tindaskata 12 12 12 84 1.008 Ufsi 73 30 55 2.550 139.817 Undirmálsþorskur 99 70 86 1.644 141.729 Undirmálsýsa 120 99 106 2.743 291.910 Ýsa 229 119 194 37.045 7.192.287 Þorskur 251 100 180 41.913 7.533.443 Þykkvalúra 270 270 270 56 15.120 Samtals 165 103.908 17.151.183 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 300 300 300 15 4.500 Grásleppa 41 41 41 96 3.936 Karfi 61 5 47 49 2.295 Langa 80 80 80 39 3.120 Lúða 470 470 470 3 1.410 Rauðmagi 26 26 26 28 728 Skarkoli 106 106 106 2 212 Steinbítur 80 74 76 5.236 398.093 Undirmálsþorskur 70 70 70 96 6.720 Undirmálsýsa 100 85 90 620 55.769 Ýsa 180 140 170 2.068 351.498 Þorskur 139 111 121 14.427 1.743.214 Samtals 113 22.679 2.571.496 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 80 80 80 23 1.840 Hrogn 460 460 460 13 5.980 Karfi 70 59 69 179 12.331 Keila 66 30 41 19 786 Langa 111 111 111 122 13.542 Lúða 515 480 513 15 7.690 Lýsa 66 66 66 104 6.864 Skötuselur 275 275 275 54 14.850 Steinbítur 65 50 60 51 3.075 Ufsi 58 58 58 1.786 103.588 Ýsa 188 121 157 5.136 805.479 Þorskur 243 96 216 465 100.231 Samtals 135 7.967 1.076.256 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Grálúða 190 190 190 103 19.570 Hlýri 115 96 115 1.085 124.428 Karfi 50 50 50 37 1.850 Langa 80 80 80 82 6.560 Skarkoli 315 315 315 106 33.390 Þorskur 206 206 206 3.071 632.626 Samtals 183 4.484 818.424 FISKMARKAÐURINN HF. Gellur 440 440 440 60 26.400 Grásleppa 41 41 41 211 8.651 Hrogn 450 450 450 105 47.250 Karfi 90 90 90 11 990 Keila 63 63 63 80 5.040 Langa 113 65 73 81 5.937 Steinbítur 85 56 74 1.016 74.900 Tindaskata 5 5 5 171 855 Ufsi 51 30 32 234 7.439 Undirmálsþorskur 94 94 94 50 4.700 Undirmálsýsa 100 100 100 256 25.600 Ýsa 211 100 178 1.779 316.484 Þorskur 215 145 170 3.836 653.117 Samtals 149 7.890 1.177.363 FISKMARKAÐURINN Í GRINDAVÍK Hlýri 108 105 107 322 34.293 Karfi 90 80 80 1.523 122.464 Langa 126 120 126 2.855 359.302 Lúða 800 500 577 88 50.805 Lýsa 90 90 90 321 28.890 Skata 150 150 150 6 900 Steinbítur 105 100 104 3.463 358.698 Ufsi 58 49 58 261 15.013 Undirmálsþorskur 120 111 117 3.747 439.148 Undirmálsýsa 120 119 120 1.900 227.715 Ýsa 198 179 192 9.468 1.816.530 Samtals 144 23.954 3.453.758 HÖFN Annar afli 800 800 800 3 2.400 Hrogn 465 465 465 126 58.590 Karfi 70 70 70 106 7.420 Keila 66 66 66 24 1.584 Langa 111 111 111 59 6.549 Lúða 490 475 481 19 9.130 Skarkoli 258 258 258 77 19.866 Skata 90 90 90 9 810 Skötuselur 250 250 250 14 3.500 Steinbítur 85 50 56 11 620 Ufsi 73 73 73 28 2.044 Undirmálsþorskur 70 70 70 2 140 Undirmálsýsa 100 100 100 93 9.300 Ýsa 200 130 179 8.510 1.521.503 Samtals 181 9.081 1.643.456 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 285 260 275 25 6.875 Steinbítur 72 72 72 3.000 216.000 Undirmálsýsa 104 104 104 100 10.400 Ýsa 206 150 170 1.716 292.012 Samtals 109 4.841 525.287 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 2001 29 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.2.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 90 90 90 110 9.900 Undirmálsýsa 100 100 100 16 1.600 Ýsa 192 192 192 383 73.536 Þorskur 144 144 144 274 39.456 Samtals 159 783 124.492 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 80 80 80 55 4.400 Hrogn 470 370 418 570 238.294 Keila 58 58 58 200 11.600 Lúða 960 480 904 34 30.720 Skarkoli 230 230 230 87 20.010 Steinbítur 80 74 78 4.012 311.973 Undirmálsýsa 97 85 91 2.597 237.054 Ýsa 190 151 181 6.924 1.251.305 Þorskur 236 50 111 25.051 2.784.168 Samtals 124 39.530 4.889.525 FAXAMARKAÐUR SANDGERÐI Grásleppa 41 41 41 118 4.838 Hrogn 470 470 470 79 37.130 Karfi 84 75 76 88 6.654 Keila 30 30 30 8 240 Langa 80 80 80 23 1.840 Lúða 580 455 568 21 11.930 Lýsa 56 56 56 25 1.400 Rauðmagi 31 31 31 271 8.401 Skarkoli 356 356 356 83 29.548 Skötuselur 270 250 269 44 11.820 Steinbítur 100 77 79 566 44.805 Svartfugl 45 45 45 4 180 Ufsi 30 30 30 55 1.650 Undirmálsþorskur 99 99 99 3 297 Ýsa 217 149 195 2.006 391.692 Þorskur 243 155 172 5.176 892.394 Þykkvalúra 345 345 345 222 76.590 Samtals 173 8.792 1.521.408 FAXAMARKAÐURINN Gellur 390 390 390 80 31.200 Grásleppa 49 49 49 150 7.350 Hlýri 100 100 100 1.284 128.400 Hrogn 480 470 479 552 264.342 Karfi 90 88 90 2.267 203.486 Lýsa 41 41 41 138 5.658 Rauðmagi 26 26 26 2 52 Skarkoli 276 140 267 44 11.736 Steinbítur 92 50 90 1.151 103.314 Tindaskata 10 10 10 98 980 Ufsi 51 30 47 411 19.510 Undirmálsþorskur 82 70 78 205 15.957 Undirmálsýsa 97 96 96 501 48.166 Ýsa 156 100 139 3.777 524.625 Þorskur 254 121 196 8.590 1.682.609 Samtals 158 19.250 3.047.386 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Keila 60 60 60 13 780 Steinbítur 73 73 73 693 50.589 Undirmálsþorskur 85 85 85 732 62.220 Undirmálsýsa 88 88 88 20 1.760 Ýsa 187 145 154 242 37.191 Þorskur 169 115 122 13.889 1.696.958 Samtals 119 15.589 1.849.498 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 70 70 70 36 2.520 Gellur 300 300 300 30 9.000 Grásleppa 48 41 47 606 28.682 Hrogn 500 480 484 2.063 997.832 Karfi 90 79 86 325 27.875 Keila 56 50 56 217 12.050 Langa 100 70 93 447 41.401 Þorskalifur 18 18 18 939 16.902 Lúða 480 470 479 34 16.290 Rauðmagi 40 20 37 408 15.080 Sandkoli 60 60 60 4 240 Skarkoli 361 355 357 934 333.886 Skötuselur 270 250 269 476 127.958 Steinbítur 99 75 78 11.638 907.066 Tindaskata 10 10 10 172 1.720 Ufsi 61 30 58 241 14.079 Undirmálsþorskur 101 87 92 590 54.551 Undirmálsýsa 90 90 90 200 18.000 Ýsa 226 108 199 6.503 1.292.146 Þorskur 245 120 181 108.105 19.615.652 Samtals 176 133.968 23.532.931 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Blálanga 30 30 30 9 270 Grálúða 190 190 190 293 55.670 Hlýri 108 101 104 2.999 312.286 Karfi 82 82 82 172 14.104 Keila 60 60 60 51 3.060 Langa 98 98 98 26 2.548 Lúða 500 250 419 71 29.750 Steinbítur 99 82 98 2.364 230.514 Samtals 108 5.985 648.201 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 92 92 92 20 1.840 Keila 58 58 58 6 348 Litli karfi 5 5 5 52 260 Steinbítur 74 74 74 417 30.858 Undirmálsýsa 115 95 99 1.460 145.197 Ýsa 186 146 174 1.164 202.548 Þorskur 146 106 118 8.800 1.038.840 Samtals 119 11.919 1.419.891 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista 1.199,96 0,84 FTSE 100 5.941,20 0,41 DAX í Frankfurt 6.220,48 0,51 CAC 40 í París 5.437,76 0,42 KFX Kaupmannahöfn 320,07 0,73 OMX í Stokkhólmi 979,82 1,18 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.214,51 0,70 Bandaríkin Dow Jones 10.636,88 -0,05 Nasdaq 2.207,82 -4,36 S&P 500 1.257,94 -0,77 Asía Nikkei 225 í Tókýó 13.059,80 -1,07 Hang Seng í Hong Kong 14.834,73 -2,60 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 8,69 0,73 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 27.2. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 166.145 93,72 90,00 93,50 109.666 138.981 85,44 94,05 94,03 Ýsa 1.350 78,52 70,00 76,90 5.000 27.280 70,00 79,44 76,65 Ufsi 1.800 28,50 28,00 0 500 28,00 29,04 Karfi 37,50 0 104.360 37,77 38,75 Steinbítur 2.300 27,52 26,88 0 90.501 27,03 26,95 Grálúða 98,00 0 110 98,00 95,00 Skarkoli 800 102,00 90,00 100,00 30.000 37.682 90,00 102,51 102,03 Þykkvalúra 68,10 0 7.610 68,52 67,50 Langlúra 38,00 0 9.655 39,11 38,95 Sandkoli 19,00 0 3.250 19,88 20,20 Skrápflúra 2.000 20,00 19,00 0 6.810 19,54 20,07 Úthafsrækja 20,00 29,00 100.000 99.897 20,00 31,70 32,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir                                    !                 STJÓRN BSRB samþykkti þrjár ályktanir þar sem fjallað er um einkarekstur í grunnskólum Hafn- arfjarðar, réttarstöðu langveikra barna og niðurskurð á útgjöldum innan velferðarþjónustunnar. Harðlega var mótmælt þeirri ákvörðun bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar að bjóða kennslu og rekst- ur grunnskóla í bæjarfélaginu út í einkaframkvæmd. „Samkvæmt grunnskólalögum ber sveitarfélag- inu skylda til að reka skóla fyrir börn á grunnskólaaldri og undan því getur það ekki vikist,“ segir í ályktuninni. „Það að bjóða út kennslu grunnskólabarna stríðir gegn þeirri grundvallarhugmynd sem samstaða hefur ríkt um á Ís- landi fram til þessa, að grunnþætt- ir velferðarkerfisins, svo sem menntun og heilbrigðisþjónusta, séu reknir á samfélagslegum grunni.“ Í ályktuninni krefst stjórn BSRB þess að menntamálaráð- herra hafni þeirri leið sem bæj- arstjórn Hafnarfjarðar hyggst fara. Þá lýsir stjórnin áhyggjum sín- um og varar við vaxandi tilhneig- ingu til þess að ná fram niður- skurði á útgjöldum með því að bjóða út verkþætti innan velferð- arþjónustunnar. Í ályktun um þetta mál segir: „Athygli vekur að niðurskurðarhnífnum er iðulega beitt gegn því fólki sem hefur minnstar tekjur og starfsöryggi, svo sem við ræstingu húsnæðis. Þannig færist í vöxt innan Land- spítala – háskólasjúkrahúss svo dæmi sé tekið að bjóða út ræstingu á markaði og eru slík áform nú uppi á Landakoti. Fjölþjóðleg einkafyrirtæki sem sérhæfa sig í verkefnum innan velferðarþjónust- unnar sækja nú mjög inn á þennan markað.“ Þá ítrekar BSRB kröfur sínar um stórbætta réttarstöðu lang- veikra barna og aðstandenda í ályktun sinni. „Samtökin hafa lagt áherslu á það í viðræðum við stjórnvöld, bæði við samningaborð og í öðrum viðræðum þegar tilefni hafa gefist, að það sé brýnt rétt- lætismál að tryggja sambærileg réttindi og þekkjast á öðrum Norð- urlöndum. Aðstandendum lang- veikra barna er þar tryggð launuð fjarvera frá starfi um margra mán- aða skeið á sama tíma og íslensk- um foreldrum langveikra barna er aðeins tryggð með samningum tíu daga fjarvera,“ segir í ályktuninni. BSRB mót- mælir áform- um um einka- rekinn grunnskóla NÝTT íslenskt sendiráð verður opn- að í Ottawa, höfuðborg Kanada, hinn 1. maí nk. Á næstu vikum gefst einstakling- um, fulltrúum fyrirtækja, samtaka og stofnana kostur á að ræða í utan- ríkisráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, við Hjálmar W. Hannesson, nýút- nefndan sendiherra Íslands í Kan- ada, um hagsmunamál sín þar í landi, viðskiptamöguleika og önnur þau málefni, þar sem utanríkisþjónustan gæti orðið að liði. Nánari upplýsingar og tímapant- anir eru veittar hjá utanríkisráðu- neytinu og í tölvupósti kristin.olafs- dottir@utn.stjr.is Sendiherra með viðtalstíma FRÉTTIR ♦ ♦ ♦ HELGI Ágústsson sendiherra af- henti 27. febrúar sl. Ion Iliescu, for- seta Rúmeníu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Rúmeníu með aðsetur í Kaupmannahöfn. Afhenti trúnaðarbréf ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.