Morgunblaðið - 13.03.2001, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.03.2001, Blaðsíða 13
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MARS 2001 13 Ný þvottavélalína frá Hotpoint Orka Framleiðandi Gerð Góð nýtni Orkunotkun í kWh/ lotu (byggt á stöðluðum prófunarniðustöðum þvottalotu fyrir baðmull við hitan 60°C) Raunnotkun fer eftir því hvernig tækið er notað. Þvottahæfni Þeytivinduafköst Snúningshraði vindu (snún. á mín.) Afköst (baðmull) kg. Vatnsnotkun Hávaði Þvottur (dB(A) re 1 pW) þeytivinding Nánari upplýsingar eru að finna í bæklingum sem fylgja vörunni. Staðall EN 60456 Tilskipun 95/12/EB um merkingar þvottavéla. Slæm nýtni A B C D E F G Þvottavél WMA60 A 1.04 ABCDEFG ABCDEFG 1400 5.5 58 R A F T Æ K J A V E R S L U N HEKLUHÚSINU • LAUGAVEGI 172 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 590 5000 Ein flík Frábært fyrir eina flík sem vegur minna en 1kg, sparar tíma, orku og þvottaefni Tímasparnaður Fyrir fólk sem hefur ekki tíma til að bíða eftir þvottinum. Hægt að nota með öllum þvottakerfum til að spara tíma allt að 30% Mjúk aðgerð Fer vel með vandfarnar flíkur. Dregur úr krumpun og sparar því tíma með straujárnið. Handþvottur Þvær á 25 gráðu hita með mjög mjúkri aðgerð. Flíkur með „hand wash only“ geta farið í þessa þvottavél. 1000 snúninga: kr. 49.900.- 1300 snúninga: kr. 59.900.- 1400 snúninga: kr. 69.900.- 5kg. m/barka: kr. 25.900.- 5kg. m/barka og rakaskynjara: kr. 29.900.- 6kg. barkalaus: kr. 39.900.- 6kg. barkalaus með rakaskynjara: kr. 49.900.- ÞRJÁR GERÐIR AF ÞVOTTAVÉLUM Fáanlegar í hvítu og stálgráu FJÓRAR GERÐIR AF ÞURRKURUM FRÁBÆRIR EIGINLEIKAR Tekur 5,5 kg. af þvotti Þú sérð hvað er mikið eftir af þvottakerfinu í mínútum. Einstakt þvottakerfi fyrir allann handþvott. Einstakt þvottakerfi fyrir aðeins eina flík í einu Hraðþvottur sem styttir kerfin um 33% Hurð opnast 180° og gat á tromlu eru 30sm. 1400 snúninga vinda. Einkunn Nýtni - Nýtir rafmagn eins vel og hægt er Þvottahæfni - Þvær eins vel og hægt er Þeytivinduafköst - Vindur eins vel og hægt er A A A BYLTINGAKENND ÞVOTTAVÉL One Gentle Action Time Saver 1.5kg pakki af Maraþon EXTRA þvottaefni fylgir hverri vél. A: Meiri G: Minni A: Meiri G: Minni ELDUR kviknaði í vélarrúmi Hraunsvíkur GK 90 skömmu fyrir hádegi á laugardag þar sem báturinn lá við bryggju í Þorlákshöfn. Skip- stjórinn segir eldinn hafa verið tölu- verðan en slökkvikerfi bátsins réði að mestu niðurlögum hans. Hraunsvík er 172 brúttólesta netabátur. Óskar Örn Ólafsson skipstjóri sagði í samtali við Morgunblaðið að eldurinn hefði kviknað við öxul- bremsur og stóð eldsúla þar upp þegar vélstjóri kom að. Skipverjar lokuðu þá vélarrúminu og ræstu hal- on-slökkvikerfi í vélarrúmi. Tals- verður reykur barst á millidekk og þykkur reykur var á gangi hjá vist- arverum skipsverja. Talsverðar skemmdir Einn skipverjanna var í káetu sinni þegar eldurinn kom upp. Há- seti setti upp reykköfunartæki, fór að káetu skipverjans og leiddi hann upp á dekk. Ólafur Örn sagði að rafalar í að- alvél væru illa farnir og stjórntæki við skrúfuskurð væru ónýt. Reyk- skemmdir urðu óverulegar. Hann býst við að viðgerðir taki um tvær vikur. Ólafur Örn segir Slökkvilið Þor- lákshafnar hafa verið snöggt á stað- inn en eldurinn var þá að mestu kulnaður. Slökkviliðið reykræsti síð- an bátinn. Ljósmynd/Þorgeir BaldurssonSlökkvilið Þorlákshafnar var fljótt á staðinn en eldurinn var þá að mestu kulnaður. Slökkvi- liðið reykræsti bátinn. Eldur í vélarrúmi Hraunsvíkur GK 90 Tefst frá veið- um í tvær vikur ÚRSKURÐARNEFND fjarskipta- og póstmála hefur fellt úr gildi ákvarðanir Póst- og fjarskiptastofn- unar (PFS) frá 6. og 20. desember s.l. um breytingar á fastagjaldi fyrir tal- síma. Þess í stað skal ákvörðun PFS frá 27. mars 2000 standa. Forsaga málsins er sú að 1. janúar 2000 tók gildi bráðabirgðaákvæði í fjarskiptalögum en það kveður á um að PFS eigi að ákveða fastagjald á síma. Skyldi ákvörðunin taka gildi ekki síðar en 1. apríl sama ár. Í samræmi við þetta ákvað stofn- unin 27. mars síðastliðinn að fasta- gjald af heimilissíma skyldi vera 1.111 krónur og var svokallað WACC-gildi (Weighted Average Capital Cost) miðað við ársreikninga Landssímans frá árinu 1998 haft til hliðsjónar ákvörðuninni. Þegar ársreikningar fyrir árið 1999 lágu fyrir var ljóst að WACC-gildið hefði lækkað og á grundvelli þess tók PFS ákvörðun sína til endurskoðunar og úrskurðaði þann 6. desember sl. að fastagjaldið skyldi lækka og verða 1.051. Eftir mótmæli Landssímans endurskoðaði PFS ákvörðun sína og úrskurðaði þann 20. desember að fastagjaldið af heimilissíma skyldi vera 1.068 kr. Þessu vildi Landssíminn ekki una og kærði úrskurð PFS til úrskurðar- nefndar fjarskipta- og póstmála sem nú hefur fellt úrskurð PFS frá 6. og 20. desember úr gildi. Í niðurstöðu úrskurðarnefndarinn- ar segir að PFS hafi ekki gert fyr- irvara um að leiðrétta ákvörðun sína frá 27. mars ef tilefni gæfist og því hafi mátt ætla að ákvörðunin hafi ver- ið endanleg. Ekki sé um leiðréttingu á bersýnilegri villu að ræða og ekki megi ætla annað en að Landssíminn hafi gefið umræddar upplýsingar eft- ir bestu vitund. Því skal ákvörðun stofnunarinnar frá 27. mars standa óbreytt. Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála um fastagjald talsíma Fyrri ákvörðun felld úr gildi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.