Morgunblaðið - 13.03.2001, Qupperneq 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 13. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Járnsmiðir
Viljum ráða nú þegar tvo járnsmiði
Nánari upplýs. á skrifstofunni, Skúlatúni 4,
Reykjavík, og í síma 530 2700 á skrifstofutíma.
Sjúkrahús Akraness
og heilsugæslustöð
Sérfræðingur
Sjúkrahús Akraness og heilsugæslustöð er sér-
greinasjúkrahús með öfluga og vaxandi starf-
semi. Sjúkrahúsið þjónar íbúum Vesturlands
og víðar. Þá leita íbúar höfuðborgarsvæðisins
í vaxandi mæli þjónustu þess.
Tvær stöður sérfræðinga í kvensjúkdómalækn-
ingum og fæðingahjálp eru lausar til umsókn-
ar. Stöðurnar veitast frá 1. apríl nk. eða eftir
nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veita
Stefán Helgason, yfirlæknir Fæðinga- og kven-
sjúkdómadeildar, og Þórir Bergmundsson,
lækningaforstjóri, í síma 430 6000.
Umsóknum skal skilað inn fyrir 20. mars nk.
Upplýsingar um nám og fyrri störf sendist á
eyðublaði stöðunefndar til Sigurðar Ólafsson-
ar, framkvæmdastjóra SHA, Merkigerði 9,
300 Akranesi.
ⓦ í Huldugil og
Teigahverfi
Upplýsingar
Morgunblaðið
Kaupvangsstræti 1
Akureyri
sími 461 1600.
Blaðburður verður að hefjast um leið
og blaðið kemur í bæinn.
Góður göngutúr sem borgar sig.
Forstöðumaður
Siðfræðistofnunar
Siðfræðistofnun Háskóla Íslands auglýsir starf
forstöðumanns laust til umsóknar. Verkefni
forstöðumannsins felast einkum í umsjón með
rannsóknaverkefnum, málþingum, útgáfu og
daglegum rekstri, svo og fjáröflun til stofnunar-
innar. Jafnframt er gert ráð fyrir að forstöðu-
maður sinni verkefnum á sviði þróunarmála
fyrir Háskólann.
Umsóknarfrestur er til 27. mars 2001.
Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið meist-
araprófi á sviði heimspeki eða siðfræði og hafi
reynslu af stjórnunarstörfum. Umsókn þarf
að fylgja greinargóð skýrsla um menntun um-
sækjanda, rannsóknir, ritstörf svo og yfirlit um
námsferil og störf.
Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðherra
og hlutaðeigandi stéttarfélags. Áætlaður upp-
hafstími ráðningar er 1. apríl 2001.
Umsóknum skal skila til starfsmannasviðs Há-
skóla Íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu,
101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað
og umsækjendum síðar greint frá því hvernig
starfinu var ráðstafað.
Nánari upplýsingar veitir Vilhjálmur Árnason,
formaður stjórnar Siðfræðistofnunar, í síma
525 4356, netfang vilhjarn@hi.is .
Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er
tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans.
http://www.starf.hi.is
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Hins íslenska biblíufélags verður haldinn mánu-
daginn 19. mars kl. 20.00 í Hallgrímskirkju
(suðursal).
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Verkalýðsfélagið Hlíf
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa Verkalýðs-
félagsins Hlífar á ársfund Alþýðusambands
Íslands, sem haldinn verður dagana 28. og
29. maí 2001.
Tillögum með nöfnum 7 aðalfulltrúa og 7 vara-
fulltrúa ber að skila á skrifstofu Hlífar fyrir kl.
16.00, föstudaginn 23. mars nk.
Tillögunum ber að fylgja meðmæli minnst 50
til 60 félagsmanna.
Kjörstjórn Hlífar.
Aðalfundir FFB og FB hf.
Aðalfundur Félags Ferðaþjónustubænda
verður haldinn í Höfðabrekku, Mýrdal, miðviku-
daginn 21. mars nk. og hefst kl. 10:00 árdegis.
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.
Aðalfundur Ferðaþjónustu bænda hf. verður
haldinn í Höfðabrekku Mýrdal fimmtudaginn
22. mars 2001 kl. 10:00 árdegis.
Dagskrá:
1. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.
2. Tillögur um breytingar á samþykktum
félagsins.
3. Önnur mál borin upp með lögmætum hætti.
Vinsamlega hafið samband við Ferðaþjón-
ustu bænda, Höfðabrekku, og skráið ykk-
ur á fundina.
TIL SÖLU
Til sölu
úr þrotabúi Rafmagns og stáls ehf.
Eftirfarandi tæki eru til sölu úr þrotabúi Raf-
magns og stáls ehf.:
● Mikatronik rafsuðuvél 273.
● Kempi Master 1400 rafsuðutransari,
pinnavél.
● ESAB LKB 265 rafsuðuvél.
● ELTO Master rafsuðutrans.
● Miller MP 45E CY50 rafsuðuvél, álsuða.
● Hipertherm Powermax 1100 plasma-
skurðarvél.
● Ferm FM20 súluborvél.
● KEW iðnaðarryksuga.
● Schneler málningarsprauta/sandblástursvél.
● 3 stk. rafsuðutjöld.
● Mercedes Benz sendibifreið, árg. 1989.
● Toyota 4Runner, árg. 1984.
● Lada station, árg. 1989.
● STILL Esslingern diesel lyftari, 5 tonna,
árg. 1975.
● Bílakerra.
Upplýsingar um framangreind tæki gefur Þórir
í s. 896 4980. Tækin eru í eigu þrotabúsins og
verða öll seld í núverandi ástandi án nokkurrar
ábyrgðar seljanda. Tækin verða seld sameigin-
lega eða sitt í hvoru lagi og áskilinn er réttur
til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öll-
um. Skriflegum tilboðum skal skilað til undir-
ritaðs skiptastjóra þrotabúsins á Reykjavíkur-
vegi 60, Hafnarfirði, eigi síðar en föstudaginn
16. mars 2001.
Lögmenn Hafnarfirði ehf.,
Ólafur Rafnsson hdl., skiptastjóri.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Forval
Eimskip — vöruhótel
Fyrir hönd Eimskips er hér með óskað eftir
áhugasömum aðilum til að taka þátt í útboði
á smíði nýbyggingar yfir vöruhótel á athafna-
svæði fyrirtækisins í Sundahöfn í Reykjavík.
Helstu kennitölur:
Grunnflötur byggingar: 17.500 m²
Heildargólfflötur 20.500 m²
Hæð byggingar 18 m
Útboðstími apríl 2001
Áætlað upphaf verks júní 2001
Verktími 9 mánuðir.
Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu VSÓ
Ráðgjafar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík, og
einnig með rafpósti hjá vso@vso.is og
mail@groenewout.com .
Upplýsingum skal skilað á sama stað eigi síðar
en föstudaginn 23. mars 2001 fyrir kl. 16.00.
ÝMISLEGT
Málverk
Fyrir traust fyrirtæki og af sérstöku tilefni leit-
um við að mjög góðu abstraktverki. Má vera
eftir Svavar Guðnason, Karl Kvaran, Þorvald
Skúlason eða Kristján Davíðsson.
Mjög gott verð í boði fyrir rétta mynd.
Ath.: Hvergi lægri sölulaun.
Bárður G. Halldórsson,
símar 565 4360 og 692 5105.
STYRKIR
Stjórn Barnamenningarsjóðs
Auglýst eftir umsóknum
um styrki úr sjóðnum
Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni
á sviði barnamenningar. Til barnamenningar
teljast verkefni á sviði lista og menningar sem
unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku
barna. Á yfirstandandi ári hefur sjóðurinn 2,5
millj. kr. til ráðstöfunar.
Umsóknareyðublöð fást hjá menntamálaráðu-
neytinu. Umsóknir skulu berast menntamála-
ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík,
fyrir 4. apríl 2001. Einnig er unnt að nálgast um-
sóknareyðublöð á heimasíðu ráðuneytisins,
veffang http://www.mrn.stjr.is .
Stjórn Barnamenningarsjóðs,
12. mars 2001.