Morgunblaðið - 13.03.2001, Síða 60
FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Frosta-
skjól, sem er ein af félagsmiðstöðv-
um ÍTR, hélt upp á fimmtán ára af-
mæli sitt á dögunum með því að
bjóða upp á veglega afmælisdagskrá
í heila viku þar sem unglingar í Vest-
urbænum sáu um að skemmta af-
mælisgestum. Útvarp Klessan var
með útsendingar frá Frostaskjóli
alla vikuna og afmælisriti var dreift
til allra íbúa í hverfinu þar sem Vest-
urbæingum var boðið í afmælið.
Kærkomin minningargjöf
Félagsmiðstöðinni bárust afmæl-
iskveðjur og gjafir í tilefni afmæl-
isins. Foreldrar og bróðir Sturlu
Þórs Friðrikssonar, sem lést að
morgni nýársdags af völdum áverka
sem hann hlaut í flugslysi í Skerja-
firði hinn 7. ágúst sl., gáfu félags-
miðstöðinni veglega gjöf, 100.000
krónur til minningar um hann. Verð-
ur þessari rausnarlegu gjöf varið í
unglingastarf í samráði við vini
Sturlu Þórs.
Fjöldi fólks sótti dagskrá Frosta-
skjóls í afmælisvikunni en ekki eiga
allir heimangengt og því fóru ung-
lingar úr Frostaskjóli með afmælis-
köku á Dvalar- og hjúkrunarheimilið
Grund þar sem haldið var upp á af-
mælið með öldruðum. Anna Finn-
bogadóttir og Arnljótur Sigurðsson
léku á selló og þverflautu við mikinn
fögnuð heimamanna sem tóku gest-
unum fagnandi.
En það var ekki bara Frostaskjól
sem átti afmæli því Gunnar Hjálm-
týsson varð 81 árs og sungu ungling-
arnir afmælissönginn fyrir hann.
Ólafur Guðmundsson, fyrrverandi
lögregluþjónn og leikari í kvikmynd-
inni Síðasti bærinn í dalnum, stóð
upp fyrir hönd eldri kynslóðarinnar
og þakkaði unglingunum fyrir gleði-
ríkan dag og Hólm Dýrfjörð kvaddi
gestina með rósum.
Spennandi plötusnúðakeppni
Afmælisvikunni lauk svo með
hinni árlegu Plötusnúðakeppni Sam-
fés, Samtaka Félagsmiðstöðva á Ís-
landi, sem var haldin í Frostaskjóli.
Keppendur voru átta talsins og
komu víðsvegar að af landinu. Kynn-
ir kvöldsins var Erpur Eyvindarson,
betur þekktur sem Johnny National,
og sá hann um að halda stemning-
unni í góðum gír. Dómarar voru
heldur ekki af verri endanum en það
voru þeir, Grétar úr Þrumunni, Dj-
Fingerprint og Dj-Peter Levon.
Það var skemmtilegur endir á af-
mælisviku Frostaskjóls að Jónas Óli
Jónasson, Frostaskjóli, bar sigur úr
býtum í Plötusnúðakeppninni, í öðru
sæti varð Daníel Ólafsson, Gufu-
nesbæ, og í þriðja sæti varð Lilja
Hólm Jóhannsdóttir, Stjörnuveröld,
Akureyri. Lilja er eina stelpan sem
tekið hefur þátt í Plötusnúðakeppni
Samfés en hún tók fyrst þátt í
keppninni í fyrra og varð þá einnig í
þriðja sæti.
Frostaskjól 15 ára
Afmælisveisla í heila viku
Daníel Ólafsson Gufunesbæ, Jón Óli Jónasson Frostaskjóli, Erpur Ey-
vindarson kynnir og Lilja Hólm Jóhannsdóttir Stjörnuveröld.
Jón Óli Jónasson, sigurvegari í plötusnúðakeppninni, hampar bikarnum
sem hann hlaut að launum.
Afmælissöngurinn sunginn fyrir Gunnar Hjálmtýsson.
FÓLK Í FRÉTTUM
60 ÞRIÐJUDAGUR 13. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
TIL margra ára hefur tíðkast hér í
sveit að konur haldi saumaklúbba
og reynt er að halda einn klúbb-
fund á bæ. Byrjað er að halda fund-
ina seinnipart janúar og standa
þeir fram á vor. Hvað fljótlegt er að
komast eina umferð fer eftir veðri
og hvernig er að komast um. Nú í
vetur hefur verið fært um allt og
gengur vel hjá konunum að halda
klúbbfundina og nú síðast á Steins-
túni við Norðurfjörð 9.2. Var það
þriðji saumaklúbbsfundurinn í vet-
ur og eru því einir sex eftir. Karlar
mæta líka og taka í spil og spila
brids eða vist en konurnar sauma í
eða gera aðra handavinnu. Þetta er
eitt af því fáa sem fær fólk hér í
sveit til að koma saman á veturna
og styttir veturinn hjá fólkinu.
... tóku karlarnir í spil.
Morgunblaðið/Jón G. Guðjónsson
Á meðan konurnar prjónuðu ...
Saumaklúbbur
í Árneshreppi
Í HLAÐVARPANUM
Eva - bersögull sjálfsvarnareinleikur
19. sýn. þri. 13. mars kl. 21 örfá sæti laus
„...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri
sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna
og taka karlana með...“ (SAB Mbl.)
fös. 16. mars
Tónleikar - Lög Gunnars Reynis
lau. 17. mars
Rússibanar
Einleikjadagar
Kaffileikhússins 18.-27. mars
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
!"#
$%
&#'
(
&#'
(
&#'
* +,-. #
.$
(
(
&#'
/!- -* - 01#
.$2 !3$
$44
( 567
(
56 7
)
89 /0 - #
$
(
47
( (
&#'
(
(
&#'
::,.0-+ :; -, 4)<)
!, *=>#$ !"# $!% & )?@A( 47
(&#'
)2)3= 7
5 Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
* +,-. #
.$
'
(
(
(
Litla sviðið kl. 20.30:
.9(/ ,.#
"
>' B6/# $
Leikferð — sýnt í Edinborgarhúsinu á Ísafirði kl. 20.30:
.9(/ ,.#
"
>' B6/# $
( )!*:'
,$ $8
/
CCC)
42
)
D
42
)
"+#!!$
,!)
6 $
' )EF
)4)AE?(
6)E )4)AE<)
#
,
G$$: GG
::*
::*
::*
::* ( 2
63= 7
5'
& )
' +
-
$- !
!)
" !$
,!)
5
H<
*44
2=
5
#
67
2# 552 3000
Opið 12-18 virka daga
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
lau 17/3 örfá sæti laus
sun 25/3 laus sæti
fös 6/4 laus sæti
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG KL. 20
fös 16/3 örfá sæti laus
lau 24/3 laus sæti
lau 31/3 laus sæti
Síðustu sýningar!
WAKE ME UP before you go go
þri 13/3 kl. 20 laus sæti
mið 14/3 kl. 20 örfá sæti laus
mán 19/3 kl. 20
AÐEINS 3 SÝNINGAR EFTIR
530 3030
Opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN KL. 20
Frumsýn. mið 21/3 UPPSELT
fim 22/3 A&B kort gilda UPPSELT
lau 24/3 kl. 16, C&D kort, UPPSELT
sun 25/3 E kort gilda, UPPSELT
þri 27/3 F&G kort gilda, UPPSELT
mið 28/3 H&I kort gilda, UPPSELT
fim 29/3 örfá sæti laus
fös 30/3 UPPSELT
lau 31/3 kl. 16 laus sæti, Aukasýning
sun 1/4 örfá sæti laus
mið 4/4 örfá sæti laus
fim 5/4 örfá sæti laus
lau 7/4 UPPSELT
sun 8/4 örfá sæti laus
mið 11/4 laus sæti
fim 12/4 laus sæti - Skírdagur
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn-
ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik-
húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í
síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is
Stóra svið
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
Fim 15. mars kl. 20 - UPPSELT
Lau 24. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fim 29. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
MENNINGARVERÐLAUN DV 2001
Sýningum lýkur í mars
BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring
Fös 16. mars kl. 20 Forsýn. - miðar kr. 1000.
Lau 17. mars kl. 19 Frumsýning - UPPSELT
Fim 22. mars kl. 20 Aukasýning
Fös 23. mars kl. 20 2. sýning - ÖRFÁ SÆTI
Fös 30. mars kl. 20 3. sýning
Lau 31. mars kl. 19 4. sýning
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Sun 18. mars kl. 14 - UPPSELT
Lau 24. mars kl. 13 - UPPSELT
Sun 25. mars kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 31. mars kl 13 - UPPSELT
Sun 1.apríl kl 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 8. apríl kl 14
Sun 22. apríl kl 14
Sun 29. apríl kl 14
ÍD
KRAAK EEN OG KRAAK TWEE e. Jo
Strömgren
POCKET OCEAN e. Rui Horta
Sun 25. mars kl. 20 – 4. sýning
Sun 1. apríl kl. 20 – 5. sýning
Fim 5. apríl kl. 20 – 6. sýning
Litla svið
ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh
Fim 15. mars kl 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 24. mars kl 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fim 29. mars kl. 20
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR!
BARBARA OG ÚLFAR – SPLATTER:
PÍSLARGANGAN
Lau 17. mars kl 19
– VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA
ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab
Sun 18. mars kl. 19- ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 25. mars kl. 19
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Nemendaleikhúsið
sýnir
STRÆTI
eftir Jim Cartwright
", )
(
&#'
(
(
&#'
&#'
).!
7
2#>4)<)
6
55<I)
6J6
! 567
'4 =
)
! !
6$
J
4
4)AKI$#67
7
)5
HL<H)
CCC)
4#)