Morgunblaðið - 13.03.2001, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 13.03.2001, Blaðsíða 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 13. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10. Vit nr. 191 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 183. ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit nr. 203.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 14. Vit nr. 209. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 210.  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl.8 og 10.15. Vit nr. 197. Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 204. EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal.Vit nr.194 Sýnd kl. 8 og 10.15.Vit nr. 166. Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Gamanmynd í stíl Who framed Roger Rabbit með Robert De Niro, Renne Russo, Randy Quaid, John Goodman og Whoopi Goldberg í aðalhlutverki Gíslataka í frumskógum S-Ameríku Þeir eru komnir til að bjarga heiminum!  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.is Spennumyndin sem stjörnuparið Russell Crowe og Meg Ryan urðu yfir sig ástfangin í www.sambioin.isSýnd kl. 5.45,8 og 10.30. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.  Rás 2 1/2 MBL 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com HELEN HUNT FARRAH FAWCETT LAURA DERN SHELLEY LONG LIV TYLER m y n d e f t i r R O B E R T A LT M A N h ö f u n d S h o r t c u t s o g T h e P l a y e r ELE F F E L E ELLE L LI LE RICHARD GERE HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919  ÓHT Rás 2 ÓFE Sýn  DAGUR  SV Mbl Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.45. B. i. 14. Frumsýning Billy Elliot er tilnefnd til BAFTA verðlauna og Óskarsverðlauna 12 3ja Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. GSE DV  HL Mbl  ÓHT Rás 2 ÓFE Sýn Gíslataka í frumskógum S-Ameríku Spennumyndin sem stjörnuparið Russell Crowe og Meg Ryan urðu yfir sig ástfangin í Sýnd kl. 6. 1/2 Kvikmyndir.is  HK DV  Kvikmyndir.com Tilnefnd til 2ja óskarsverðlauna: Besta handrit byggt á áður útkomnu efni og besta kvikmyndataka. 1/2 ÓFE.Sýn  Bylgjan MEG RYAN RUSSEL CROWE Sýnd kl. 8 Bíldshöfða 6 · Sími 515 7025 Tryggvabraut 5 · Akureyri · Sími 462 2700 www.brimborg.is Opiðfrá9-18virkadagaog11-16laugardaga Einstakir Skrd:3/1999Ekinn28.000km Vél:2400cc,170hö 4dyra,sjálfskiptur Verð3.450.000kr. Leitaðuaðnotuðumbílá brimborg.ismeðöflugriog hraðvirkri leitarvél.Komduí 1000fermetrasýningarsal okkaraðBíldshöfða6og skoðaðufjöldanotaðraúrvals- bíla.Settuöryggiðáoddinn ogtryggðuþérgóðanbíl. Bifreiðinertilsýnisí neðrisalBrimborgar. Búnaður m.a Rafmagn í rúðum Samlæsing Rafdrifnir speglar Líknabelgir Geislaspilari 4 diska Hleðslujafnari Hliðarspeglar með ljósi Sóllúga rafdrifin með gleri Graffít grátt leðurstýri Glasahaldarar Soft leður Þjófavörn Þokuljós Innbyggður GSM sími Álfelgur 16" Aksturstölva Vökvastýri Abs Cruise control Sport sæti og m.flr. VolvoS80 VERÐLAUNAHÁTÍÐ Samtaka kvikmynda- leikara í Bandaríkjunum (Screen Actors Guild) fór fram á sunnudaginn en þar verðlauna leik- arar þá sem þeim þykir upp úr hafa staðið úr röðum sinna manna. Vettvangurinn hefur löngum þótt ágæt vísbending um hvaða leik- arar komi til með að hreppa hnossið á Ósk- arnum, því leikarar í samtökunum skipa stóran hluta Óskarsakademíunnar. Þau Juliu Roberts og Benicio Del Toro ættu því að fara að semja þakkarræður sínar strax því þau voru valin besta leikkonan og leikarinn, hún fyrir Erin Brockovich en hann fyrir Traffic. Bresku leik- ararnir Albert Finney og Judy Dench voru út- nefnd bestu aukaleikararnir, hann fyrir Erin Brockovich en hún fyrir Chocolat. Hátíðin sker sig nokkuð úr með því að út- nefna myndir og sjónvarpsþætti sem þóttu innihalda bestu leikframmistöðuna yfir það heila. Leikaralið Traffic þótti hið besta sem sást í nokkurri mynd á síðasta ári og liðið á for- setavaktinni í West Wing-þáttunum hlaut sam- bærileg verðlaun í flokki sjónvarpsþátta. Bestu sjónvarpsleikararnir koma þar að auki úr stjórnmáladramanu sigursæla, þau Martin Sheen og Allison Janney. Robert Downey yngri úr Ally McBeal og Sarah Jessica Parker úr Sex and the City voru valin bestu gaman- leikararnir en Will og Grace þóttu skarta fram- bærilegasta leikaraliðinu. Verðlaunahátíð Samtaka kvikmyndaleikara Roberts og Del Toro stóðu upp úr Reuters Benicio Del Toro með verðlaunagripi sína tvo sem hann hlaut fyrir frammistöðu sína og félaga sinna í Traffic. ENGLAR alheimsins, kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, var valin besta erlenda kvikmyndin á 16. kvikmyndahátíðinni í Santa Barbara í Kaliforníu (Santa Barbara Film Festival) sem lauk í gær, sunndag. Myndin var valin úr hópi 32 kvikmynda sem flestar áttu það sameiginlegt að vera fulltrúar landa sinna í forvali til Óskarsverðlauna. Rík áhersla er lögð á svokallaðar óháðar kvikmyndir, myndir sem enn hafa ekki hlotið stóran dreifingarsamning, á hátíðinni í Santa Barbara en velgengni þar hefur oft einmitt aðstoðað myndir við að vekja athygli stóru dreifingaraðilanna í kvikmyndaheiminum. Besta myndin var valin Acts of Worships eftir Rosemary Rodriguez en Amy’s Orgasm vakti hvað mesta athygli og fékk áhorfendaverð- laun. Englar alheimsins hafa áður hlotið áhorf- endaverðlaun á Evrópsku kvikmyndaverð- laununum 2000 fyrir leikframmistöðu Ing- vars E. Sigurðssonar, handritsverðlaun á Gautaborgarhátíðinni, sérstök meðmæli dómnefndar og The Main Fipresci-dóm- endaverðlaunin á alþjóðlegu kvikmyndahá- tíðinni í Karlovy Vary og hún var valin besta myndin á Film By The Sea-hátíðinni í Hol- landi. Kvikmyndahátíðin í Santa Barbara Englar alheims- ins besta er- lenda myndin Ingvar og Englarnir féllu í góðan jarðveg á hátíðinni í Santa Barbara. „FALL er fararheill,“ sagði ein- hver. „Það sem drepur þig ekki gerir þig aðeins sterkari,“ sagði svo annar. En er fall fararheill ef það drepur þig? Og ef svo er, er maður þá bara veikgeðja, dauður aumingi? Ed Brubaker er höfundur sem virðist vera heillaður af glæpasögum og fjölskyldulífi. Hann vakti fyrst á sér athygli þegar hann gerði fjög- urra blaða ser- íuna Scene of the crime fyrir Vert- igo/DC Comics í hittifyrra. Saga sem sagði frá einkaspæjara sem flæktist inn í fjölskyldumorðdrama þar sem eng- inn var það sem hann sýndist, nema náttúrlega að sá hinn sami væri dauður. Það ævintýri varð ekki til þess að bæta magasár aðalpersón- unnar sem var á sama tíma að berjast við alla þá Einn daginn þegar Kirk ákveður að koma June á óvart og búa til nýtt blómabeð í garðinum hennar, finnur hann veski grafið í moldinni. Hann segir henni ekki frá því heldur grandskoðar innihaldið og verður heltekinn af dulúð fundarins og er staðráðinn í því að koma veskinu til eiganda síns. Í því eru skilríki en þeg- ar hann leitar stúlkunnar kemst hann að því að hún var drepin níu ár- um áður og málið er enn óupplýst. Að sjálfsögðu tengist „vinnuveitandi“ Kirks málinu en það væri ekki kurt- eisi að blaðra því svona í fjölmiðlana. Það sem gerir sögur Brubakers mjög athyglisverðar er hve vel hann nær að fanga hversdagsleikann, stór kostur sem gerir sögur hans þeim mun trúverðugri. Sögupersónur hans eru einnig nægilega gallaðar til þess að vera trúanlegar. Hér eru engar hetjur á ferð, jafnvel er hægt að tala um algjörar gungur því les- andinn er ansi langt frá því að líta upp til þeirra. Sagan verður jafnvel meira spennandi vegna getuleysis aðalsögupersónunnar. Bókin er stutt, auðlesin en þó hin besta skemmtun. MYNDASAGA VIKUNNAR Er fall fararheill? The Fall eftir Ed Brubaker. Teikn- uð af Jason Lutes. Útgefin af Drawn & Quarterly, febrúar 2001. Fæst í myndasöguverslun Nexus. Birgir Örn Steinarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.