Morgunblaðið - 13.03.2001, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 13.03.2001, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MARS 2001 65 www.sambioin.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit nr. 194. Sýnd kl. 10. B.i. 14. Vit nr. 191. Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 3.50. Vit nr. 204. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 166. Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Sýnd kl. 4, 6.30, 8 og 10.35. B. i. 14. Vit nr. 209. Gíslataka í frumskógum S-Ameríku Spennumyndin sem stjörnuparið Russell Crowe og Meg Ryan urðu yfir sig ástfangin í  Kvikmyndir.is Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Engin sýning í dag. Vit nr. 197. www.sambioin.is Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Engin sýning í dag. Vit nr. 187. Sýnd kl. 6. Enskt tal. Vit nr. 195.Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 14. Vit nr. 191. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 166. Ein allra vinsælasta myndin í USA á undanförnum mánuðum með Óskarsverð- launahafanum Denzel Washington. Mögnuð mynd sem situr í þér! Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Mel Gibson Helen Hunt Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Skríðandi tígur, dreki í leynum 1/2 Kvikmyndir.is / ÓHT Rás 2 What Women Want Óskarsverðlauna- tilnefningar 10 EMPIRE Óskarsverðlaunatilnefningar0 HENGIFLUG Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Yfir 23.000 áhorfendur. Missið ekki af þessari SV Mbl Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Besta mynd ársins á yfir 45 topp tíu listum! Yfir 40 alþjóðleg verðlaun! Claroderm þvottapokinn hreinsar óhreinindi og fitu, jafnvel úr fínustu svitaholum, gefur húðinni hreint og ferskt útlit. Húðhreinsun án allra kemiskra hreinsiefna. Húðvandamál og bólur? Claroderm Apótek Lyfja Lyf & heilsa APÓTEK APÓTEK ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýndi sl. föstudagskvöld sænska leikritið Laufin í Toscana eftir Lars Norén, sem er eitt athyglisverðasta leik- skáld Norðurlanda, og aldarinnar að mati sumra. Þar segir frá sjálfhverfri sænskri gyðingafjölskyldu í tilvistarkreppu. Hún lætur sig litlu skipta örlög for- feðranna eða þeirra sem erfa eiga landið. Leikararnir þykja ná undraverð- um tökum á hlutverkum sínum í leikstjórn Viðars Eggertssonar, en mesta kátínu vakti Stefán Jónsson í hlutverki hins leiðinlega Húberts sem fjölskyldan neyðist til að um- gangast. Leikmynd Snorra Freys Hilm- arssonar nær langt fram í sal og innlimar áhorfendur í líf persón- anna, og tónlist Sigurðar Bjólu túlkar ógnina. Gagnrýnandi Morgunblaðsins segir verkið það áhugaverðasta á leikárinu og jafnvel ógleymanlega upplifun. Mikil stemmning var í salnum og aðstandendur verksins ákaft hylltir í lok sýningarinnar. Á eftir var frumsýningarteiti í Kristalssalnum og þar gafst starfs- mönnum Þjóðleikhússins tækifæri til að þakka Jóhönnu Norðfjörð sýningarstjóra fyrir samstarfið, en Laufin í Toscana er seinasta sýn- ingin sem hún mun starfa við eftir áratuga farsælt starf hjá Þjóðleik- húsinu. Einstök upplifun Morgunblaðið/Jón Svavarsson Kristbjörg Kjeld óskar Valdimari Flygenring til hamingju með túlkun hans á mið- aldra leikskáldinu Ólafi. Jóhanna Norðfjörð sýningar- stjóri afhendir leikkonunni Nönnu Kristínu Magnúsdóttur blómvönd. Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Matthías Johannessen, formaður Þjóðleikhúsráðs, ræðast við. Jón Þórisson heilsar upp á eig- inkonuna Ragn- heiði Steindórs- dóttur og Stefán Jónsson að sýn- ingu lokinni. Laufin í Toscana frumsýnd í Þjóðleikhúsinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.