Morgunblaðið - 04.07.2001, Page 13
Vissir hlutir verða eingöngu
afhjúpaðir fyrir tilviljun.
Bruce Willis og Samuel L. Jackson í
stórgóðri mynd sem inniheldur
ógleymanlega fléttu.
Eitthvað fyrir alla á næstu leigu
Unbreakable Crouching Tiger,
Hidden Dragon
Meet the Parents Wonder Boys
The Sixth Day O Brother,
Where Art Thou
Sugar & SpiceThe Replacements
Hvað er ein notuð sál í skiptum fyrir
7 óskir? Brendan Frazer þarf að gæta
sín því framundan er bæði óvænt
og sprenghlægileg atburðarás.
Bedazzled The YardsThe Family Man
Í þetta sinn verður
hasarinn ískaldur.
Cuba Gooding Jr. og Skett Ulrich í
gamansamri og þrælspennandi
hasarmynd.
Chill Factor
Fyrst kemur ástin, síðan yfirheyrslan.
Robert De Niro og Ben Stiller í frábærri
gamanmynd sem allir verða að sjá.
Ævintýraleg atburðarás þar sem hefndin,
ástin og ótrúlegar bardagalistir eru
í hávegum hafðar.
Óáreiðanleg. Ófyrirsjáanleg.
Ógleymanleg.
Frá Curtis Hanson leikstjóra
L.A. Confidential kemur snilldarmynd
þar sem Michael Douglas fer á kostum.
Stundum verða sætar stelpur
að setja upp grímu.
Bráðfjörug og hressileg mynd um k
lappstýrur sem taka málin í sínar hendur.
Nú geta aularnir
sýnt hvað í þeim býr.
Stórstjörnurnar Keanu Reeves og Gene
Hackman í ærslafullri gamanmynd.
Þeir klónuðu rangan mann!
Arnold Schwarzenegger er
mættur tvíefldur til leiks í
þrælgóðri spennumynd.
Þeir eru með áætlun –
en alls enga hugmynd!
George Clooney og fjöldi traustra
leikara í enn einni snilldar myndinni
frá Cohen bræðrum.
Hvað myndir þú gera
ef þú fengir annað tækifæri?
Nicolas Cage í rómantískri gamanmynd
sem allir ættu að sjá sér til skemmtunar
og upplyftingar.
Ekkert er hættulegra en saklaus maður.
Mark Wahlberg og Joaquin Phoenix í
spennumynd sem fengið hefur
toppdóma gagnrýnenda.