Morgunblaðið - 04.07.2001, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 04.07.2001, Qupperneq 44
FÓLK Í FRÉTTUM 44 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Andsetinn (Possessed) H r o l l v e k j a Leikstjórn Steven E. De Souza. Að- alhlutverk Timothy Dalton, Henry Czerny. (100 mín.) Bandaríkin 2000. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. ÞESSI sjónvarpsmynd er sögð fjalla um eina særingartilfellið sem kaþólska kirkjan hefur fyrirskipað og skjalfest í samtímanum. Sú harða rimma við drottn- arann í neðra var háð á 7. áratugnum í Bandaríkjunum, þegar hann á að hafa tekið sér ból- festu í líkama ungs rauðhærðs dreng- hnokka. Timothy Dalton leikur prestinn sem framkvæmir særinguna, þjakaður af samviskubiti og eftirsjá vegna atviks sem átti sér stað þegar hann var her- prestur í síðari heimsstyrjöldinni. Þrátt fyrir að hér eigi augljóslega að vera á ferð hrollvekja, þá er þessi ótrúlega saga alveg undarlega lítið spennandi og ekki vitund skelfileg. Það er erfitt að henda reiður á hvað veldur, of lík hinni langtum betri The Excorcist eða hreinlega alltof jarð- bundin? Það liggur nærri að halda að handritið sé eiginlega bara einhver B.A. ritigerð, svo þurrt og leiðinlegt er það og ekki bjargar fúli-Bond, hann Dalton, neinu. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Svæfandi særingar LARA CROFT – Tomb Raider – var sú mynd sem flestir höfðu áhuga á að sjá í bíóhúsum landsins um síðustu helgi. Myndin var frum- sýnd formlega á föstudag og ekk- ert skrítið að landinn væri forvitinn að sjá hana í ljósi þess að tökur fóru að stórum hluta fram á há- lendinu, þar sem Lara eltist við vonda karla, vaðandi alíslenskt jök- ulkrapið upp að hnjám. Tomb Raider hefur gengið hreint bærilega vestra og virðist ætla að skila vænum hagnaði, eins og reyndar búist var við af svo stórri sumarmynd. Myndin er önnur tveggja erlendra mynda sem uppfyllir tilskildar kröfur um að fá end- urgreitt frá íslenska ríkinu 12% af þeim kostnaði sem fór í tökurnar hér á landi. Ætti hagur framleið- enda því að vænkast enn við þá fúlguna. „Myndin hefur fengið rífandi aðsókn síðan hún var forsýnd á fimmtudag,“ segir Magnús Gunnars- son hjá dreifingaraðil- anum Myndformi. „Frá fimmtudegi til sunnudags sóttu hana 10.800 manns og það þrátt fyrir að veðrið hafi verið frábært yfir mestanpart helgarinn- ar.“ Hann bætti við að þrjú þúsund manns hafi svo séð myndina á mánudags- kvöldið og telur því útlitið bjart, gerir ráð fyrir að yfir 30 þúsund manns sjái myndina:„Við höfum óhikað sett markið á 40 þúsund.“ Magnús segir að umfjöllunin sem myndin hefur fengið í fjölmiðlum vegna tengsla hennar við Ísland hafi eflaust sitt að segja um áhug- ann en bætir við að hér sé þar að auki á ferð alveg skotheld ævin- týramynd, svona ekta afþreying sem bíóunnendur sæki eftir á þess- um árstíma. Önnur tíðindi af listanum eru þau að sænska myndin Tillsamm- ans er komin í 6. sætið en þetta er nýjasta mynd Lukasar Moodysson- ar, þess er gerði hina mögnuðu og vinsælu unglingamynd Fucking Åmål. Tillsammans fjallar um líf nokkurra ungmenna sem búa saman í kommúnu og hefur hún gert það gott á kvikmyndahá- tíðum víða um heim undanfar- ið. Síðasta skal telja bresku myndina About Adam sem er komin í 10. sætið en þar fer lítil og nett rómantísk gamanmynd með hjartað á réttum stað með ný- stirninu Kate Hud- son, úr Al- most Famo- us, í einu aðalhlutverka.                                                  !        "      "    #         $%&                     !"# $$ %&  !   $ "  !    (  # )*   ++ ,  - (.   %                & ' ( ) * & + , - & . / '0 '' '+ '* '( ') (+ ', 1  2 ( ) ( - 2 ( - + 2 . * - '0 ') '/ / - , / 3 45678 9417 5678 :2; %5118 5678 <% 61 =58 3 45678 567 :18 < 5678 &> 567 <% 61 67!? 8 6758 < 5678 &> 67 <%8 :1 8 9@61 67!? 8 &> 67 :1  =58 3 45678 567 :18 "   9417 567 9417 567 67!? 8 < 5678 &> 67 :1   >? 5678 3 4567  >? 567 67!? 8 < 5678 :1 8 A%>?  67!? 8 :1 8 9%>?  9417 567 6758 :1  67!? 8 9@61 675 67!? 8 < 567 =5 B#%>?  =5 Sannkölluð Croft í krapinu Laðandi-Lara. Tomb Raider vinsælasta bíómynd helgarinnar ÍÞRÓTTIR mbl.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Á leikferð um landið:                !" !  ! #$ %  !&'## (&!#)  * !  !#+    !# , -&./-  & #     !" #"  $% $&''()& % *+ "" ,% &-- ..'//**!""0+1!2/! 333  & (   $4 & (  HEDWIG KL. 20.30 Forsýning mið 4/7 UPPSELT Frumsýning fim 5/7 UPPSELT Lau 7/7 A,B,C,D,E,F,G,H&I kort gilda örfá sæti laus Fös 13/7 Lau 14/7 Hádegisleikhús KL. 12 RÚM FYRIR EINN fim 5/7 nokkur sæti laus Miðasalan er opin frá kl 10-14 alla virka daga og frá kl 17-20 á sýningarkvöldum. Hópasala er í síma 530 3042 og skrifstofusími er 530 3032 eða 530 3037. midasala@leik.is — www.leik.is Miðasölusími er 530 3030 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fös 6. júlí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 14. júlí kl. 20 - NOKKUR LAUS SÆTI Lau 21. júlí kl. 20 - LAUS SÆTI Fös 27. júlí kl. 20 - LAUS SÆTI Síðustu sýningar í sumar WAKE ME UP e. Hallgrím Helgason Stórsöngleikur Leikfélagsins WMU Verslunarskóla Íslands Í KVÖLD: Mið 4. júlí kl. 20 – Frumsýning Lau 7. júlí kl. 20 Sun 8. júlí kl. 20 Ath. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Stóra svið                             

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.