Morgunblaðið - 21.07.2001, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 21.07.2001, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2001 47 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6. B.i. 12 Sýnd kl. 8. B.i. 16 Sýnd kl. 6 og10.  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Sýnd kl. 4. EÓT Kvikmyndir.is Dýrvitlaus og drepfyndinn Sýnd kl. 4, 8 og10 Með Rob Schneider úr Deuce Bigalow: Male Gigolo Frá höfundum Big Daddy Keanu Reeves og James Spader Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10. www.sambioin.is Sýnd kl. 2, 4 og 6.. Ísl tal. Vit nr. 245 Sýnd kl. 6, 8 og 10.Vit nr 243. Kvikmyndir.com  strik.is Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. FRUMSÝNING Græna tröllið SHREK hefur allstaðar heillað heimsbyggð alla og nú er röðin komin að Íslandi. Sjáið eina skemmtilegustu og stærstu kvikmynd ársins. Með íslensku og ensku tali. Dýrvitlaus og drepfyndinn Kvikmyndir.com Ó.H.T.Rás2 Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 2 og 6 . Vit nr 249. Sýnd kl. 2, 4 og 6 . Ísl tal. Vit nr. 245 Sýnd kl. 4, 8og 10. Vit nr 243. Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr 243. Kvikmyndir.com  strik.is Á þessum hraða eru það eðlishvötin sem ráða! Frábær kappakstursmynd í leikstjórn Renny Harlin (Die Hard 2, Cliffhanger, Deep Blue Sea) Spenna á yfir 380 km hraða! FRUMSÝNINGFRUMSÝNING Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. Kvikmyndir.com One Night at McCool´s er sýnd í Regnboganum MAGNAÐ BÍÓ  Kvikmyndir.com  Hausverk.is Geggjuð gamanmynd frá leikstjóra Ghostbusters! Sýnd. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd. 2, 4, 6, 8 og 10. Dýrvitlaus og drepfyndinn Með Rob Schneider úr (Deuce Bigalow: Male Gigolo.) Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. www.laugarasbio.is Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler Dýrvitlaus og drepfyndinn Sýnd kl. 2, 4 og 10. B. i 12 ára. Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. FRUMSÝNING Græna tröllið SHREK hefur allstaðar heillað heimsbyggð alla og nú er röðin komin að Íslandi. Sjáið eina skemmtilegustu og stærstu kvikmynd ársins. Með íslensku og ensku tali. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Ísl tal Sýnd kl. 6, 8 og 10. enskt tal Kvikmyndir.com KANADÍSKA söngkonan Jacquie Jeans er nú stödd á Íslandi í annað sinn og ætlar að syngja með Garginu á Player’s Club í Kópa- vogi í kvöld. „Ég verð hér í þrjár vikur en kom áður í mars og söng þá með Snillingunum á Kaffi Reykjavík, sem var mjög skemmtilegt. Nú er ég komin aftur og það er mjög gaman hjá okkur og strákunum í Garginu,“ segir Jac- quie brosandi. Blúsrokk-standardar í algleymingi Jacquie er reyndar upphaflega frá Írlandi og finnst sérlega gaman að koma til Íslands, þar sem allt minnir hana á gamla landið hennar. Hún býr núna í Toronto þar sem hún er í nokkrum hljómsveitum, en að- alsveitin er The Essentitials, en uppáhalds- sveitin hennar er órafmögnuð þar sem eru þrjár söngkonur sem syngja í röddum. Þótt að Jacquie syngi allar tegundir tónlistar kýs hún að kalla sig blúsrokksöngkonu og ætlar að standa undir þeim titli í kvöld. „Við ætlum að leika og syngja þessa gömlu og góðu blúsrokk-standarda. Þegar við byrjuðum að æfa vorum við fljót að finna allavega þrjátíu lög sem við kunnum öll og fílum,“ segir Jacquie og nefnir nokkra eðal- slagara sem eiga eftir að gera það gott í kvöld. „The Thrill is Gone“ er eitt af mínum uppáhaldslögum. Ég þarf virkilega að finna fyrir lögunum áður en ég syng þau og þetta er eitt af þeim. „Mustang Sally“ þekkja all- ir, „Have I Told You Lately That I Love You?“ finnst mér alltaf mjög fallegt lag og Santana-lögin eru góð einsog „Black Magic Woman“. Við erum með fullt af lögum sem fólk getur dansað við.“ Og söngkonan hefur góða sögu að segja af íslenskum áheyrendum. „Þið kunnið sko að skemmta ykkur!“ segir hún og skellihlær. „Eftir seinustu ferð mína hingað þurfti ég að segja öllum heima frá því. Það er bara alveg sérstakt samband milli tónlistarmanna og áheyrenda og svo auðvelt að ná til fólksins. Ég syng eina nótu og allir eru komnir í stuð. Það er ótrúlegt og ég nýt þess virkilega að syngja fyrir ykkur,“ segir þessi bros- og hláturmilda blúsrokk- söngkona sem er glöð að vera komin til Ís- lands og margir verða sjálfsagt glaðir að heyra í í kvöld. Jacquie Jeans og Gargið á Player’s Club Auðvelt að ná til ykkar Morgunblaðið/Ásdís Jacquie lofar góðu stuði á Player’s Club í kvöld. STJÖRNUPARIÐ Brad Pitt og Jennifer An- iston hafa nú höfðað mál gegn fyrirtækinu sem hannaði og smíðaði giftingarhringana þeirra. Hjónakornin skrifuðu undir samning á sín- um tíma um að ítalska fyrirtækið Damani myndi ekki framleiða fleiri hringa af sömu gerð og voru sérhannaðir fyrir þau. Brad og Jennifer, sem giftu sig í júlí í fyrra, hafa nú borist fregnir af því að Damani standi fyrir sölu á eftirlíkingum á gifting- arhringum þeirra, bæði í verslunum sínum og á Netinu. Til að ekki leiki nokkur vafi á upprunanum hafa hringarnir svo verið nefndir „Demants- skreyttir hvítagullshringar Brads og Jenni- fer“. Ef sölu verður hætt á hringunum í kjöl- far málsóknarinnar fer hver að verða síðastur að verða sér úti um eitt par, því hver vill ekki eiga giftingarhringa eins og Brad og Jennifer? Brad og Jennifer höfða mál gegn gullsmíðafyrirtæki Giftingarhring- arnir fjölda- framleiddir Reuters Hönd á læri en hvergi sést í hvítagulls- hringana eftirsóttu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.