Morgunblaðið - 08.08.2001, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2001 43
Grafískur
hönnuður
og myndlistamaður með mikla reynslu
óskar eftir starfi. Upplýsingar veitir
Steingrímur Eyfjörð í síma 869 4869.
ATVINNA ÓSKASTLandsbyggðin
— umboðsmenn óskast
Fasteignasalan Hóll hyggst á næstu mánuðum
stórauka þjónustu sína og samvinnu við lands-
byggðina með því að setja upp umboðsskrif-
stofur um allt land. Leitað er eftir ábyrgum aðil-
um sem hafa áhuga á að taka að sér umboðs-
mennsku í sinni heimabyggð. Um er að ræða
milligöngu við sölu húseigna, jarða, fyrirtækja
og skipa. Upplýsingar sendist auglýsingadeild
Mbl. merktar: „Hóll — umboðsmenn" eða á
netfang holl@holl.is .
Afgreiðsludeild
Reykjavík
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða fólk
til framtíðarstarfa í afgreiðsludeild félagsins
að Fosshálsi 1 í Reykjavík.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
félagsins að Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfs-
stöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi.
Nánari upplýsingar veitir Bjarni Stefánsson
starfsmannastjóri í síma 575 6000.
Nánari upplýsingar um SS er að finna á heima-
síðu fyrirtækisins www.ss.is .
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Útboð
F.h. Grímsnes- og Grafningshrepps er
óskað eftir tilboðum í eftirtalin verk:
I. Raðhús að Borgarbraut 22, 24 og 26,
Grímsnesi. Um er að ræða fullbúnar íbúðir,
ein íbúð 85 m2 og tvær íbúðir 66 m2 að grunn-
flatarmáli. Burðarvirki er úr timbri.
Verklok: 1. apríl 2002.
Opnun tilboða: Þriðjudaginn 14. ágúst kl. 11.00
á Verkfræðistofu Guðjóns Þ. Sigfússonar ehf.,
Austurvegi 44, Selfossi.
II. Vatnsveita að sumarhúsum í landi
Klausturhóla, Grímsnesi. Um er að ræða
vatnsveitu, um 4,6 km. af 65 mm og 50 mm
leiðslum, er tengist inn á vatnslögn við Borg.
Verklok: 1. des. 2001.
Opnun tilboða: Þriðjudaginn 14. ágúst kl. 10.00
á Verkfræðistofu Guðjóns Þ. Sigfússonar ehf.,
Austurvegi 44, Selfossi.
Útboðsgögn fyrir ofangreind útboðsverk fást
á Verkfræðistofu Guðjóns Þ. Sigfússonar ehf.,
Austurvegi 44, Selfossi, gegn kr. 10.000.- skila-
gjaldi.
Grímsnes- og Grafningshrepp-
ur.
Heimilisiðnaðar-
safnið á Blönduósi
Viðbygging - stækkun
Stjórn Heimilisiðnaðarsafnsins á
Blönduósi, óskar eftir tilboðum í við-
byggingu við Árbraut 29 á Blönduósi.
Verkið felur í sér uppsteypu kjallara og
hæðar, gerð þaka, byggingu tengiganga
við eldra hús, fullnaðarfrágang viðbygg-
ingar að utan sem innan og fastar inn-
réttingar. Byggingin er samtals 348 m2.
Vettvangsskoðun verður haldin
15. ágúst 2001 kl. 10.00 að viðstöddum
fulltrúa verkkaupa.
Verkinu skal að fullu lokið 1. febrúar 2003.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á
kr. 15.000 frá og með föstudeginum
10. ágúst 2001 kl. 13.00 á Teiknistofu
Guðrúnar Jónsdóttur, Tjarnargötu 4, 101
Reykjavík og á Bæjarskrifstofu Blöndu-
óss, Húnabraut 6, 540 Blönduósi.
Tilboðin verða opnuð á bæjarskrifstofu
Blönduóss, Húnabraut 6, Blönduósi,
þriðjudaginn 28. ágúst 2001 kl. 11.00 að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Stjórn Heimilisðnaðarsafnsins
á Blönduósi
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur vegna Hitaveitu
Þorlákshafnar er óskað eftir tilboðum í lagn-
ingu stofnpípu fyrir Grímsnesveitu, frá virkj-
unarsvæði í Öndverðarnesi-1 til sundlaugar
við Írafoss (Syðri-Brú) í Grímsnes- og Graf-
ningshreppi, alls um 11.200 m.
Útboðið nær til jarðvinnu og frágangs á pípum
ásamt tilheyrandi búnaði s.s. samsetningum,
lokum, greiningum o.fl. Pípur eru foreinangrað-
ar stálpípur.
Helstu magntölur pípuvinnu eru:
DN200/315 mm: 9.920 m
DN250/400 mm: 1.280 m
Helstu magntölur jarðvinnu eru:
Skurðgröftur: 8.500 m3
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með
8. ágúst 2001 gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 22. ágúst 2001 kl. 11:00,
á sama stað.
OVR101/1
TILKYNNINGAR
Hallsvegur í Reykjavík
tveggja akreina vegur frá Fjallkonuvegi
að Víkurvegi.
Mat á umhverfisáhrifum — úrskurður
Skipulagsstofnunar.
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt
lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum.
Fallist er á lagningu Hallsvegar, tveggja akreina
vegar frá Fjallkonuvegi að Víkurvegi eins og
framkvæmdinni er lýst í framlögðum gögnum
framkvæmdaraðila.
Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu-
lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is .
Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 12. sept-
ember 2001.
Skipulagsstofnun.
Úthlutun úr Kvikmynda-
sjóði Íslands 2002
Kvikmyndasjóður Íslands auglýsir eftir
umsóknum um framlög og vilyrði til leik-
inna kvikmynda í fullri lengd.
Hægt er að sækja um:
● framlag til framleiðslu árið 2002. Fram-
leiðslufyrirtæki geta sótt um, sem telja sig geta
fullfjármagnað og farið í tökur á kvikmynd árið
2002.
● vilyrði til framleiðslu árið 2003. Fram-
leiðslufyrirtæki geta sótt um, sem telja sig
þurfa eitt ár til að fullfjármagna kvikmynd.
● framlag til þróunar árið 2002. Fram-
leiðslufyrirtæki geta sótt um, ef handrit að kvik-
mynd liggur fyrir, en þarfnast frekari þróunar.
● framlag til handritsskrifa árið 2002.
Einstaklingar geta sótt um. Ekki tekið á móti
fullunnum handritum.
Umsóknir skulu berast Kvikmyndasjóði
fyrir kl. 16:00, 1. október 2001, á umsókn-
areyðublöðum sjóðsins ásamt umbeðnum
fylgigögnum. Umsóknir, sem afhentar eru
eða póstlagðar eftir að umsóknarfrestur
rennur út, eru ekki gildar.
Öll umsóknargögn skulu berast í fjórum
eintökum.
Umsóknareyðublöð verða afhent á skrif-
stofu Kvikmyndasjóðs, Túngötu 14, 101
Reykjavík. Allar nánari upplýsingar eru
veittar á sama stað.
Auglýsing
um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Hraunbær, (Hraunbær, Bæjarháls,
Bæjarbraut) breyting á deiliskipulagi.
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari
breytingum, er hér með auglýst til
kynningar tillaga að breytingu á deili-
skipulagi reits sem afmarkast af Hraunbæ
í suður, Bæjarbraut í vestur, Bæjarhálsi í
norður (lóðir á móts við Hraunbæ 102-
120). Tillagan varðar eingöngu lóð C (þ.e.
lóð vestan við lóð Skátanna) og gerir ráð
fyrir að í stað þess að heimilt verði að reisa
heilsugæslu á lóðinni verði heimilt að reisa
þar hús undir verslunar- og
þjónustustarfsemi. Tillagan felur ekki í sér
neina breytingu á byggingarmagni eða
lóðarfyrirkomulagi. Til upplýsingar skal
þess getið að ný lóð fyrir heilsugæslustöð
verður að öllum líkindum afmörkuð vestan
Bæjarbrautar.
Tillagan liggur frammi í sal Borgar-
skipulags og byggingarfulltrúa í Borgartúni
3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 - 16.00 frá
8. ágúst til 5. september 2001
Ábendingum og athugasemdum skal skila
skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur
eigi síðar en 12. september 2001.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 8. ágúst 2001.
Borgarskipulag Reykjavíkur