Morgunblaðið - 08.08.2001, Side 45
HESTAR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2001 45
A-flokkur
1. Skuggabaldur frá Litladal, knapi Sigurður Sigurðarson, 9,13
2. Sif frá Flugumýri, knapi Páll B. Pálsson, 8,93
3. Gunnvör frá Miðsitju, knapi Jóhann Þorsteinsson, 8,77
4. Logi frá Brennihóli, knapi í fork. Páll B. Pálsson,
knapi í úrsl. Baldvin A. Guðlaugsson, 8,74
5. Léttir frá Stóra-Ási, knapi Benedikt Líndal, 8,72
6. Skafl frá Norðurhvammi, knapi í fork. Sigurður Sigurðarson,
knapi í úrsl. Guðni S. Sigurðarson, 8,64
7. Kveikja frá Árgerði, knapi Stefán B. Stefánsson, 8,61
8. Tíbrá frá Búlandi, knapi Ólafur Ö. Þórðarson, 8,53
B-flokkur
1. Fífa frá Brún, knapi Sigurður Sigurðarson, 9,02
2. Hegri frá Glæsibæ, knapi Gunnlaugur Jónsson, 8,94
3. Þröstur frá Syðra-Skörðugili, knapi Eyþór Einarsson, 8,83
4. Glóð frá Hömluholtum, knapi Sævar Haraldsson, 8,74
5. Gola frá Ysta-Gerði, knapi Baldvin A. Guðlaugsson, 8,70
6. Bruni frá Hafsteinsstöðum, knapi Jakob S. Sigurðsson, 8,69
7. Kólfur frá Stangarholti, knapi Mette Mannseth, 8,68
8. Krummi frá Geldingalæk, knapi Jón B. Olsen, 8,59
Tölt
1. Eyjólfur Ísólfsson á Rás frá Ragnheiðarstöðum, 8,14
2. Sigurður Sigurðarson á Fífu frá Brún, 7,78
3. Sævar Haraldsson á Glóð frá Hömluholtum, 7,73
4. Gísli Gíslason á Birtu frá Ey, 7,21
5. Baldvin A. Guðlaugsson á Golu frá Ysta-Gerði, 7,12
6. Eyþór Einarsson á Þresti frá Syðra-Skörðugili, 5,47
7. Arndís Brynjólfsdóttir á Halldóri frá Vatnsleysu, 7,05
8. Mette Mannseth á Glæsi frá Stóradal, 6,96
9. Elías Þórhallsson á Galsa frá Ytri-Skógum, 6,94
10. Heiðrún Eymundsdóttir á Dreyra frá Saurbæ, 6,72
Ungmenni
1. Sunna frá Reykjum, knapi Aníta Aradóttir, 8,84
2. Glampi frá Fjalli, knapi Guðni S. Sigurðarson, 8,62
3. Hrímnir frá Ytri-Tjörnum, knapi Ásdís H. Sigursteinsd., 8,52
4. Ísak frá Ytri-Bægisá, knapi Eva Benediktsdóttir, 8,51
5. Von frá Rauðuvík, knapi Hjördís Ý. Bessadóttir, 8,39
6. Kæti frá Grafarkoti, knapi Eydís Ó. Indriðadóttir, 8,38
Unglingar
1. Freyja A. Gísladóttir á Muggi frá Stangarholti, 8,92
2. Heiðrún Ó. Eymundsdóttir á Dreyra frá Saurbæ, 8,90
3. Ásta B. Pálsdóttir á Dropa frá Flugumýri, 8,63
4. Jana K. Knútsdóttir á Blátindi frá Hörgshóli, 8,60
5. Fanney D. Indriðadóttir á Ásjónu frá Grafarkoti, 8,59
6. Þorgils Magnússon á Línu frá Árbakka, 8,42
7. Ragnhildur Haraldsdóttir á Frama frá Móbergi, 8,36
8. Sæunn K. Þórólfsdóttir á Spóa frá Fjalli, 8,33
Börn
1. Eyrún Ý. Pálsdóttir á Þór frá Neðra-Ási, 9,09
2. Freyja Þorvaldardóttir á Kópi frá Reykjavík, 8,70
3. Tinna Ingimarsdóttir á Tývari frá Þrándarstöðum, 8,63
4. Jón A. Herkovic á Ötuli frá Sandhólaferju, 8,58
5. Sigurlína E. Magnúsdóttir á Draumi frá Ytra-Vallholti, 8,50
6. Ásmundur E. Snorrason á Glóð frá Keflavík, 8,49
7. Jóhanna Jónsdóttir á Söndru frá Skriðulandi, 8,38
8. Þórey E. Magnúsdóttir á Gassa frá Íbishóli, 8,33
Pollar
1. Edda H. Hinriksdóttir á Rúmi, 28,10 sek.
2. Guðbjörn J. Pálsson á Rauðskjóna, 28,87 sek.
3. Guðmundur K. Pálsson á Gleipni, 31,31 sek.
4. Sigurbjörg E. Egilsdóttir á Fakó, 32,53
5. Teitur Árnason á Drottningu, 34,07 sek.
100 m flugskeið
1. Baldvin A. Guðlaugsson á Eldjárni frá Efri-Rauðalæk, 7,90 sek.
2. Logi Laxdal á Hnossi frá Ytra-Dalsgerði, 7,96 sek.
3. Hinrik Bragason á Frosta, 7,97 sek.
150 m skeið
1. Logi Laxdal á Neyslu, 14,8 sek.
2. Logi Laxdal á Þormóði ramma frá Svaðastöðum, 15,7 sek.
3. Halldór Sigurðsson á Kapli, 15,83 sek.
250 m skeið
1. Logi Laxdal á Hnossi frá Ytra-Dalsgerði, 24,01 sek.
2. Elías Guðmundsson á Fiðringi, 27,91 sek.
Hestamót Loga í Hrísholti
A-flokkur
1. Vikar frá Torfastöðum, eig.: Drífa og Ólafur, Torfastöðum, kn.: Kristinn B.
Þorvaldsson, 8,55/8,62
2. Þengill frá Torfastöðum, eig: Ólafur Einarsson, kn.: Fannar Ólafsson,
8,19/8,37
3. Lögg frá Fellskoti, eig. og kn.: María Þórarinsdóttir, 8,05/8,36
4. Þiðrekur frá Torfastöðum, eig.: Drífa og Ólafur, Torfastöðum, 8,21/8,33
5. Nótt frá Torfastöðum, eig.: Kristinn Bjarni og Hera Hannesdóttir, kn. í
fork.: Kristinn B. Þorvaldsson, kn. í úrsl.: Berglind Sveinsdóttir, 8,09/8,23
B-flokkur
1. Kvistur frá Hárlaugsstöðum, eig. og kn.: Guðrún S. Magnúsdóttir, 8,47/8,51
2. Jarl frá Guðrúnarstöðum, eig.: Kristinn B. Þorvaldsson, kn.: Berglind
Sveinsdóttir.: 8,34/8,44
3. Ragnars-Brúnka, eig.: Eldur og Ragnar Ágústsson, kn.: Eldur Ólafsson,
8,32/8,41
4. Stubbur frá Fellskoti, eig. og kn.: María Þórarinsdóttir, 8,38/8,40
5. Hera frá Kjarnholtum 1, eig.: Magnús Einarsson, kn.: Tinna D. Tryggva-
dóttir, 8,29/8,37
Unglingar
1. Eldur Ólafsson og Framar frá Árgerði, 8,68/8,60
2. Svava Kristjánsdóttir og Alþýða frá Varmalæk 8,65/8,56
3. Hunter I. Musckat og Fífa frá Torfastöðum 8,28/8,35
4. Thelma K. Grant og Klængur frá Torfastöðum, 8,60/8,28
5. Fríða Helgadóttir og Gustur frá Fossi, 8,29/8,16
Verðlaun fyrir ásetu og stjórnun hlaut Eldur Ólafsson.
Tölt 16 ára og yngri.
1. Sigrún Brynjarsdóttir á Orku frá Selfossi, 5,77/6,40
2. Valdimar Bergstað á Sólon frá Sauðárkróki, 5,8/6,20
3. Daníel Gunnarsson á Perlu frá Hvíteyrum, 5,4/6,23
4. Ragnheiður Bjarnadóttir á Hlé frá Laugarvatni, 5,2/6,1
5. Svava Kristjánsdóttir á Alþýðu frá Varmalæk, 5,07/6,05
Svava Kristjánsdóttir hlaut töltbikar Loga fyrir að vera efsti Logafélagi
í tölti 16 ára og yngri.
Tölt, opinn flokkur
1. Birna Káradóttir, Smára, á Kviku frá Egilsstaðakoti, 6,73/7,12
2. Valdimar Kristinsson, Herði, Lé frá Reynisvatni, 6,30/6,82
3. Marjolijn Tiepen, Geysi, á Gnótt frá Skollagróf, 6,27/6,77
4. Kristinn B. Þorvaldsson, Loga, á Hrafni frá Ríp, 6,10/6,45
5. Sigurður Ó. Kristinsson, Sleipni, á Arnari frá Herríðarhóli, 6,30/6,45
6. Sigvaldi Ægisson, Fáki, á Skorra frá Efri-Brú, 6,30/6,40
7. Siguroddur Pétursson, Andvara, á Sögu frá Sigluvík, 6,10/6,51
8. Róbert Einarsson, Geysi, á Guðna frá Heiðarbrún, 6,20/6,46
9. Steindór Guðmundsson, Sleipni, á Ófeigi frá Miðhjáleigu, 6,26/6,38
10. Sigursteinn Sumarliðason á Þotu frá Úthlíð, 5,93/6,25
11. Oddrún Ý. Sigurðardóttir, Gusti, á Náttfara frá Egilsstöðum, 5,93/6,12
Kristinn Bjarni Þorvaldsson vann töltbikar Loga fyrir að vera efstur Loga-
félaga í opinni töltkeppninni. Víkar frá Torfastöðum var valinn glæsilegasti
hestur mótsins og Kristinn Bjarni var valinn knapi mótsins fyrir góða frammi-
stöðu og hlaut að launum Riddarabikarinn.
Börn
1. Tinna D. Tryggvadóttir og Hera frá Kjarnholtum, 8,46/8.62
2. Andri Þ. Valgeirsson og Ásmar frá Torfastöðum, 8,22/8,32
3. Hildur Ý. Tryggvadóttir og Dagstjarna frá Gafli, 7,73/7,96
4. Bragi Eymundsson og Yggdrasill frá Vatnsleysu, 7,13/7,78
Verðlaun fyrir ásetu og stjórnun hlaut Tinna Dögg Tryggvadóttir
150 m skeið
1. Léttir frá Ragnheiðarstöðum, eig.: Kristján Loftsson, kn.: Sigurður Ó. Krist-
insson, 14,58 sek.
2. Gunnur frá Þóroddsstöðum, eig.: Bjarni Þorkelsson, kn.: Bjarni Bjarnason,
14,82 sek.
3. Áki frá Laugarvatni, eig.: Þorkell Bjarnason, kn.: Daníel Jónsson,
14,94 sek.
Kolbráarbikarinn hlaut Úlfur frá Bræðratungu sem veittur er þeim hesti í eigu
Logafélaga sem nær bestum tíma í 150 m skeiði.
250 m skeið
1. Bær frá Árbæjarhjáleigu, eig. og kn.: Jón Ó Guðmundsson, 23,62 sek.
2. Þoka frá Hörgslandi, eig.: Þorkell Bjarnason, kn.: Daníel Jónsson,
24,52 sek.
3. Hófur frá Efstadal, eig.: Sigurfinnur Vilmundsson, kn.: Kjartan Þór,
25,63 sek.
Kolskeggsbikarinn hlaut Flygill frá Flögu, en hann er veittur þeim hesti í eigu
Logafélaga sem nær bestum tíma í 250 m skeiði. Eigandi hans er Knútur Ármann.
300 m brokk
1. Þór frá Bergsstöðum, eig. og kn.: Björgvin Emilsson, 42,42 sek.
2. Stígandi frá Efstadal, eig.: Sigurfinnur Vilmundsson, kn.: Kjartan
Kristgeirsson, 42,45 sek.
3. Nari frá Laugarvatni, eig.: Margrét Hafliðadóttir, kn.: Bjarni
Bjarnason, 46,39 sek.
300 m stökk
1. Sending frá Bjarnastöðum, eig.: Gunnar Sigurðsson, kn.: Eldur
Ólafsson, 22,61 sek.
2. Herkúles frá Bjarnastöðum, eig. og kn.: Guðrún Sigurðardóttir, 23,03 sek.
3. Blettur frá Húsatóftum, eig.: Þorkell Bjarnason, kn.: Bjarni Bjarnason,
24,33 sek.
Úrslit helgarinnar
Á GULLALDARÁRUM Vindheima-
mela voru það kappreiðarnar sem
héldu orðstír svæðisins á lofti en nú
var það gæðinga- og töltkeppni sem
dró að fólkið og skapaði spennuna.
Og ekki létu dómarar mótsins sitt eft-
ir liggja til að gera mótið eftirminni-
legt með því að seilast oftar en áður
hefur gerst í níurnar í spjaldakass-
anum.
Það er reyndar athyglisvert að á
báðum mótunum var reynt nýtt
fyrirkomulag við dóma. Fyrir norðan
voru tveir dómarar í forkeppni sem
gáfu saman eina einkunn en í úrslit-
um voru tvö tveggja manna pör sem
gáfu sitt hvora einkunnina. Þrír hest-
ar voru inn á velli í senn og feti og
stökki sleppt í forkeppni og að sjálf-
sögðu í úrslitum eins og tíðkast. Þetta
kann að vera ein skýring á þessum
háu tölum því oft er það svo að þessar
gangtegundir dragi hesta niður.
Hjá Loga var einn dómari sem
dæmdi og gaf hann einkunnir upp
ásamt skilti sem skýrði hvaða gang-
tegund var gefið fyrir. Til stóð að
dómararnir yrðu tveir en annar for-
fallaðist á síðustu stundu og lét
Magnús Halldórsson frá Hvolsvelli
það ekkert á sig fá og stóð vaktina
einn. Með þessum hætti verða áhorf-
endur mjög virkir í keppninni.
Sigurður Sigurðarson var mjög at-
kvæðamikill fyrir norðan og reið til
sigurs í bæði A- og B-flokki. Var hann
með Skuggabaldur frá Litladal í A-
flokknum en Fífu frá Brún í B-flokki.
Páll Bjarki var efstur með Sif frá
Flugumýri eftir forkeppni A-flokks
með 9,28.
Í Hrísholti voru hrossin frá Torfa-
stöðum afar áberandi. Þrjú hross
þaðan voru í úrslitum A-flokks og þar
á meðal sigurvegarinn Víkar, athygl-
isverður Oturssonur sem knapi móts-
ins, Kristinn Bjarni Þorvaldsson,
sýndi af mikilli prýði.
Mótsbragurinn í Hrísholti var að
venju afslappaður og notalegur. Þar
er paradís hundanna og kappreiðarn-
ar engu líkar. Líklega hefur þetta
verið fjölsóttasta Hrísholtsmótið til
þessa, bæði hvað varðar þátttöku og
aðsókn.
Í tengslum við Fákaflugið á Vind-
heimamelum var haldin héraðssýn-
ing kynbótahrossa og þótti flotinn
þar í betri kantinum.
Alls fóru átján hross yfir átta í
aðaleinkunn. Um niðurstöður kyn-
bótadóma vísast til vefsíðu bænda-
samtakanna, bondi.is.
Nýjar leiðir
í gæðinga-
dómum
Aldrei hafa einkunnir stigið eins hátt hjá unglingum í Hrísholti og nú þar sem Eldur Ólafsson og Framar báru
sigur úr býtum en næst komu Svava og Alþýða, Hunter og Fífa, Thelma og Klængur og Fríða og Gustur.
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
Það var góð uppskeran hjá Torfastaðabúinu í Hrísholti þar sem hjónin Drífa Kristjánsdóttir og Ólafur Ein-
arsson lengst til vinstri ráða ríkjum. Með þeim á myndinni eru Berglind Sveinsdóttir og synir þeirra Fannar og
Eldur ásamt hluta gæðingaflotans.
Hin forna frægð Vindheimamela var end-
urvakin með glæsilegu móti, Fákaflugi, um
helgina og Logi í Biskupstungum hélt gott
mót í Hrísholti þangað sem Valdimar
Kristinsson skundaði og fylgdist með
spennandi keppni í góðu andrúmslofti.