Morgunblaðið - 08.08.2001, Síða 53
FÓLK Í FRÉTTUM
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2001 53
ÞRIÐJA kvikmyndin um risaeðlurn-
ar ógurlegu í Júragarðinum hefur nú
verið tekin til sýninga hér á landi.
Myndin hlaut góðar viðtökur í kvik-
myndahúsum vestra og fór beina leið
á toppinn á listanum yfir mest sóttu
myndir vikunnar á Íslandi.
Að sögn Christof Wehmeier hjá
ICE-Kvikmyndadreifingunni
sáu um 5 þúsund
manns myndina
um helgina og
segir hann
það teljast
nokkuð gott
miðað við veð-
urblíðu helgar-
innar. Einnig má
telja líklegt að ferða-
gleði landsmanna um helgina
spili að einhverju leyti inn í.
Myndin segir frá þriðju, og ef
til vill síðustu, ferð manna á eyj-
urnar ógurlegu, heimili hinna til-
búnu risaeðlna. Þar ráða ríkjum
grameðlur sem eru gáfaðari og
grimmari en áður og eru Alan
Grant og félagar hans í stöð-
ugri lífshættu.
Góðkunningjar risaeðln-
anna, þau Sam Neill og
Laura Dern, fara með hlut-
verk í myndinni en auk
þeirra leika Téa Leoni, Willi-
am H. Macy og Alessandro Nivola
gesti á eyjunni alræmdu.
Önnur mynd ný á lista er kvik-
myndin Antitrust. Leikstjóri hennar
er Peter Howitt en hann var einnig
leikstjóri og handritshöfundur
myndarinnar Sliding Doors.
Með aðalhlutverk í Antitrust fara
þau Ryan Phillippe, Rachael Leigh
Cook og Tim Robbins.
!
"
#
! #
#$ % &
&
'
! ! '
&"(' )*"
!"
# %&
' %
% )*+,
"(
*
+"
,"
-"
*
."
/"
0"
1"
++"
+2"
3"
+/"
+-"
+,"
+1"
+."
+3"
+4"
4"
5
,
/
-
5
-
-
/
,
.
.
1
1
0
3
.
+3
+2
+2
+,
67$879!87:;9<6$879!$87
!87:;9*=!87> )86? 9 67$879<6$87
67$879!87:;9*=$87? 9@)=
$87
$9 =;$879<6$879!$87? 9*=$87> )"
!87:;9!87$9>$879*=!87? 67$87
!87$9>$87
<6$879!$879 $ !87$9>$87
$ =;$879!$8? 67$87
$9!$87? !87:; !87:; $ >$87
>$87
!87:; <6$87
Risaeðlurnar
beint á toppinn
Risaeðlurnar
eru að vonum
ánægðar með
viðtökurnar á
Íslandi.
ÞAÐ eru átakamiklar kvikmyndir
með stórum leikurum sem fólk kýs
að sjá þessa ljúfu sumardaga.
Kvikmyndin Traffic fer beint í
fyrsta sæti myndbandalistans og
kannski ekki nema von, gæði henn-
ar eru þekkt auk þess sem hún var
tilnefnd til margra Óskarsverð-
launa og hlaut fern þeirra: Besti
leikstjórinn: Steven Soderbergh,
besta klippingin, besta handritið
byggt á sannsögulegum atburðum
og besti leikarinn í aukahlutverki,
en það var Benicio Del Toro sem
hlaut þann Óskarinn. Saman hafa
þeir Steven fengið ótal verðlaun og
tilnefningar fyrir þessa kvikmynd.
Mörgum þótti tími til kominn að
Benicio fengi ærlega viðurkenn-
ingu fyrir leik sinn. Menn tóku
fyrst vel eftir honum í myndinni
The Usual Suspects (1995) sem
hinn tuldrandi Fred Fenster. Segir
Brad Pitt að Fenster hafi verið
honum innblástur þegar hann túlk-
aði hinn óskiljanlega írska sígauna
sem hann lék í Snatch (2000), þar
sem Benicio lék einmitt aðalhlut-
verkið.
Leikarahetjan Robert De Niro
verður að láta sér nægja annað
sætið með mynd sína 15 Minutes
og sá elskaði leikari Tom Hanks er
kastað í það þriðja með Cast Away.
Dude, Where’s My Car? er síðan
ný mynd í fjórða sæti. Hress vit-
leysisgangur einsog hann gerist
bestur í Bandaríkjunum.
Lifandi
leikhetjur
Bob Marshak
Benicio Del Toro: Me
xíkósk
fíkniefnalögga þarf að
berjast
við freistingar.
A ) *"
*B
+"
-"
*B
,"
."
/"
4"
1"
3"
0"
+,"
+2"
++"
+."
+-"
+/"
-2"
+1"
+4"
+
-
-
+
,
.
,
0
/
0
1
-
0
/
++
1
+2
-
/
/
%
$; ) $; 8) $; 8) $; $; $; 8) $; 8) $; 8) 67$87
$; $; 8) $; $; '
C '
C C '
C C C C C -- ./
# + 01
2#
1 -
5 + #
0!
6 "
"
4 - 1
#
7
01
#
5
5 , * 5 809: .8;<
5 809: .;=
Lifendur og liðnir /
Waking the Dead Óvenju trúverðug ástarsaga með al-
varlegum pólitískum undirtón. Frá-
bær leikur hins rísandi Billy Cudrup
og örugg leikstjórn hins óuppgötv-
aða leikstjóra Keiths Gordons.
Unbreakable Áhugaverð og þægileg kvikmynd
sem veltir upp tilvistarspurningum á
spennandi hátt. (H.L.)
Villiljós Djörf, oft bráðfyndin, annað veifið
glimrandi vel skrifuð lýsing á ótta og
tilvistarkreppu reykvísks æskufólks
og leikurinn yfirleitt góður. (S.V.)
The Contender Býsna áhugaverð mynd um bak-
tjaldamakk pólitíkusanna í Hvíta
húsinu. Góðir leikarar og fín flétta.
(H.L.)
Tregi tryllta mannsins /
Wild Man Blues Fín „fluga á vegg“-heimildarmynd
um sjaldgæfa Evrópureisu klarí-
nettleikarans Woodys Allens og
djasssveitar þeirrar sem hann hefur
leikið með á hverju mánudagskvöldi
í áraraðir.
Fortíðardraugar /
The Yards Þétt og gott spennudrama um vand-
kvæði sem geta verið bundin því að
reyna að snúa baki við vafasamri
fortíð. Leikur Marks Wahlbergs er
lágstemmdur en lúmskur.
Billy Elliot Einföld, falleg og fyndin mynd um
baráttu 11 ára drengs við að fá að
vera hann sjálfur, og pabba hans við
að finna einhverja von. (H.L.)
Tígurland / Tigerland Frábært drama um harðneskjuna
sem ríkir í æfingabúðum fyrir unga
hermenn sem bíða þess að verða
sendir til Víetnam. Aðalleikarinn
Colin Farrell ER næsta ofur-
stjarnan.
GÓÐ MYNDBÖND
Heiða Jóhannsdótt ir
Ottó Geir Borg
Skarphéðinn Guðmundsson