Morgunblaðið - 08.08.2001, Síða 54

Morgunblaðið - 08.08.2001, Síða 54
Unbreakable Vissir hlutir verða eingöngu afhjúpaðir fyrir tilviljun. Bruce Willis og Samuel L. Jackson í stórgóðri mynd sem inniheldur ógleymanlega fléttu. Billy Elliot Hann hafði góðar fótahreyfingar. Hann kunni bara ekki að slá! Frábær mynd sem slegið hefur í gegn um allan heim. The Way of the Gun Þeir rændu ekki réttu manneskjunni! Benicio Del Toro og Ryan Phillippe í hörku- skemmtilegri spennu- og hasarmynd frá hand- ritshöfundi “The Usual Suspects“. Bless the Child Síðasta von mannkyns er nýorðin 6 ára! Kim Basinger og Jimmy Smits þurfa að glíma við myrkraöfl í hrollkaldri spennumynd. Pay It Forward Stundum skipta einföldustu hugmyndirnar mestu máli. Kevin Spacey, Helent Hunt og Haley Joel Osm- ent í mynd sem kemur þægilega á óvart. Vertical Limit Háspenna, lífshætta! Hópur fjallgöngumanna lendir í æsilegu kapp- hlaupi við tímann og náttúruöflin í sannkölluð- um háloftahasar. The Contender Það þarf ekki byssu til að drepa stjórnmálamann… Jeff Bridges og Gary Oldman í frábærum trylli sem um leið er ádeila á bandarísk stjórnmál. Traffic Fjöldi stórleikara í magnaðri mynd steven Sodenberg um fíkniefnavandamál og áhrif hans á einstaklinga, fjölskyldur og þjóðfélagið í heild. Cast Away Á hjara veraldar byrjar ferð hans. Tom Hanks í stórkostlega vel heppnaðri mynd sem farið hefur sigurför um heiminn og hlotið einróma lof gagnrýnenda. 15 Minutes Morðunum linnir ekki fyrr en þú hættir að horfa. Robert De Niro í æsispennandi mynd sem um leið er flugbeitt ádeila á fjölmiðlafárið í nútímasamfélagi. Meet the Parents Fyrst kemur ástin, síðan yfirheyrslan. Robert De Niro og Ben Stiller í frábærri gamanmynd sem allir verða að sjá. Legend of Bagger Vance Suma hluti er ekki hægt að læra… Robert Redford leikstýrir Matt Damon, Will Smith og Charlize Theron í traustri þriggja stjörnu skemmtun.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.