Morgunblaðið - 08.08.2001, Side 56
56 MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ
NÝTT OG BETRA
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 243.
strik.is
Íslenskt tal. Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit nr. 245
Enskt tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 244
Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú.
Crocodile Dundee
Sýnd kl. 4 og 6.
Vit 249
PEARL HARBOR
Sýnd kl. 8. B.i.12 ára
Vit 249
DRIVEN
Sýnd kl.10.
Vit 255
Kvikmyndir.com
Ó.H.T.Rás2 strik.is
Kvikmyndir.com
DV DV
Ný eyja. Nýjar tegundir. Nýjar hættur.
Allt er þegar þrennt er. Myndin opnaði með þvílíkum látum í
Bandaríkjunum nú fyrir stuttu. Júragarðurinn 1&2 var aðeins
upphitun. Nú hefst rússíbanaspennan fyrir alvöru og af fullum
krafti. Besta Júragarðsmyndin til þessa.
Sam Neill William H. Macy Téa Leoni
Varaðu hvað þú gerir í tölvunni þinni!
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.10 ára Vit nr. 260. Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 261.
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
Hagatorgi sími 530 1919
Kvikmyndir.com
DV
strik.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Ó.H.T.Rás2
Hugleikur
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
strik.is
Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú.vi týri a se al rei var sa t frá fyrr e .
Kvikmyndir.com
Mbl
DV
TILLSAMMANSI
Sýnd kl. 8. B.i. 12.
1/2 Kvikmyndir.com
H.L. Mbl.
H.K. DV
Strik.is
ÓHT Rás 2
Sýnd kl.4 og 6. Ísl tal
kl. 4 og 8. Enskt tal.
Heilsuviðvörun: Ef þú tekur upp lífshætti
Bridget Jones þá gæti það skaðað heilsu þína.
Kvikmyndir.com
RadioXDV
Ný eyja. Nýjar tegundir. Nýjar hættur.
Allt er þegar þrennt er. Myndin opnaði með þvílíkum látum í
Bandaríkjunum nú fyrir stuttu. Júragarðurinn 1&2 var aðeins
upphitun. Nú hefst rússíbanaspennan fyrir alvöru og af fullum
krafti.
Sam Neill William H. Macy Téa Leoni
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.10 ára
Sýnd kl. 4, 6, 10 B.i. 12.
EINS OG venja er lagðist þorri
landsmanna í ferðalög síðastliðna
verslunarmannahelgi. Langflestir
lögðu leið sína á Kántríhátíðina á
Skagaströnd og er talið að allt að 12
þúsund manns hafi verið á staðnum
þegar mest var. Hátíðahöld fóru vel
fram og skemmtu gestir sér kon-
unglega við línudans og aðra
skemmtun.
Um níu þúsund manns fylktust á
hina árlegu þjóðhátíð í Vest-
mannaeyjum. Veðrið lék við gesti og
varðeldurinn og flugeldasýningin
voru á sínum stað, auk brekkusöngs-
ins undir öruggri stjórn Árna John-
sen.
Eldborgarhátíðna á Kaldármelum
sóttu um átta þúsund manns. Fjöl-
margar íslenskar hljómsveitir stigu
á stokk. Þeirra á meðal voru hljóm-
sveitirnar Jet Black Joe og Skíta-
mórall sem báðar komu saman eftir
nokkurra ára hlé frá spilamennsku.
Færri voru við hátíðahöld á Ak-
ureyri en fyrri ár en fjölskyldufólk
setti svip sinn á bæinn í ár. Hátíðin
fór vel fram og boðið var upp á
fjölda dansleikja auk skipulagðrar
dagskrár í miðbæ Akureyrar.
Hátíða-
höld um
land allt
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Gleði á Eldborgarhátíðinni.
Morgunblaðið/Kristján
Helga Braga Jónsdóttir stjórnaði magadansi af sviðinu á Ráðhústorginu.
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Hljómsveitin Jet Black Joe kom saman á nýjan leik og
tryllti lýðinn á Eldborg.
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins
Fjölmargar hljómsveitir tróðu upp á Eldborgarhátíðinni
og áhorfendur tóku undir.
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
Þeir Hallbjörn Hjartarson og Páll Rósinkrans létu sig að sjálfsögðu ekki
vanta á Kántrýhátíðina.
Morgunblaðið/Kristján
Það varð uppi fótur og fit þegar karamellum tók að
rigna af húsþaki við Ráðhústorgið á Akureyri.
Morgunblaðið/Sigurgeir
Þessi skrautlegi hópur lét fara vel um sig í brekkunni í Herjólfsdalnum.
Morgunblaðið/Sigurgeir
Sól og blíða lék við gesti þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum.