Morgunblaðið - 08.08.2001, Page 58
ÚTVARP/SJÓNVARP
58 MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ
STÓRHÖFÐA 21
sími 545 5500
LOKADAGAR
aukinn afslá
ttur
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 100,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Sumarspegillinn. (e).
06.30 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Helga S. Konráðsd. flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Fréttayfirlit og fréttir á ensku.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarna-
son á Egilsstöðum.
09.40 Sumarsaga barnanna, Þegar stórt er
spurt. e. Gunnh. Hrólfsd. Höf. les. (10:26).
09.50 Morgunleikfimi Halldóra Björnsd.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 .....tvinni, perlur. Fjórði og lokaþáttur.
Umsjón: Margrét Krístín Blöndal. (e).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Björn
Friðrik Brynjólfsson og Jón Á. Sigurðsson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Útvarpsleikhúsið. Blindhæð á þjóðvegi
eitt Spennuleikrit í sjö þáttum eftir Guðlaug
Arason. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir.
Annar þáttur. Leikendur: Ingvar E. Sigurðs-
son, Hjálmar Hjálmarsson og Stefán Jóns-
son. Áður flutt 1992. (Aftur á laugardag).
13.20 Sumarstef. Hanna G. Sigurðard.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Dagur í Austurbotni eft-
ir Antti Tuuri. Njörður P. Njarðvík les (13).
14.30 Miðdegistónar. Píanókonsert nr. 4 í G-
dúr eftir Joseph Haydn. Leif Ove Andsnes
leikur með og stjórnar Norsku kammersv..
15.00 Fréttir.
15.03 Ég málaði aldrei drauma. Fyrri þáttur
um mexikósku listakonuna Fridu Kahlo.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (e).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.13 Fjögra mottu herbergið. Tónlistarþáttur
Péturs Grétarssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson
og Guðni Tómasson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Sumarsaga barnanna, Þegar stórt er
spurt... eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Höf-
undur les. (10:26) (Frá því í morgun).
19.10 Í sól og sumaryl. Létt tónlist.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Hið ómótstæðilega bragð. Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jónsdóttir. (e).
20.30 .....tvinni, perlur. Fjórði og lokaþáttur.
Umsjón: Margrét Krístín Blöndal. (e).
21.10 Íslensk tónskáld - Haukur Tómasson.
Fjórði söngur Guðrúnar- seinni hluti. Berit
Mæland, Merete Sveistrup, Ulla Kudsk Jen-
sen, Isabel Piganiol, Rudi Sisseck, Sverrir
Guðjónsson, Þórunn A. Kristjánsdóttir, Her-
dís A. Jónasdóttir, Karlakórinn Fóstbræður
og Caput hópurinn flytja; Christian Eggen
stjórnar. Stemma fyrir fiðlu og kammersveit.
Sigrún Eðvaldsdóttir leikur með Caput; Guð-
mundur Óli Gunnarsson stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Guðni Már Harðarson.
22.20 Hetjur um héruð Austurlands. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir. (e).
23.20 Kvöldtónar. Dagbók úr fríinu eftir Ben-
jamin Britten. Shura Cherkassky leikur á pí-
anó. Sumartónlist eftir Samuel Barber.
Blásarakvintett Reykjavíkur leikur. Sum-
ardagur eftir Sergej Prokofjev. Kamm-
ersveitin í San Diego leikur; Donald Barra
stjórnar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
04.00 Sjónvarpskringlan -
17.00 Fréttayfirlit
17.03 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disney-stundin (e)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.30 Veður
19.35 Kastljósið
19.58 Helstin
20.00 Æskubrek (Young
Americans) Spenna mynd-
ast milli gamla lífsins og
þess nýja þegar einn af
æskuvinum Wills kemst að
því að hann stundar nám í
einkaskóla. Aðalhlutverk:
Rodney Scott, Mark Fam-
iglietti og Kate Bosworth.
(2:8)
20.50 Fréttir aldarinnar
1975 - Landhelgin færð út
í 200 mílur.
21.00 Málaflækjur (Advo-
cats & Associes) (12:18)
22.00 Tíufréttir
22.15 Labbakútar (e) Aðal-
hlutverk: Tommy Tiernan,
Sanjeev Bhaskar og
Emma Rydal.(4:6)
22.40 Allt á fullu (e) Aðal-
hlutverk: Jay Mohr og
Ileana Douglas. (1:13)
23.05 Kastljósið (e)
23.25 HM í frjálsum íþrótt-
um Bein útsending frá Ed-
monton í Kanada. Sýnt frá
úrslitum í hástökki karla
þar sem Einar Karl Hjart-
arson keppir hafi for-
keppni gengið að óskum.
Einnig eru úrslit í 400
metra grindahlaupi
kvenna, 3 þúsund metra
hindrunarhlaupi, 10 km
hlaupi karla og kringlu-
kasti karla. Undanúrslit í
110 metra og 400 metra
grindahlaupi og 200 metra
hlaupi karla.
04.15 Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
04.30 Dagskrárlok
09.00 Glæstar vonir
09.20 Í fínu formi 4
09.35 Öll sund lokuð (Pan-
dora’s Clock) Spennandi
framhaldsmynd í tveimur
hlutum. Aðalhlutverk:
Richard Dean Anderson,
Daphne Zuniga, Edward
Herrmann, Robert Loggia
og Jane Leeves. Leik-
stjóri: Eric Laneuville.
1996. (1:2) (e)
11.05 Myndbönd
12.00 Nágrannar
12.25 Í fínu formi 5
12.40 Ó, ráðhús (Spin City
4) (2:26) (e)
13.00 Camilla Freda Lop-
ez er ung kona sem hefur
tónlistarhæfileika en hefur
ekki áhuga á að virkja
hæfileika sína frekar. Hún
hittir svo eldri konu sem
náði langt á tónlistarsvið-
inu og hvetur hún ungu
konuna til þess að reyna
hið sama. Aðalhlutverk:
Bridget Fonda og Jessica
Tandy. Leikstjóri: Deepa
Mehta. 1995.
14.55 Andre Riou Hol-
lenski fiðluleikarinn. (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.35 Úr bókaskápnum
17.45 Sjónvarpskringlan
18.05 Vinir (Friends 7)
(6:24)
18.30 Fréttir
18.50 Víkingalottó
19.00 Ísland í dag
19.30 Kokkur án klæða
(The Naked Chef 2) (4:9)
20.05 Chicago-sjúkrahúsið
(Chicago Hope 6) (21:24)
20.55 Oprah Winfrey
(Yoga)
21.45 Ally McBeal 4 (The
Obstacle Course) (18:23)
22.30 Haltu mér, slepptu
mér (Cold Feet 3) (1:8)
23.20 Camilla Sjá umfjöll-
un að ofan.
01.00 Ísland í dag
01.25 Tónlistarmyndbönd
16.30 Yes Dear
17.00 Get Real (e)
17.45 Two guys and a girl
18.15 City of Angels
19.00 Nítró (e)
20.00 Will & Grace Þau
eru hið fullkomna par, eina
vandamálið er að Will er
samkynhneigður.
20.30 Yes Dear Það er ekki
tekið út með sældinni að
vera foreldri. Systurnar
Kim og Christine sem hafa
ólíkar hugmyndir um for-
eldrahlutverkið.
21.00 Profiler Sam starfar
með lögreglunni og leysir
erfiðustu glæpamálin. Þó
Sam sé umkringd lög-
reglumönnum alla daga lif-
ir hún við stöðugan ótta
þar sem hinn alræmdi
Jack er sífellt á eftir henni.
22.00 Entertainment To-
night
22.30 Jay Leno
23.30 Brúðkaupsþátturinn
Já Umsjón Elín María
Björnsdóttir (e)
00.30 CSI
01.15 Will & Grace (e)
01.45 Everybody Loves
Raymond (e)
02.15 Topp tónlist.
18.00 David Letterman
18.50 Víkingalottó
19.00 Sjónvarpskringlan
19.20 Heimsfótbolti með
West Union
20.00 Kyrrahafslöggur
(Pacific Blue) (3:22)
21.00 Þrjár konur (Three
Women) Myndin fjallar
um þrjár konur sem tengj-
ast undarlegum böndum.
Pinky er feimin stúlka sem
hefur störf á sólbaðsstofu.
Hún myndar sterk tilfinn-
ingaleg tengsl við vinnu-
félagann Millie og eftir
slys sem þær lenda í, virð-
ast þær tímabundið skipta
um persónuleika. Þriðja
konan skýtur síðan upp
kollinum og flækir málið.
Aðalhlutverk: Sissy Spac-
ek, Janice Rule og Shelley
Duvall. Leikstjóri: Robert
Altman. 1977.
23.00 David Letterman
23.45 Vettvangur Wolff’s
(Wolff’s Turf) (19:27)
00.35 Blóðhiti 5 (Passion
and Romance 5) Ljósblá
kvikmynd. Stranglega
bönnuð börnum.
02.00 Dagskrárlok og
skjáleikur
06.00 The Bridge
08.00 My Husband’s Sec-
ret Life
10.00 Swan Princess 3
12.00 Escape from Mars
14.00 The Bridge
16.00 My Husband’s Secr-
et Life
18.00 Swan Princess 3
20.00 Escape from Mars
22.00 The Funeral
24.00 A Brooklyn State of
mind
02.00 Species II
04.00 Payback
ANIMAL PLANET
5.00 Kratt’s Creatures 5.30 Lassie 6.00 Quest
7.00 Aspinall’s Animals 7.30 Monkey Business
8.00 Wildlife ER 9.00 Woof! It’s a Dog’s Life
10.00 Pet Rescue 10.30 Zoo Story 11.00 Croco-
dile Hunter 12.00 Animal Doctor 12.30 Vets on
the Wild Side 13.00 Zoo Chronicles 13.30 All-Bird
TV 14.00 K-9 to 5 15.00 Ocean Acrobats - Spin-
ner Dolphins 16.00 Wildlife ER 17.00 Zoo Chro-
nicles 17.30 Animal Allies 18.00 Peru - Land of
the Llamas 19.00 Crocodile Hunter 20.00 Animal
Airport 20.30 Animal Emergency 21.00 Killer
Elephants 22.00 Emergency Vets
BBC PRIME
4.00 Learning from the O.U.: Italianissimo / Itali-
anissimo / Kids English Zone 5.00 Radio Roo
5.15 Playdays 5.35 Blue Peter 6.00 The Demon
Headmaster 6.30 Celebrity Ready, Steady, Cook
7.00 Style Challenge 7.25 Change That 7.50
Bargain Hunt 8.20 Antiques Roadshow 9.05 Zoo
Keepers 9.35 Learning from the O.U.: In The Foot-
steps Of Alexander The Great 10.35 Rick Stein’s
Seafood Lovers’ Guide 11.05 Celebrity Ready,
Steady, Cook 11.35 Style Challenge 12.00 Doc-
tors 12.30 EastEnders 13.00 Change That 13.30
Bargain Hunt 14.00 Radio Roo 14.15 Playdays
14.35 Blue Peter 15.00 The Demon Headmaster
15.30 Top of the Pops Plus 16.00 As the Crow
Flies 16.30 Doctors 17.00 EastEnders 17.30 Es-
cape to the Sun 18.00 To the Manor Born 18.30
Chef 19.00 Dangerfield 20.00 The Royle Family
20.40 Top of the Pops Plus 21.10 Parkinson
22.05 The Cops 23.00 Learning from the O.U.:
Decisive Weapons / Decisive Weapons / Century
OF Flight / Hack The Planet / Cybertalk / Music
To The Ear / Moscow - A City In Transition / Back
TO The Floor / Landmarks
CARTOON NETWORK
4.00 Fly Tales 4.30 The Moomins 5.00 Ned’s Newt
5.30 Fat Dog Mendoza 6.00 Tom and Jerry 7.00
Scooby Doo Week - 13 Ghosts of Scooby Doo
DISCOVERY CHANNEL
7.00 Turbo 7.25 Shark Gordon 7.55 Secrets of the
Pyramids 8.50 Dreamboats 9.15 Village Green
9.45 Hunters 10.40 Fate of Neanderthal Man
11.30 Escape Stories 12.25 Big Stuff 13.15 Why
Buildings Collapse 14.10 Village Green 14.35
Garden Rescue 15.05 Rex Hunt Fishing Advent-
ures 15.30 Time Travellers 16.00 Lost Treasures of
the Ancient World 17.00 Selous - Forgotten Eden
18.00 Turbo 18.30 Shark Gordon 19.00 Great
Sphinx 20.00 Ultimate Guide 21.00 Parthenon
22.00 Ultimate Aircraft 23.00 Time Team 24.00
Speed Demon
EUROSPORT
1.00 Frjálsar íþróttir 10.30 Klettaklifur 11.00
Hestaíþróttir 12.00 Frjálsar íþróttir 15.00 Ólymp-
íuleikar 15.30 Bifhjólatorfæra 16.30 Kappakstur
17.00 Siglingar 17.30 Frjálsar íþróttir 19.00
Knattspyrna21.00 Fréttir 21.15 Golf22.15 Frjálsar
íþróttir 23.45 Fréttir 24.00
HALLMARK
5.30 First Affair 7.25 Reckless Disregard 9.00
Molly 9.30 Black Fox: Good Men and Bad 11.00
Bridesmaids 12.40 Reckless Disregard 14.15
Drop-Out Father 16.00 Ruby’s Bucket of Blood
18.00 Champagne Charlie 19.40 The Prince and
the Pauper 21.15 The Murders in the Rue Morgue
22.45 Champagne Charlie 0.20 The Prince and
the Pauper 1.55 Drop-Out Father 3.30 Molly 4.00
Black Fox: The Price of Peace
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Sea Stories 7.30 Animal Edens 8.00 Cold
Water, Warm Blood 9.00 Hitler’s Lost Sub 10.00
The Gene Hunters 10.30 Crossing the Empty
Quarter 11.00 Nick’s Quest 11.30 Bush Babies
12.00 Mission Wild 12.30 Flying Vets 13.00 Sea
Stories 13.30 Animal Edens 14.00 Cold Water,
Warm Blood 15.00 Hitler’s Lost Sub 16.00 Nick’s
Quest 16.30 Bush Babies 17.00 Mission Wild
17.30 Flying Vets 18.00 Africa from the Ground
Up 18.30 Amazing Creatures 19.00 Hunt for
Amazing Treasures 19.30 Earthpulse 20.00 Fat
and Happy 21.00 Revival of the Dinosaurs 22.00
The Day Earth Was Hit 23.00 Rocket Men 24.00
Hunt for Amazing Treasures 0.30 Earthpulse
TCM
17.35 Vengeance Valley 19.00 Three Daring Daug-
hters 21.00 Cimarron 23.25 Village of the Dam-
ned 0.45 King’s Row
Sjónvarpið 22.40 Peter Dragon hefur tekist að klífa á
tindinn í Hollywood. Hann veit að gæfan er fallvölt og
menn lifa ekki á fornri frægð, heldur er þeim umsvifalaust
sparkað út í kuldann ef þeir misstíga sig í samkeppninni.
06.00 Morgunsjónvarp
17.30 Jimmy Swaggart
18.30 Líf í Orðinu
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Freddie Filmore
20.00 Kvöldljós (e)
21.00 T.D. Jakes
21.30 Líf í Orðinu
22.00 Þetta er þinn dagur
22.30 Líf í Orðinu
23.00 Robert Schuller (Ho-
ur of Power)
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá.
OMEGA
Útlit og tíska
í Morgunútvarpinu
Rás 2 6.05 Útlits-
ráðgjafar Morgunútvarpsins
mæta í hljóðver á mið-
vikudagsmorgnum og ráð-
leggja hlustendum um innra
og ytra útlit. Anna F. Gunn-
arsdóttir frá Önnu og útlitinu
og Hugrún Árnadóttir fata-
hönnuður mæta til skiptis
og veita hlustendum útlits-
ráðgjöf í hinum vikulegu
pistlum sínum. Umsjón-
armennirnir Árni Sig-
urjónsson, Linda Blöndal og
Svanhildur Hólm Valsdóttir
sitja alla virka morgna fyrir
framan hljóðnemann og
fylgjast með helstu tíðindum
dagsins og leika góða tón-
list. Einnig fá þau góða gesti
til þess að ræða landsins
gagn og nauðsynjar.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
18.10 Zink
18.15 Kortér 20.15, 20.45
21.15 Vinir og óvinir
(Friends and Enemies)
óvinir. Bandarísk bíó-
mynd.
DR1
09.30 Fréttir, barnaefni, fræðslu/heimildamyndir
19.00 TV-avisen med Sport: Alhliða fréttaþáttur
19.30 Succeshistorier - Mit livsværk: Heimilda-
mynd um Pernille og Mogens Olesen sem rækta
rósir og selja úr gróðurhúsi í Fredensborg 20.00 To
fremmede og et bryllup: Bresk heimildamynd. Út-
varpsstöð í Birmingham stendur fyrir mjög óvenju-
legum viðburði: 200 manneskjur koma saman og
giftast bláókunnugu fólki. (1:2) 20.50 Víkingalottó
20.55 Troubadurerne: Tónleikar með Sebastian
(8:8) 21.35 Trinity: Bandarískur myndaflokkur um
þrjá bræður. Aðalhlutverk: Justin Louis, Sam Tram-
mell, Tate Donovan & John Spencer (5:9)
DR2
13.55 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 20.10 Cover
Her Face: Bresk sakamálamynd í sex hlutum byggð
á skáldsögu P.D. James. Grískur eiturlyfjasmyglari
finnst myrtur og Adam Dalgliesh rannsakar málið
(5:6) 21.00 Deadline: Fréttaþáttur um málefni líð-
andi stundar, innlend sem erlend 21.20 Spek-
ulanten: Þáttaröð sem skoðar verðbréfaviðskipti
(3:8) 21.50 Med andre øjne: Claus Meyer bragðar
fjölþjóðlega matargerð og tekur púlsinn á lífi inn-
flytjenda og afkomenda þeirra í Danmörku 22.20
The Inspector General (kv): Bandarísk gamanmynd
frá 1949. Auðnuleysinginn Georgi kemur til smá-
bæjar eins hvers íbúar álykta að hann sé eftirlits-
maður frá skattinum. Aðalhlutverk: Danny Kaye, Al-
an Hale, Walter Sleza, Barbara Bates & Walter
Catlett. Leikstjórn: Henry Koster. 24.00 VM I ATLE-
TIK: Bein útsending frá heimsmeistaramótinu í
frjálsum íþróttum í Edmonton í Kanada
NRK1
06.30 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 19.00 Siste
nytt: Fréttir 19.10 Sommeråpent: Spjallþáttur í
umsjón Petter Nome 20.00 Cityfolk: Reykjavík:
Samevrópsk heimildamyndaröð um borgarbúa.
Sjötta borgin sem verður fyrir valinu er Reykjavík.
Þar kynnumst við ólíkum manneskjum (6:8) 20.30
Absolutely Fabulous: Kolsvartir breskir grínþættir
þar sem ekkert er heilagt. Aðalhlutverk: Joanna
Lumley & Jennifer Saunders 21.00 Kveldsnyt med
TV-sporten: Fréttir og íþróttir 21.20 Cold feet:
Breskur myndaflokkur um lífið, ástina og allt þar á
milli. Aðalhlutverk: Med Helen Baxendale, James
Nesbitt, John Thomson, Fay Ripley, Robert Bat-
hurst og Hermione Norris 22.10 U: Stuttmynda-
þáttur um ungt fólk 22.40 Engelbert Humperdinck
- tilbake til start: Heimildamynd um söngvarann
Engelbert Humperdinck sem sló í gegn árið 1966
með laginu Release Me 00.05 VM i friidrett: Bein
útsending frá heimsmeistarmótinu í frjálsum
íþróttum í Edmonton í Kanada
NRK2
17.30 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.55 The
Bodyguard (kv): Bandarísk kvikmynd frá 1992. Líf-
vörðurinn Frank Farmer er ráðinn í þjónustu söng-
konunar Rachel Marron en brátt verður samband
þeirra nánara en ákjósanlegt er. Aðalhlutverk: Ke-
vin Costner, Whitney Houston og Gary Kemp. Leik-
stjórn: Mick Jackson 21.00 Siste nytt: Fréttir 21.05
Sommeråpent Spjallþáttur í umsjón Petter Nome
SVT1
04.00 Fréttir, barnaefni, fræðslu/heimildamyndir
19.00 Två killar och en tjej (kv): Sænsk kvikmynd
frá 1983. Thomas, Klasse og Anna stunduðu öll
nám í Stokkhólmi á sjöunda áratugnum. Tuttugu
árum seinna hittast þau þrjú aftur en margt hefur
breyst. Aðalhlutverk: Brasse Brännström, Pia
Green, Magnus Härenstam, Ivan Oljelund & Lars
Amble. Leikstjórn: Lasse Hallström 20.50 Nyheter
från SVT24: Fréttir 21.00 Víkingalottó 21.10 For
Your Love: Bandarískur framhaldsmyndaflokkur.
Aðalhlutverk: Holly Robinson Peete, James Leas-
ure & Deedee Pfeiffer 21.35 Broadwaysuccéer
från Cabaret till Lejonkungen: Brot úr frægustu
söngleikjum sem settir hafa verð upp á Broadway
SVT2
14.55 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 19.00 Aktu-
ellt: Alhliða fréttaþáttur 20.10 Kamera: Town
bloody hall: Heimildamynd eftir D.A. Pennybaker
þar sem fylgst er með málþing um kvenréttindi ár-
ið 1971 21.15 Víkingalottó 21.25 The Man From
U.N.C.L.E: Klassísk bandarísk þáttaröð frá 1964.
Njósnaranir Napoleon Solo og Ilya Kuryakin berj-
ast gegn sameiginlegum óvinum. Aðalhlutverk: Ro-
bert Vaughn, David McCallum, Patricia Crowley &
Fritz Weaver (6:29)
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
AKSJÓN