Morgunblaðið - 25.08.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.08.2001, Blaðsíða 47
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2001 47 G LF í Túnis Sími 437 2323, fax 437 2321. Netfang travest@simnet.is Golfferðir okkar til Túnis njóta sífellt meiri vinsælda, því auk góðra golfvalla býður Túnis upp á margbrotna sögu og menningu og gott loftslag við Miðjarðarhafsströndina. Hvernig væri að framlengja golftímabilið við kjöraðstæður? Búa á fyrsta flokks strandhótelum í þægilegum hita, borða góðan mat og leika golf á góðum golfvöllum? Næsta vetur og vor býður Ferðaskrifstofa Vesturlands upp á þrjár 11 daga golfferðir til Túnis, þar sem ekkert er til sparað til að gera ánægjulega og eftirminnilega ferð.  Brottfarir eru 26. október, 8. febrúar og 26. apríl.  Verð í brottför 8. febrúar er kr. 135.700 á mann í tvíbýli.  Verð í brottfarir 26. október og 26. apríl er kr. 139.800 á mann í tvíbýli.  Aukagjald fyrir eins manns herbergi er kr. 15.000, að viðbættum flugvallarsköttum. Fararstjóri: Sigurður Pétursson, golfkennari. Innifalið í verði er flug, fararstjórn, akstur, gisting á fyrsta flokks hótelum, hálft fæði, 8 vallargjöld og skoðunarferð til Kariouan. Bókanir og nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu Vesturlands í síma 437 2323. Vandaðar og vel skipu- lagðar 4ra-5 herbergja íbúðir á góðum stað í Reykjavík til sölu. Íbúðirnar eru með stór- um svölum á móti suðri, þvottahús í íbúð- inni, rúmgott baðher- bergi, stór barnaher- bergi, rúmgott eldhús og fallegt útsýni. Upplýsingar í síma 896 1606 og 557 7060 Vönduð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á góð- um stað í Reykjavík til sölu. Íbúðin er með stórum svölum á móti suðri, þvottahús í íbúðinni, rúm- gott baðherbergi, stór barnaherbergi, rúmgott eldhús og fallegt útsýni. Upplýsingar í símum 896 1606 og 557 7060. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3–5: Mán.–fim. kl. 10–21, fös. kl. 10–17, lau. (1. okt.–30. apríl) kl. 13–17. Lesstofan opin frá (1. sept.–15. maí) mán.–fim. kl. 13– 19, fös. kl. 13–17, lau. (1. okt.–15. maí) kl. 13–17. BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.–fim. kl. 20–23. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mán. til föst. kl. 10-16. S. 563 1770. Kliðmjúk ljóssins kröfuganga. Sýning um verkalýðsbaráttu á fyrri hluta 20. aldar á 6. hæð Grófarhúss Tryggvagötu 15. Sýningin er ókeypis og er opin 1.-21. maí, mán-fim kl. 10-12 og föst-sun kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10–18 til ágústloka. S: 483 1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, 1. júní–30. ág. er opið alla daga frá kl. 13–17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní–30. sept. er opið alla daga frá kl. 13–17, s: 565 5420, bréfs. 565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní–30. ág. er opið lau.–sun.. kl. 13–17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9–17. BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30–16.30 virka daga. S. 431 11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð- inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sun- nud. frá kl. 13–17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. FRANSMENN Á ÍSLANDI: Safn á Fáskrúðsfirði um veru franskra sjómanna á Íslandi. Opið daglega í sumar kl. 10.30-17. Sími 475 1525 og 864 2728. Net- fang: alberte@islandia.is FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sand- gerði, s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frá kl. 9–19. GOETHE-ZENTRUM: Laugavegur 18, 3. hæð, Reykja- vík. Opið þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15– 18. S. 551 6061. Fax: 552 7570. Sumarleyfi er frá 11. júní til 13. ágúst. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- fjarðar opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Frá 21.5. til 19.8. er opið sem hér segir: mán.– fös. kl. 9–17, lau. 10–14. Sun. lokað. Þjóðdeild og handritadeild lokaðar á laugard. S: 525 5600, bréfs: 525 5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga, kl. 14-17. Inngangur frá Eiríksgötu og Freyjugötu. Höggmyndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös. kl. 13–16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dag- skrá á internetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN REYKJAVÍKUR THE REYKJAVÍK ART MUSEUM Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105 ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191 Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:lista- safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19 Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 – 101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net- fang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn- @reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstu- daga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19 Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105 Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista- safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16 alla daga LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12–17 nema mán. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið alla daga nema mánudag kl. 14-17. Upplýsingar í s. 553 2906. LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla mið. kl. 12-18. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax: 563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán- ._föst. kl. 10-16. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið er opið á sun., þri., fim og laug. kl. 13-17. MENNINGAMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG: Sýningatími í sumar er kl. 12-19 virka daga. Lokað um helgar. Sími 575-7700. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið alla daga frá 1. júní til 15. sept. kl. 11-17. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leið- sögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaust@eldhorn.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S. 567 9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550 og 897 0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Einholti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16. NESSTOFUSAFN. Opið laugardaga , sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13-17. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17. Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán. Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17. Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16. Sími 551–7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is – heimasíða: hhtp://www.nordice.is. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn- arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd- um. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30– 16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17 fram til 30. september. Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa, Lyngási 7, 210 Garðabær, sími 530 2200. Netfang: sjominjasafn- @natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S. 581 4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10– 18. S. 435 1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suð- urgötu. Handritasýning opin:1. júní - 25. ágúst mánu- daga - laugardaga kl. 11.00 - 16.00 STEINARÍKI ÍSLANDS, Görðum Akranesi: Opið alla daga kl. 10–18. Opnað fyrir hópa utan þess tíma. For- sýning á safni Landmælinga Íslands. Maríukaffi býð- ur upp á gómsætar veitingar. Til sölu steinar, minja- gripir og íslenskt handveerk. S. 431 5566. Vefsíða: www.islandia.is/steinariki SVEINSHÚS, KRÍSUVÍK: Opið fyrsta sunnudag í mán- uði frá 3. júní til 2. sept. frá kl. 13-17. Áhugasamir geta pantað leiðsögn fyrir hópa á öðrum tímum. Uppl. í símum 861-0562 og 866-3456. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu lokaðar vegna endurbóta á húsnæði. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýn- ingar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga frá kl. 11–17. Sími 545 1400. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–19. Lau. 10–15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–18. Lokað mán. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní – 1. sept. Uppl. í s. 462 3555. NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar frá kl. 11–17. inniskór í miklu úrvali Miðbæ Háaleitisbraut 58-60  Sími 553 2300 Ráðgjöf á fimmtud. kl. 14-18 og laugard. kl. 10-14. Skóbúðin EFTIRFARANDI ályktun var sam- þykkt á fundi stjórnar Sambands ís- lenskra sveitarfélaga hinn 17. ágúst sl.: „Stjórn Sambands íslenskra sveit- arfélaga hvetur sveitarstjórnir um land allt til að leggja sérstaka áherslu á umfjöllun og aðgerðir gegn sívaxandi fíkniefnanotkun ung- linga og jafnframt vinna skipulega að fræðslu og forvörnum í samvinnu við lögregluyfirvöld og félagasam- tök, sem láta sig þessi mál varða. Afleiðingin af sívaxandi smygli á eiturlyfjum og aukinni athafnasemi eiturlyfjasala í sölu og dreifingu er fyrst og fremst sú, að fleiri og fleiri ungmenni verða háð notkun fíkni- efna með öllum þeim hörmulegu af- leiðingum sem því fylgir. Glæpir og ofbeldi fara vaxandi, heimili eru ekki lengur óhult fyrir innbrotum og ein- staklingar verða fyrir líkamsárásum fíkniefnaneytenda í leit að verðmæt- um til að fjármagna kaup á eiturlyfj- um. Í framhaldi af skýrslu starfshóps Sambands íslenskra sveitarfélaga um fíkniefnafræðslu og forvarnir í grunn- og framhaldsskólum, sem kynntar voru á síðasta stjórnarfundi sambandsins, samþykkir stjórnin að efna til samstarfs við menntamála- ráðuneytið, dómsmálaráðuneytið, áfengis- og vímuvarnaráð, félaga- samtök og fyrirtæki í þeim tilgangi að hrinda í framkvæmd tillögum starfshópsins.“ Sveitarstjórnir hvattar til vímuvarna FJÓRÐA aðalráðstefna Sam- taka um landbúnað á norður- slóðum, Circumpolar Agricult- ural Association (CAA), er á vegum Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar, Rannsóknastofn- unar landbúnaðarins og fleiri aðila innan nýstofnaðrar Ís- landsdeildar CAA. Ráðstefnan ber heitið Legacy and Vision in Northern Agriculture og er ætl- að að beina athygli að samspili sögu og menningar við undir- stöðu landbúnaðarins og þeim möguleikum til sóknar á nýrri öld sem í því felst. Þátttakendur verða rúmlega 100, flestir frá aðildarríkjum Norðurskautsráðsins. Reiknað er með að ráðstefnan skapi mik- ilvæga umræðu og aukin samráð milli vísindamanna og hags- munaaðila í landbúnaði á norð- urslóðum. Frá því að CAA sam- tökin voru stofnuð árið 1992 hafa aðalráðstefnur hennar farið fram á þriggja ára fresti og ver- ið haldnar í Whitehorse í Yuk- on-fylki í Kanada, Tromsø í Noregi og í Anchorage, Alaska. Núverandi forseti samtakanna er Þorsteinn Tómasson, for- stjóri Rannsóknastofnunar land- búnaðarins. www.svs.is/ Ráðstefna Samtaka um landbúnað á norðurslóðum MEÐAL þess sem boðið er upp á í fjölbreyttri starfsemi Heilsustofnun- ar NLFÍ í Hveragerði eru vikunám- skeið fyrir þá sem vilja hætta að reykja. Nokkrir komast að á næsta nám- skeið sem hefst 23. september, en gert er ráð fyrir 10 manns í hverjum hópi . Á námskeiðinu er mikil áhersla lögð á andlega, líkamlega og félags- lega uppbyggingu. Hver dagur hefst með vatnsleik- fimi, síðan er morgunmatur og stund til íhugunar og svo rekur hvað ann- að. Ýmist er það þjálfun, fræðsla, umræðufundir, slökun eða hvíld. Dagskránni lýkur síðan með sam- verustund eftir kvöldverð. Þá er far- ið yfir atburði dagsins, skipst á skoð- unum og næsti dagur undirbúinn. Beiðni þarf ekki frá lækni á þessi námskeið Námskeið fyrir þá sem vilja hætta að reykja ANNAÐ hvert ár heldur Ung- mennahreyfing Rauða krossins landsmót. Að þessu sinni verður það í Vestmannaeyjum helgina 14.-16. september. Fjölbreyttar uppákomur og fræðsla verður í boði fyrir ungt fólk. Skorað er á deildir að hvetja og styðja sem flesta til þátttöku. Ekki er skilyrði að viðkomandi hafi verið virkur í Rauða kross starfi né að starfandi ungmennadeild sé á staðn- um. Nánari upplýsingar og skráning eru hjá urkir@deild.redcross.is. Landsmót URKÍ í Vest- mannaeyjum ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.