Morgunblaðið - 25.08.2001, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.08.2001, Blaðsíða 23
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2001 23 SEXTÁN manns féllu og tugir særðust í þremur sprengingum í Kólumbíu í gær. Ein varð í Santander-héraði, en meðlimir Þjóðfrelsishersins (ELN) voru að flytja sprengiefni í vörubíl og létust 15 þeirra þegar sprengjan sprakk óvænt. Þá féll einn og tuttugu særðust þegar sprengja sprakk í Ant- ioquia-héraði og svo særðust tíu þegar þriðja sprengjan sprakk í Medellin-borg. Stjórn- arherinn í Kólumbíu hefur und- anfarna viku sótt hart að um þúsund manna flokki á vegum skæruliðahópsins FARC, en hópurinn flýr nú stjórnarher- inn um frumskóga landsins og freistar þess að ná til höfuðvígis síns. Hungurverk- fall í Svíþjóð HÓPUR norrænna Falun Gong-iðkenda hóf í gær tveggja sólarhringa hungurverkfall fyrir utan kínverska sendiráðið í Stokkhólmi. Þetta er gert til að mótmæla meintu harðræði sem trúbræður þeirra þurfa að sæta í Kína. Segja mótmælend- urnir að 130 Falun Gong-iðk- endur sitji enn í kínverskum fangelsum þótt þeir hafi lokið afplánun fangelsisdóma sinna. Milosevic í sjónvarpinu SLOBODAN Milosevic, fyrr- verandi Júgóslavíuforseti, veitti í gær bandarískri sjón- varpsstöð símaviðtal í trássi við þær reglur sem gilda í fangels- inu sem hann gistir. Föngunum er heimilt að hringja í ættingja og nána vini en er stranglega bannað að hafa samband við fjölmiðla. Ótrúlegt þykir að honum hafi tekist að hringja í sjónvarpsstöðina og ræða við fréttamenn eins lengi og raun varð vegna þess að hans er vandlega gætt. Ekkert óvænt kom fram en forsetinn fyrrver- andi hélt fram sakleysi sínu. ETA-menn handteknir SPÆNSKA lögreglan handtók í gær sex menn sem grunaðir eru um að vera meðlimir í Að- skilnaðarhreyfingu Baska (ETA) og gerði við það tæki- færi um 200 kg af sprengiefni upptæk. Mennirnir voru hand- teknir í og við Barcelona í Kat- alóníu. Þrír sexmenninganna eru sagðir fullgildir meðlimir í ETA en hinir þrír lægra settir aðstoðarmenn. Fyrr í þessari viku lést ein kona og ungur drengur blindaðist þegar leik- fang sem honum hafði verið fært sprakk. ETA hefur neitað að bera ábyrgð á ódæðinu og er talið að stuðningsmenn sam- takanna hafi staðið að því. Kúariða finnst á Ítalíu KÚARIÐUSJÚK kýr fannst á bændabýli á Ítalíu í gær. Hafði henni verið slátrað á bænum, sem er í Brescia-héraði á Norð- ur-Ítalíu. Þetta er í tuttugasta og þriðja skipti sem smitað dýr finnst í landinu en hinn ban- væni heilasjúkdómur Creutz- feldt-Jakob er talinn geta bor- ist í menn ef þeir neyta afurða af kúariðusmituðum skepnum. STUTT Hörð átök í Kólumbíu ÍSRAELSKIR skriðdrekar lögðu undir sig hluta Hebron-borgar á Vesturbakkanum í gær, eyðilögðu byggingar og upprættu ak- urlönd. Var það gert til að hefna þess að skotið var á ísraelskan dreng í einni af ný- byggðum gyðinga. Þessi börn eru meðal 30.000 Palestínumanna í miðborg Hebron sem hafa verið í herkví Ísraela í heilt ár og stundum ekki fengið að fara út úr húsi dög- um saman. Fyrir innrásina í Hebron skutu ísraelskir hermenn til bana 11 ára gamlan, palestínskan dreng á Gaza-svæðinu. Hebron í herkví Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.